Morgunblaðið - 17.06.1989, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989
17
Þjóðhátíð í Reykjavík
17. juni 1989
Hátíðardagskm:
Dagskráin hefst
Kl. 09:55.
Samhljómur kirkjuklukkna í
Reykjavík.
Kl. 10:00
Forseti borgarstjórnar,
Magnús L. Sveinsson leggur
blómsveig frá Reykvíkingum
á leiði Jóns Sigurðssonar í
kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Lúðrasveitin Svanur leikur:
Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Stjórnandi: Róbert Darling.
Við Austurvöll
Lúðrasveitin Svanur leikur
ættjarðarlög á Austurvelli.
Kl. 10:40
Hátíðin sett: Július Hafstein,
borgarfulltrúi flytur ávarp.
Karlakór Reykjavíkur syngur:
Yfir voru ættarlandi.
Stjórnandi: Oddur Björnsson.
Forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, leggur
blómsveig frá íslensku
þjóðinni að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakór Reykjavíkur syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra,
Steingríms Hermannssonar.
Karlakór Reykjavíkur syngur:
ísland ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur leikur:
Ég vil elska mitt land.
Kynnir: Sigríður Ámadóttir.
Kl. 11:15
Guðþjónusta í Dómkirkjunni
séra Guðmundur Þorsteins-
son predikar. Dómkórinn
syngur undir stjórn Marteins
H. Friðrikssonar. Einsöngvari:
Eiríkur Hreinn Helgason.
Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - íþróttir - Sýningar
Skrúðgöngur frá
Hallgrímskirkju
og Hagatorgi
Kl. 13:30
Safnast saman við Hallgrims-
kirkju.
Kl. 13:45
Skrúðganga niður Skóla-
vörðustíg að Lækjatorgi.
Lúðrasveitin Svanur leikur
undir stjórn Robert Darling.
Kl. 13:30
Safnast saman við Hagatorg.
Kl. 13:45
Skrúðganga frá Hagatorgi í
Hljómskálagarð.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
undir stjórn Edward J.
Frederiksen.
Skátar ganga undir fánum og
stjórna báðum göngunum.
Hallargarðurinn og
Tjörnin
Kl. 13:00- 18:00.
í Hallagarði verður minígolf,
Brúðubíllinn, fimleikasýning
og skemmtidagskrá á sviði.
Á tjörninni verða róðrabátar
frá Siglingaklúbbi íþrótta- og
tómstundaráðs.
Sýning módelbáta, fallhlífa-
stökk.
Hljómskálagarður
Kl. 14:00- 18:00.
Skátadagskrá, tjaldbúðir og
útileikir.
Skemmtidagskrá, skemmti-
atriði, míni - tívolí, leikir og
þrautir, skringi dansleikur,
glímusýning, þjóðdansar og
fornmannaíþróttir.
Dýrasýníng
í Reiðhöllinni
Kl. 13:00-19:00.
Húsdýr og gæludýr. Börnum
gefinn kostur á að komast á
hestbak. Aðgangur ókeypis.
Akstur og sýning
gamalla bifreiða
Kl. 13:15
Hópakstur Fornbílaklúbb
íslands vestur Miklubraut og
Hringbraut, umhverfis
Tjörnina og á Háskólavöll.
Hátíðardagskrá í
Miðbænum á þremur
sviðum, Lækjargötu,
Hallargarði og Hljóm-
skálagarði.
íþróttir
Kl. 10:00 Reykjavíkurmót í
sundi í Laugardalslaug.
Kl. 10:00-12:00 17. júní-mót
unglinga í tennis á Víkingsvelli.
Kl. 16:00 Flugleiðamót í
frjálsum íþróttum verður á
frjálsíþróttavellinum i Laugardal.
Götuieikhús í
Miðbænum
starfar á hátíðarsvæðinu
kl. 15:20-17:00.
Risakóngulóin Auðhumla
leiðir leikhópinn, álfa, tröll,
trúða, risa og ýmsar
furðuverur í berjamó og til
skringidansleiks í Hljómskála-
garði. Börn og unglingar,
komið i furðufötum og
skrautlega máluð í bæinn og
takið þátt í hátíðarhöldunum.
ATH.
Bflastæ&l á Háskólavelli
og á Skólavörðuholti.
Týnd börn verða f umsjón
gæslufólks á Frfklrkjuvegi 11.
Upplýslngar f sfma 622215
Sjúkrastofnanir
Landsfrægur skemmtikraftur
heimsækir barnadeildir
Landakotsspítala og
Landsspítala •
Skemmtidagskrá í Miðbænum:
TR0NU80RG
bátar
TJORNIN
TeííT~
pALLUR|
HUÓMSKÁUGARÐUR
leiksvio
HLJÓMSKÁLAGARÐUR
BARNA- OG FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
Kl. 14:00 Fjörkarlar.
Kl. 14:10 Tóti Trúöur.
Kl. 14:20 Húsleikur.
Kl. 14:40 Danshópur 10-12 ára
frá Dansstúdíói Dísu.
Kl. 14:50 Sönghópurúr
Austurbæjarskóla
Kl. 15:00 Dindillog
Töfraþvottahúsið.
Kl. 15:20 Fjörkarlar.
Kl. 15:40 Trúðleikur.
Kl. 16:00 Hljómsveitin Júpiters
teikur fyrir
skringidansleik
með þátttöku
Götuleikhúss.
Kl. 16:30 Fjörkarlar með
barna- og fjölskyldudansleik
ÞJÓÐLEGA SVIÐIÐ
leikpallur
Kl. 14:00 Lúðrasveit Reykjavíkur.
Kl. 14:10 Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Kl. 14:30 Harmonikkufélag Reykjavíkur.
Kl. 14:50 Glímusýning (Fornmannaíþrótt).
Kl
22
30
21
00
22
30
23
00
02
00
Q a~--~----J/
HALLARGARÐUR
KVÖLDSKEMMTUN í MIÐBÆNUM
Sálin hans Jónsmíns.
Uppstilling.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar.
Ásamt hljómsveitinni komafram:
Arj Jónsson.
Björgvin Halldórsson.
Valgeir Guðjónsson.
Áslaug Fjóla.
Pétur Kristjánsson.
Strætisvagnar aka frá Lækjartorgi að
lokinni skemmtuninni.
LÆKJARGATA
Kl. 14:00 Brúðubíllinn 30 mín. leikþátturT
Hvar er pabbi minn?
Kl. 14:30 Fimleikasýning, Fimleikadeild Ármanns.
Kl. 14:45 Hjalti Úrsus sýnir kraftaþrautir.
Kl. 15:00 Tóti Trúður.
Kl. 15:10 Sönghópur.
Kl. 15:20 Tröllaogálfadans.
Kl. 15:40 Harmonikkufélag Reykjavíkur.
Kl. 14:00
Kl. 14:10
Kl. 14:25
Kl. 14:35
Kl. 14:45
Kl. 15:00
Kl. 15:25
Áslaug Fjóla syngur.
Valgeir Guðjónsson.
Trúðleikur.
Lög úr barnaleikritinu
Regnbogastrákurinn.
Hijómsveit Magnúsar
Kjartanssonar.
Hljómsveitin Júpiters
spilar og danshópur
sýnirgötusamba.
Húsleikur.
Kvölddagskrá:
Fyrir eldri borgara:
Kvöldskemmtun í
Miðbænum
Kl. 20:00 - 02:00
Kl. 21:00 - 22:30
Sálin hans Jóns míns.
Kl. 22:30 - 02:00
Hljómsveit MagnúsarKjartans-
sonar skemmtir ásamt
ýmsum landsþekktum
skemmtikröttum.
Lýðveldis-tónleikar í
Laugardalshöll kl.
20:00-02:00 17. júní.
ÍTR gengst fyrir tónleikum í
Laugardalshöll í samvinnu við
tónlistariólk sem er á leið í
tónleikaferð til Russlands i
samvinnu viö samtökin „Next
stop Sovét“.
Skemmtiatriði:
Kl. 20:00 Þjóðlagatónlist.
Kl. 20:30 Leikhópur.
Kl. 20:45 Ottó og nas-
hyrningarnir.
Kl. 21:20 É.é
Kl. 21:50 Infernó 5.
Kl. 22:30 EX.
Kl. 23:00 Synir-Júpiters.
Kl. 23:40 Hilmar Qm •
Kl. 23:50 Risaeðlán.
Kl. 00:30 Vinir Dóra.
Kl. 01:15 Sniglabandið.
Milli atriða, Sigurður
Björnsson farandsöngvari.
Kynnir: Valdimar Örn
Flygenring.
Aðgangseyrir kr. 500.-
Miðasala verður úr sölutjaldi í
Miðbænum að deginum og i
Laugardalshöll um kvöldið.
Strætisvagnar aka frá
Laugardalshöll að loknum
tónleikum.
Félagsstarf aldraðra i
Reykjavík
Skemmtun á Hótel islandi
kl. 14:00-17:00.
Skemmtidagskrá og dans.
Aðgangseyrir kr. 500.-
Friar veitingar.
Félag eldri borgara
Skemmtun í Goðheimum,
Sigtúni 3.
Skemmtiatriði og dans
kl. 19:45-01 m
Aðgangseyrir kr. 400.-