Morgunblaðið - 19.05.1989, Síða 36

Morgunblaðið - 19.05.1989, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989 Hreppsnefiid Reykhólahrepps: Sauðfl árveikivarnir gagnrýndar fyrir að leyfa heyflutninga Miðhúsum, Reykhólasveit. RIÐUVEIKI kom upp í Saurbæ í Dalasýslu á síðasta ári. Þá bönnuðu SauðQárveikivarnir flutning á heyi frá Ólafsdal vestur yfir varnargirðingu í Gilsfirði. Nýlega leyfðu hinsvegar SauðQárveikivarnir flutning á heyi frá næsta bæ við sláturhúsið í Saurbæ yfir í Reykhóla- hrepp. Hreppsneftid Reykhólahrepps fundaði um málið 12. maí sl. og þar var gerð samþykkt, þar sem hrepps- nefhdin lýsir furðu sinni á að heyflutningarnir skuli hafa verið leyfðir. í samþykktinni segir enn- fremur: „Þær röksemdir Sauðfjárveikivarna að verið sé að flytja hey af túnum, þar sem sauðfé gangi ekki, eru léttvægar fundnar, ekki síst í ljósi þess að sláturhús er staðsett við hlið þeirra túna, sem um ræðir og því ekki ólíklegt að fugl geti borið smit.“ GANGA verður farin í kvöld fóstudagskvöldið 19. maí út á Kjalarnestanga. Gangan hefst við Brautar- holt klukkan 21 og verður gengið suður í Nesvík, síðan með Gullkistu og Messingi yfir í Kinnarhóla. Að lokum „Ósamkvæmi í ákvörðun- um um þessi mál er til þess eins fallin að vekja úlfúð meðal manna og gera að engu álit þeirra á ákvörðun yfírvalda í þessum efnum,“ segir einnig. „Síðast en ekki síst er það alveg óskiljanlegt að yfirvöld þessara mála skuli ekki taka verður horft á sólarlagið af Brautarholtsborginni og göngunni lýkur við Brautar- holt. A leiðinni verður hugað að gróðri, fjörulífí og rifjuð upp jarðsaga og örnefni. (Fréttatilkynning) þess að verið er að taka óþarfa áhættu um framtíð landbúnaðar, ekki síst í hér- uðum á borð við Reykhóla- hrepp, þar sem niðurskurður vegna riðu myndi jafngilda eyðingu byggðarinnar. Á meðan þekking á smiti og útbreiðslu riðuveikinnar er ekki meiri en raun ber vitni, er það forkastanlegt að yfirvöld taki með þessum hætti óþarfa áhættu. I ljósi þessa skorar hrepps- nefnd Reykhólahrepps því á viðkomandi yfirvöld að taka á þessum málum af meiri festu en verið hefur hingað til. Jafnframt vill hún beina því til allra þeirra, sem um þessi mál fjalla, að hafa það í huga að um framtíð heilla byggðarlaga geti verið að tefla. Reynslan er nú þegar farin að sýna að þar sem einu sinni er skorið niður, verður ekki stundaður sauð- fjárbúskapur aftur. Þetta á eftir að koma enn betur í ijós á komandi árum þar sem allt útlit er fyrir það að enn þurfi að draga verulega úr kindakjötsframleiðslunni," segir í samþykkt hrepps- nefndar Reykhólahrepps. Sveinn fastar á þessu máli í ljósi Kvöldferð um Kjalarnestanga „I IOFHГ - MEÐ KRÚTTMÖGUM í VETRARBRAUTINNI Nú mæta hressar krúttmagakonur og skemmta sér með krúttmögum að norðan. Fluggpð þjónusta frá klukkan 19.00. Fordrykkur - flugbakki aðeins kr. 2.850,- Fjölbreytt skemmtiatriði. KynnirSunna Borg. Lúdó og Stefán. Tryggið ykkur miða í tíma - síðast var uppselt. Hittumst hressar!! Krúttmaganefndin. ► *\C/* * BRAUTARHOLTI20. SÍMAR 29098 OG 23335. (GENGIÐINN FRÁ HORNIBRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) FLUGLEIDIR Vesturbæingar í hreinsunarátaki: Morgunblaðið/Sverrir Leiðindaveður var sl. laugardag þegar hreinsunarvika hófst í Vesturbæ. Þrátt fyrir það gekk hreinsun framar vonum og sést borgarstjórinn, Davíð Oddsson, hér taka til hendinni ásamt öðrum íbúum hverfisins. Tóku vel við sér þrátt fyrir veðrið Vesturbæingar tóku vel við sér í hreinsunará- taki, sem hófst síðastlið- inn laugardag, þrátt fyrir fremur slæmt veður þann dag. Reykjavíkurborg, íbúa-, foreldra- og kenn- arafélög standa sameig- inlega fyrir hreinsunar- átakinu i hverfum borg- arinnar og verður borg- inni skipt upp í fjóra hluta. Átakið stendur yfir í eina viku í hveijum borgarhluta. Einar Örn Stefánsson, formaður íbúasamtaka Vesturbæjar, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að börn jafnt sem fullorðnir hefðu komið saman kl. 11.00 á laugardagsmorgni í Vesturbæjarskólanum. Þar var liðsöfnuðinum skipt upp í hópa, sem fóru í hreinsunarherferðir um opnu almenningssvæðin. Síðan væri það í verka- hring íbúa að hreinsa vel til í eigin görðum. Rusla- pokum hefur verið dreift í verslanir og sjoppur. Þá hafa Ibúasamtökin látið hanna veggspjöld og sól- skyggni með slagorðinu „Vor í Vesturbæ“ og bif- reið með gjallarhorni inn- byrðis er daglega ekið um Vesturbæinn til að minna íbúa á hreinsunarvikuna. Hinn árlegi vordagur í Vesturbæ verður haldinn nk. laugardag, en þá hefst jafnframt hreipsunarvika í Austurbæ, frá Kringlumýr- arbraut að Elliðaám. Hestamannamessa í Langholtskirkju ÁRLEG messa hesta- manna verður í Langholts- kirkju á sunnudaginn og hefst klukkan 11. Frá Víðidal verður riðið klukk- an 10. Prestur verður séra Sig- urður Haukur Guðjónsson og organisti Jón Stefánsson. Þorgeir Ingvason, fram- kvæmdastjóri Fáks, predik- ar, lesarar verða Gunnar Eyjólfsson og Klemens Jóns- son og hljóðfæraleikarar úr röðum hestamanna flytja GOMLU DANSARNIR í kvöld frá kl. 21.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPOfitfi ásamt söngvurunum ðmu Þor- stelnsogQrAtari. Dans- stuðið er í Ártúni Vagnhöfða 11. Raykjavlk, simi 685090. stwnsogurtteri. >tTMÍI5Q tónlist undir stjórn Lárusar Sveinssonar. Girðing verður sett upp við Langholtskirkju fyrir hesta og munu skátar gæta þeirra. Að lokinni guðsþjón- ustunni verður borðhald í safnaðarheimilinu. Hófóar til .fólksí öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.