Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 17 Þjóðhátíð í Reykjavík 17. juni 1989 Hátíðardagskm: Dagskráin hefst Kl. 09:55. Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10:00 Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveitin Svanur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Róbert Darling. Við Austurvöll Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10:40 Hátíðin sett: Július Hafstein, borgarfulltrúi flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Oddur Björnsson. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: ísland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Sigríður Ámadóttir. Kl. 11:15 Guðþjónusta í Dómkirkjunni séra Guðmundur Þorsteins- son predikar. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - íþróttir - Sýningar Skrúðgöngur frá Hallgrímskirkju og Hagatorgi Kl. 13:30 Safnast saman við Hallgrims- kirkju. Kl. 13:45 Skrúðganga niður Skóla- vörðustíg að Lækjatorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Robert Darling. Kl. 13:30 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 13:45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Edward J. Frederiksen. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnin Kl. 13:00- 18:00. í Hallagarði verður minígolf, Brúðubíllinn, fimleikasýning og skemmtidagskrá á sviði. Á tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi íþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta, fallhlífa- stökk. Hljómskálagarður Kl. 14:00- 18:00. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmti- atriði, míni - tívolí, leikir og þrautir, skringi dansleikur, glímusýning, þjóðdansar og fornmannaíþróttir. Dýrasýníng í Reiðhöllinni Kl. 13:00-19:00. Húsdýr og gæludýr. Börnum gefinn kostur á að komast á hestbak. Aðgangur ókeypis. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 13:15 Hópakstur Fornbílaklúbb íslands vestur Miklubraut og Hringbraut, umhverfis Tjörnina og á Háskólavöll. Hátíðardagskrá í Miðbænum á þremur sviðum, Lækjargötu, Hallargarði og Hljóm- skálagarði. íþróttir Kl. 10:00 Reykjavíkurmót í sundi í Laugardalslaug. Kl. 10:00-12:00 17. júní-mót unglinga í tennis á Víkingsvelli. Kl. 16:00 Flugleiðamót í frjálsum íþróttum verður á frjálsíþróttavellinum i Laugardal. Götuieikhús í Miðbænum starfar á hátíðarsvæðinu kl. 15:20-17:00. Risakóngulóin Auðhumla leiðir leikhópinn, álfa, tröll, trúða, risa og ýmsar furðuverur í berjamó og til skringidansleiks í Hljómskála- garði. Börn og unglingar, komið i furðufötum og skrautlega máluð í bæinn og takið þátt í hátíðarhöldunum. ATH. Bflastæ&l á Háskólavelli og á Skólavörðuholti. Týnd börn verða f umsjón gæslufólks á Frfklrkjuvegi 11. Upplýslngar f sfma 622215 Sjúkrastofnanir Landsfrægur skemmtikraftur heimsækir barnadeildir Landakotsspítala og Landsspítala • Skemmtidagskrá í Miðbænum: TR0NU80RG bátar TJORNIN TeííT~ pALLUR| HUÓMSKÁUGARÐUR leiksvio HLJÓMSKÁLAGARÐUR BARNA- OG FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Kl. 14:00 Fjörkarlar. Kl. 14:10 Tóti Trúöur. Kl. 14:20 Húsleikur. Kl. 14:40 Danshópur 10-12 ára frá Dansstúdíói Dísu. Kl. 14:50 Sönghópurúr Austurbæjarskóla Kl. 15:00 Dindillog Töfraþvottahúsið. Kl. 15:20 Fjörkarlar. Kl. 15:40 Trúðleikur. Kl. 16:00 Hljómsveitin Júpiters teikur fyrir skringidansleik með þátttöku Götuleikhúss. Kl. 16:30 Fjörkarlar með barna- og fjölskyldudansleik ÞJÓÐLEGA SVIÐIÐ leikpallur Kl. 14:00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Kl. 14:10 Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Kl. 14:30 Harmonikkufélag Reykjavíkur. Kl. 14:50 Glímusýning (Fornmannaíþrótt). Kl 22 30 21 00 22 30 23 00 02 00 Q a~--~----J/ HALLARGARÐUR KVÖLDSKEMMTUN í MIÐBÆNUM Sálin hans Jónsmíns. Uppstilling. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Ásamt hljómsveitinni komafram: Arj Jónsson. Björgvin Halldórsson. Valgeir Guðjónsson. Áslaug Fjóla. Pétur Kristjánsson. Strætisvagnar aka frá Lækjartorgi að lokinni skemmtuninni. LÆKJARGATA Kl. 14:00 Brúðubíllinn 30 mín. leikþátturT Hvar er pabbi minn? Kl. 14:30 Fimleikasýning, Fimleikadeild Ármanns. Kl. 14:45 Hjalti Úrsus sýnir kraftaþrautir. Kl. 15:00 Tóti Trúður. Kl. 15:10 Sönghópur. Kl. 15:20 Tröllaogálfadans. Kl. 15:40 Harmonikkufélag Reykjavíkur. Kl. 14:00 Kl. 14:10 Kl. 14:25 Kl. 14:35 Kl. 14:45 Kl. 15:00 Kl. 15:25 Áslaug Fjóla syngur. Valgeir Guðjónsson. Trúðleikur. Lög úr barnaleikritinu Regnbogastrákurinn. Hijómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Hljómsveitin Júpiters spilar og danshópur sýnirgötusamba. Húsleikur. Kvölddagskrá: Fyrir eldri borgara: Kvöldskemmtun í Miðbænum Kl. 20:00 - 02:00 Kl. 21:00 - 22:30 Sálin hans Jóns míns. Kl. 22:30 - 02:00 Hljómsveit MagnúsarKjartans- sonar skemmtir ásamt ýmsum landsþekktum skemmtikröttum. Lýðveldis-tónleikar í Laugardalshöll kl. 20:00-02:00 17. júní. ÍTR gengst fyrir tónleikum í Laugardalshöll í samvinnu við tónlistariólk sem er á leið í tónleikaferð til Russlands i samvinnu viö samtökin „Next stop Sovét“. Skemmtiatriði: Kl. 20:00 Þjóðlagatónlist. Kl. 20:30 Leikhópur. Kl. 20:45 Ottó og nas- hyrningarnir. Kl. 21:20 É.é Kl. 21:50 Infernó 5. Kl. 22:30 EX. Kl. 23:00 Synir-Júpiters. Kl. 23:40 Hilmar Qm • Kl. 23:50 Risaeðlán. Kl. 00:30 Vinir Dóra. Kl. 01:15 Sniglabandið. Milli atriða, Sigurður Björnsson farandsöngvari. Kynnir: Valdimar Örn Flygenring. Aðgangseyrir kr. 500.- Miðasala verður úr sölutjaldi í Miðbænum að deginum og i Laugardalshöll um kvöldið. Strætisvagnar aka frá Laugardalshöll að loknum tónleikum. Félagsstarf aldraðra i Reykjavík Skemmtun á Hótel islandi kl. 14:00-17:00. Skemmtidagskrá og dans. Aðgangseyrir kr. 500.- Friar veitingar. Félag eldri borgara Skemmtun í Goðheimum, Sigtúni 3. Skemmtiatriði og dans kl. 19:45-01 m Aðgangseyrir kr. 400.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.