Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989
33
SUNNUPAGUR 16. JÚLÍ
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Alli og ikornarnir (Alvin 10.00 ► Selurinn Snorri (Seabert). 11.05 ► Hetjur himingeimsins (He Man). 12.20 ► Óháða rokkið. Hljóm- 13.15 ► Mannslíkam-
and the Chipmunks). Teiknimynd. Teiknimynd. Teiknimynd. sveitin Cure kemur fram í þess- inn (Living Body).
9.25 ► Lafði Lokkaprúð (Lady 10.15 ► Funi (Wildfire). Teiknimynd 11.30 ► Kaldir krakkar (Terry and the Gun- um þætti. 13.45 ► Stríðsvindar
Lovely Locks). Teiknimynd. um litlu slúlkuna Söru og hestinn Funa. runners). Lokaþáttur. (North and South). End-
9.35 ► Litli Folinnogfélagar(My 10.40 ► Þrumukettir(Thundereats). 11.55 ► Aibert feiti (Fat Albert). Teiknimynd ursýnd framhaldsmynd.
Little Pony and Friends). Teiknimynd. með Albert og öllum vinum hans.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
15.20 ► Framtiðarsýn (Beyond 2000). Geimvfsindi,
stjörnufræði.
16.15 ► Með storminn ífangið (Pins and Needles). Þátt-
ur um MS-sjúkdóminn. Fyrri hluti, síðari hluti á dagskrá
30.júlíásama tíma.
16.55 ► Listamannaskálinn
(South BankShow). Rættvið
Terence Conran eiganda
Habitatog Mothercare. M.a.
verður heimili hans skoðað.
Umsjón. Melvyn Bragg.
17.50 ► Sunnudagshugvekja.
Haraldur Ólafsson lektor flytur.
18.00 ► Sumarglugginn. Umsjón
ÁrnýJóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
19.00 ► Shelley
(The Return ofShell-
ey).
17.50 ► Golf. Stöð 2 sýnirfrá alþjóðlegum stórmótum um
víða veröld. Umsjón'. Björgúlfur Lúðvíksson.
19.19 ► 19:19.
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt-
irogfréttaskýringar.
20.35 ► Mann-
iegur þáttur.
Kreppa. Umsjón
Egill Helgason.
21.10 ► Vatnsleysuveldið
(Dirtwater Dynasty). Niundi
þáttur. Ástralskur mynda-
flokkur.
22.00 ► Höfundur Helstríðs
(Klimov). Bresk heimildarmynd
um sovéska kvikmyndagerða-
manninn Elem Klimov.
22.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttatengt
efni.
20.00 ► Svaðiifarir i Suður-
höfum (Tales of the Gold Monk-
ey). Myndaflokkur um ævintýra-
legar svaðilfarir.
20.55 ► Stöðin á
staðnum. Stöð 2 verður
á Ólafsfirði.
21.10 ► LagtTann.
Guðjón litast um I Papey.
21.40 ► MaxHeadroom.
22.30 ► Að tjaldabaki (Backstage). Hvaö
er að gerast I kvikmyndaheiminum? Kynn-
ir: Jennifer Nelson.
22.55 ► Verðir laganna (Hill Street Blu-
es). Spennuþættir.
23.40 ► Guð gaf mér eyra
(Children of a Lesser God).
Aöalhl.: Marlee Matlin, Will-
iam Hurt.
1.35 ► Dagskrárlok.
Sr. Bernharður Guðmundsson og Alda Möller rœða um guð-
spjall dagsins.
Rás 1:
Guðspjall dagsins
■■■ Á hvetjum sunnudags-
830 morgni á Rás 1 fær sr.
“ Bemharður Guðmundsson
gesti til sín og þeir ræða guð-
spjall dagsins. Gestir þáttarins eru
til skiptis karlar og konur og koma
úr hinum ýmsu stéttum þjóðfé-
lagsins, íjármálamenn, listamenn,
alþingismenn, vísindamenn,
bændur og fleiri. í dag er það
Alda Möller matvæiaverkfræðing-
ur hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna sem ræðir guðspjall dagsins
sem að þessu sinni er úr 7. kafla
Matteusarguðspjalls, versin
15—23. En þar er fjallað um
falsspámenn og um hin góðu og
slæmu tré. Af ávöxtum þeirra
skuluð þér þvl þekkja þá, segir
nieðal annars þar.
21.30 Utvarpssagan: „Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen.
Kjartan Ragnars þýddi, Sveinn Skorri
Höskuldsson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05 J
23.00 Mynd af orðkera — Ólafur Gunnars-
son. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Sígild tónlist I helgarlok — Pianótón-
list eftir Schubert og Schumann.
- Sónata í A-dúr op. 120 eftir Franz
Schubert. Alfred Brendel leikur.
- „Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert
Schumann. Clara Haskil leikur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00.
9.03 Sunnudagsmorgun með Svavari
Gests. Sigild dæguriog, trbðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga I segul-
bandasafni útvarpsins.
Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Pauls McCartneys og tónlist hans.
Sjöundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um
tónlistarferil Paul McCartney í taíi og tón-
um. Þættirnir eru byggðir á nýjum við-
tölum við tónlistarmanninn frá breska
útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt föstudags að loknum fréttum kl.
2.00)
14.00 I sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir.
16.05 Söngleikir í New York — „Romance,
Romance". Árni Blandon kynnir. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram íslend. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30I tjósinu. Bandarisk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis-
dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og
24.00.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
200ára
afmæli
■■■■ „Fram til orrustu
-| o 30 ættjarðarniðj-
“ ar . . .“ er heiti
þáttar sem verður á dagskrá
Rásar 1 í dag. Þátturinn er
helgaður 200 ára -afmæli bylt-
ingarinnar í Frakklandi sem
haldið var upp á sl. föstudag,
14. júlí. í þættinum verður
grafist fyrir um aðdraganda
átakanna við Bastilluna í júlí
1789 og atburðir næstu ára
raktir í stórum dráttum. Um-
sjónarmaður þáttarins er
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. (End-
urtekinn frá miövikudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Rómantíski róþótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturnótur.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af yeðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
fslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir at veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason.
13.00 Ólafur Már Björnsson.
18.00 Kristófer Helgason.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Sígildursunnudagur. Klassisk tónlist.
12.00 Jazz & Blús.
13.00 Prógramm. Umsjón: Sigurður ivars-
son. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens
Kr. Guð.
17.00 Ferill og „Fan". Baldur Bragason fær
til sín gesti sem gera uppáhaldshljóm-
sveit sinni góð skil.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés — unglingaþáttur i umsjá Dags
og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i umsjá
Árna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við
fóninn.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlust-
endum i bíltúr, kikir í isbúðirnar o.fl.
17.00 Sagan á bak við lögin. Umsjón: Þor-
geir Ástvaldsson og Helga T ryggvadóttir.
18.00 Kristófer Helgason. Tónlist.
24.00 Næturstjörnur.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Stefán Baxter.
12.00 Ásgeir Tómasson.
15.00 Nökkvi Svavarsson.
18.00 Klemens Árnason.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guönason.
Atriði úr myndinni Helstrið sem Elem Kilmov gerði.
Sjónvarpið:
Höfundur Helstríðs
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld
cyey 00 breska heimildamynd
~~~ um 'sovéska kvik-
myndagerðarmanninn Elem
Klimov, en Sjónvarpið sýndi sl.
miðvikudag kvikmynd hans
Helstríð eða „Agoníja“ frá árinu
1975. Af þeim sex myndum sem
Klimov hefur gert hafa þrjár
þeirra verið bannaðar í Sovétríkj-
unum. Rætt verður við Klimov
uni kvikmyndagerð í Sovétríkjun-
um og þær breytingar sem nú
eiga sér stað þar. Viðhorf yfir-
valda eru að breytast gagnvart
kvikmyndagerðinni og almenn-
ingur fær nú að sjá myndir seni
hafa verið bannaðar í áraraðir. í
þaéttinum í kvöld verða sýnd atriði
úr myndum Klimovs. Þeirra á
rneðal eru „Agoníja“ sem segir frá
sambandi Raspútins við rúss-
nesku keisarafjölskylduna og
kvikmyndin „Farewell", en báðar
þessar myndir voru bannaðar í
Sovétríkjunum.