Morgunblaðið - 01.08.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 01.08.1989, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989 3Ö___________________ Stförnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Neptúnus Neptúnus stjórnar Fiskum og tengist 12. húsi. Hann er u.þ.b. 14 r í hveiju merki og er því sameiginlegur öllum sem fæðast á því tímabili. Sem slíkur er hann táknrænn fyrir drauma, óskir og vonir hverrar kynslóðar, en einnig fyrir tískustrauma, andlegar sveifl- ur og hugsjónir. Hjá þeirri kynslóð sem fæddist með Neptúnus í Meyju (u.þ.b. 1928-42) var áberandi hve mikil áhersla var iögð á vinn- una sem göfuga dyggð. Vog- arkynslóðin (1942-56), var boðberi ástar, friðar og bræðralags, Neptúnus í Sporðdreka (1965-80) var boðberi kynlífsbyltingar og aukins áhuga á sájfræði, dul- speki og innri leit. í Bogmanni (1970-84) varð tískan létt, fijálsleg og íþróttamannsleg og í Steingeit (1984-98) verða straumarnir íhaldssamari. Samvilund mannsins Hjá einstaklingnum er Nept- únus táknrænn fyrir þá fórn sem hann þarf að inna af hendi til samfélagsins. Á milli manna eru ákveðin sálræn tengsl eða straumar. Það er Neptúnus sem er táknrænn fyrir þessa strauma, eða orku sem er sameiginleg öllum og er stundum kölluð samvitund mannsinsi Næmleiki Maður sem hefur Neptúnus sterkan er næmur á annað fólk og er opinn fyrir orku í umhverfinu, en oft án þess að taka eftir því sjálfur, því orka Neptúnusar er oft óáþreifan- leg. Fórn Næmleiki og tengsi við orku annarra leiðir til þess að menn Nepúnusar taka tillit til ann- arra og leggja hömlur á eigin vilja. Ef sjálf þeirra er á hinn bóginn sterkt geta þeir átt til að nota næmleika sinn til að stjórna öðrum og upphelja sjálfan sig. Leit aö lífsfyllingu Sterkum Neptúnusi fylgir allt- af þörf fyrir að leita lífsfylling- ar og flýja gráan hversdags- leikann. Menn hans skynja orku sem nær út fyrir hið persónulega og geta ekki sætt sig við það eitt að vinna, borða, sofa, elska og byggja hús. Þeir skynja að lífið hlýtur að gefa kost á einhveiju öðru og meira en daglegum veru- leika. Þessi leit getur beinst inn á nokkur svið, en fjögur stig eru algengust og má gefa þeim heitin róni, listamaður, læknir og guðspekingur. Engin landamœri Satúrmis er táknrænn fyrir kerfi okkar, reglur og landa- mæri. Neptúnus er andstaða hans, er iandamæraleysi. Reynsla af orku hans færir manninn út fyrir sjálfan sig og eyðir öllum aðskilnaði. „Ég og lífið erum eitt“, segir Nept- únus. „Það er því sjálfsagt að hjálpa þér.“ Tónlist er eitt tæki Neptúnusar sem brýtur niður aðskilnað og landamæri, og sömuleiðis trúin og trúarleg reynsla. Blekkingar Sú hætta sem fylgir orku Neptúnusar er fólgin í því að tapa sjálfinu og týna sér í heimi drauma og blekkinga. Ást og fegurÖ Fátt er á hinn bóginn fegurra en orka Neptúnusar þegar hún rís hæst í göfugri list sem endurspeglar lífið og gefur okkur þá tilfinningu að við stöndum nálægt Guði. Óeigin- gjörn ást, djúpur lífsskilning- ur, umburðarlyndi og hjálp- semi eru frá Neptúnusi komin. Eitt af einkunnarorðum hans er að eLskíualla-og þjónaöJkim. < GARPUR SU/O STÖ&F /4LLT 1/jeÐ/ST T>/K/SA/2FA. I' LAG/ , TEFL/t. 06 A£> KANnA PABB/ UP/S&UK L/FVÖ/eB/NN, AN/BGÞUK , BRjJ / AAEÐ STÖfíFp/N B/NFÖLD... I E/NS OG N UBNJULBGAf \SlF>Ft?ll/M UEL\ Arz //u FtFtP/l SKYND/LEGA... ' D/AN HEKmA&L TlLKYHN/K ' H£F/ SÉRSTAKA BÓN T/L PRJNS/N S GRETTIR BRENDA STARR L/F/Ð EP EKK/ fZETTL 'ATT /VlAEHJt? V/NNUf? A LLA /E-Vr 06 HUAÐ F/EK /MA£> - O/Z ? Al JTFJA , t=G Ef? ASTFAN&I / /NN AF’ETÓLKU SEAf HEIT/f? BKACE LArNP- \ /yiEp elprautt HAfZOe ttJARTA STt'L . LJOSKA JEPPI 03 l’ARA ERU A£> 6K/LJA E L | IÓA OGJÓI ERLIAP FLHTjA ) TIL ALASKA _ HL inxxfi- FERDINAND SMAFOLK vjE5, MAiAM.WE 60T THE NEU) 006 LICENSE..WE ALSO GOT A PRIVER‘5 LICEN5E ANP A FI5MIN6 LICEN5E... NO, SME 5AV5 VOU UOH T NEEP A LICENSE FOR THAT.. Já, ungfrú, við fenguim nýtt hunda- leyfi og sömuleiðis ökuskírteini og veiðileyfi. Nei, hún segir að þú þurfir ekki leyfi fyrir þessu. BBWB?! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 1 liði Frakka Turku var gam- all rúberturefur, Sussel að nafni, sem sýndi það margoft í mótinu að borðtilfinningin _er meira virði en líkindafræðin. í eftirfarandi spili úr leik Frakka og Hollend- inga hafnaði hann svíningu, sem hann hafði ekki trú á, og spilaði frekar upp á varnarmistök. Norður *ÁK3 ¥ G1094 ♦ Á1032 *84 Vestur Austur ♦ G9762 * 10 y kt ¥ K53 ♦ 987 ♦ K654 *763 Suður ♦ D854 * DG1096 ¥ D862 ♦ DG *ÁK2 Sussel varð sagnhafi í 4 hjört- um án afskipta AV. Útspilið var spaði,-sem Sussel drap í blindum og spilaði strax hjarta. Vestur fékk á ásinn og gaf makker .sínum stungu í spaða; Austur tók þriðja slag varnarinnar á hjartakóng og spilaði sig svo út á laufi. Nú er svo sem ekkert annað að gera en svína fyrir tígulkóng og vona það besta. Sem aðrir sagnhafar í mótinu gerðu og fóru einn niður með heiðri og sóma. En Sussel leist ekki á svipinn á austri. Hann var ör- yggið uppmálað og virtist ekki hafa neitt fyrir vörninni. Og þegar vestur lét umsvifa- laust lítinn tígul á drottninguna, fylgdi Sussel sánnfæringu sinni eftir með því að stinga upp ás og spila litlum tígli á gosann heima! Gömul brella, sem menn eiga varla að falla fyrir, en aust- ur vildi ekki tína að því að Suss- el væri að fórna heiðarlegri vinn- ingsleið á þennan hátt og lét því lítið. Eftir á að hyggja komu menn auga á betri spilamennsku; taka strax ÁK í laufi og trompa lauf áður en hjarta er spilað. Vörnin tekur sína þijá slagi á tromp, en austur neyðist til að hreyfa tígulinn eða spila laufi út í tvö- falda eyðu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna Rilton Cup-skákmótinu í Stokkhólmi um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Wiedenkeller og Þorsteins Þorsteinssonar, sem hafði svart og átti leik. 26. - Rxe3! 27. fxe3 - Hxe3+ 28. KK (Hvíti kóngurinn gat ekki flúið yfir á drottningarvæng, því 28. Kdl er auðvitað svarað með 28. - Hxf3!) 28. - d4 29. Dc2 - Bg4 30. Ddl- - Df4 31. Be2 - Hae8 32. Rb2 - Dg3+ 33. Kfl - Bxf3 34. gxf3 - Hxe2! 35. Hxe2 - Dxf3 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.