Morgunblaðið - 16.07.1989, Síða 25

Morgunblaðið - 16.07.1989, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. JULI 1989 25 ATimUIMBB A I tr^l Y^II\ir^AI? Bifvélavirkjameistari - bifreiðasmíða- meistari óskast til starfa við að meta tjón á bifreiðum. Einnig vantar starfskraft til að hreinsa, for- færa og afgreiða bíla. Sölumaður óskast til að selja bíla, sem lent hafa í um- ferðaróhöppum. Þarf að vera vanur. Tilboð fyrir öll störfin sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bifreiðar - 7092“. Svæfinga- W hjúkrunarfræðing vantar í eins árs afleysingastöðu á sjúkrahús Akraness frá og með 1. sept. nk. Um 80% starf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Sölustarf Vaka-Helgafell hf. óskar eftir að ráða fólk til sölustarfa. Starfið getur hvort sem er verið aðal- eða aukavinna viðkomandi. Við leitum eftir traustu og áreiðanlegu sölufólki til að selja bækur og bókaflokka eftir þekkta höf- unda. Við greiðum góð sölulaun og tekju- möguleikar eru því góðir. Nauðsynlegt er að hafa bifreið til afnota. Allar nánari upplýsingar veita Viðar Gunnars- son og Páll Kristjánsson í dag frá kl. 12-15 og virka daga á skrifstofutíma í síma 688300. Vaka-Helgafell hf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík. Vélstjóri ífrystihús Þormóðs Ramma hf., Siglufirði, óskast til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 96-71200 og í heimasíma 96-71841. Þormóður Rammi hf. Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu um lausar stöður veiðieftirlitsmanna Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða tvo veiðieftirlitsmenn. Annar veiðieftirlitsmaður- inn verður staðsettur á Akureyri. Gert er ráð fyrir að hinn eftirlitsmaðurinn fái þjálfun við að síga um borð í veiðiskip úr þyrlu Land- helgisgæslunnar. Umsækjendur sem til greina koma þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hafa lokið prófi frá Stýrimannaskólanum, Tækniskóla íslands (útgerðratækni) eða hafa sambærilega menntun. 2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist ráðuneytinu fyrir 1. ágúst nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 14.júlí 1989. Trésmiðir Skrifstofustarf Starfsmaður óskast hálfan daginn til al- mennra skrifstofustarfa, einkum til að skrifa nótur og svara í síma. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Enskukunnátta og kynni af tölv- um er æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „KGG - 12658“ Kristján G. Gíslason hf., Hverfisgötu 6. Ixi RIKISSPITALAR Dagheimilið Sunnuhlíð v/Kleppsspítala óskar eftir deildarfóstrum og/eða fólki með aðra uppeldismenntun frá 1. ágúst eða 1. september nk. til að sjá um deildarstjórn á deildum með 1-3ja ára og 3ja-5 ára börnum. Einnig vantar starfsmenn frá 24. júlí nk. Um full störf er að ræða á deildum 1 —3ja ára og 3ja-5 ára. Breytilegar vaktir. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Soffía Þorsteinsdóttir í síma 602600/95. Reykjavík, 16.júlí 1989. Starfskraft vantar til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn berist á þar til gerðum umsóknar- eyðublöðum, sem fást hjá símaverði á 5. hæð. Tollstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík. 13. júlí 1989. Verkstjóri Hótel í borginni vill ráða röggsaman og drífandi, vinnandi verkstjóra til starfa frá og með 1. ágúst nk. Vinnutími kl. 11-20 daglega, frí um helgar. Viðkomandi sér um skiþulagningu og dag- lega stjórnun í eldhúsi og að þrif og hrein- læti sé til fyrirmyndar. Umsóknir og upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar til 23. júlí nk. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RAÐN I NC.ARMÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Ritari Ritari óskast á lögmannsstofu í Reykjavík frá 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi. Æskileg menntun stúdentspróf ásamt ein- hverri reynslu í tölvuvinnu. Umsóknir er greini frá menntun, starfs- reynslu og aldri leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. júlí merkfar: „Ritari - 7358“. Unglingaheimili ríkisins Uppeldisfulltrúi óskast til starfa við unglingasambýli frá og með 1. september 1989. Askilin er 3ja ára háskólamenntun á sviði uppeldis-, félags- fræði eða skildra greina. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 39844 og 19980. „Au pair“ í Svíþjóð íslensk fjölskylda með tvö börn óskar eftir barngóðri stúlku til eins árs, frá ágústlokum '89. Áhugasamar sendi umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Gautaborg - 4221“ fyr- ir fimmtud. 20. júlí. Nánari uppl. veittar í síma 623909. RÍKISSPÍTALAR Deildariðjuþjálfi óskast í iðjuþjálfun á öldrunarlækninga- deild frá 1. ágúst nk. í 6-7 mánuði, jafnvel til frambúðar. Upplýsingar gefur Rósa Hauksdóttir, yfiriðju- þjálfi, í síma 602257. Reykjavík, 16júlí 1989. Sjúkrahús Skagfirðinga Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar nú þegar hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og fleira gefur hjúkrun- arforstjóri á staðnum og í síma 95-35270. Getum bætt við okkur 2-3 duglegum og samviskusömum smiðum við smíði sumar- húsa. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang, símanúmer og annað er máli skiptir á auglýs- ingadeild Mbl., Aðalstræti 6, sem fyrst, merkt: „Sumarhús - 7317“. Múrarar-múrarar Veggprýði hf., sem er umboðs- og þjónustu- aðili fyrir STO-utanhússklæðningarefnin óskar eftir að komast í samband við múrara sem víðast á landinu, er áhuga hafa á að kynna sér meðferð og ásetningu STO-utan- hússklæðningarinnar. RYÐI f Bíldshöfða 18 (bakhús), 112 Reykjavík- sími 673320. „Au pair“ - Ameríku Við óskum eftir „au pair“, eldri en 18 ára. Þarf að hafa ökuskírteini. Tvö börn á heimil- inu, 4ra mán. og 7 ára. Erum í nágrenni Los Angeles. Skilyrði að viðkomandi dvelji 1 ár og geti komið sem fyrst. Tónlistarskólinn ÍGarði Staða skólastjóra er laus til umsóknar. Þarf að hafa píanópróf. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. júlí. Upplýsingar í símum 92-14222 (Jóna) og 92-27211 (Björk). DAGVIST BARIVA Forstöðumenn Dagvist barna auglýsir stöðu forstöðumanns við dagheimilið Kvarnaborg lausa til umsókn- ar. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa skrifstofustjóri og umsjónarfóstrur í síma 27277.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.