Morgunblaðið - 01.11.1989, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.11.1989, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1989 3 Við flytjum í Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkað, á morgun, fimmtudag, kl. 13.00. VIÐ BJÓÐUM STJÖRNUKORT Persónulýsing fjallar meðal annars um grunneðli, tilfinningar, hugsun, ást, starfsorku og framkomu. Bent er á veikleika, hæfileika og æskileg- an farveg fyrir orku þína. Framtíðarkort - 12 mánuðir - fjallar um orku næstu tólf mánaða og bendir á hæðir og lægðir, meðal annars hvað varðar líforku, tilfinning- ar, samskipti og vinnu. Fjallað er um möguleika hvers mánaðar og hvernig best er að bregðast við aðstæðum hvers mánaðar fyrir sig. Samskiptakort lýsir samskiptum tveggja einstaklinga, til dæmis hjóna eða náinna vina. Stjörnukort beggja aðila eru borin saman. Sendum í póstkröfu. Tökum við pöntunum í síma 10377. Námskeið í stjörnuspeki fyrir byrjendur, undir leiðsögn Gunnlaugs Guðmundssonar, hefst 9. nóvember. Við bjóðum einnig úrval heilsubóka og slökunartónlist. Sjón er sögu ríkari. Kveðja - Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, Jóhanna Viggósdóttir og Svana Oskarsdóttir. Gunnlaugur Guðmundsson Aðalstræti 9, Reykjavík Sími: 91 - 10377 Stjornu ^ „SPEKI STOÐIN BETRA UF Opnum á morgun kl. 13 nýjo verslun á Laugavegi 66 - var áóur hluti af Stjörnuspekimióstöóinni. Verslun nýrrar aldar (New Age) 0 STJÖRNUKORT Öll stjörnukort eru eftir Gunnlaug Guómundsson, stjörnuspeking. Fást í þrem útgáfum. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. • BÆKUR Bækur um allt hugsanlegt efni sem snertir betra líf. • SLÖKUNARTÓNLIST og tónlist til hugleiðslu á kassettum. Mikið úrval. • SKARTID SEM BÆTIR MONDIAL armbandið nú loksins á íslandi. Hannað eftir austurlenskum aðferóum til að jafna orku líkamans. Dregur úr streituálagi og fleira. • ORKUSTEINAR OG KRISTALLAR Mikið úrval af steinum og kristöllum, sem hafa áhrif á orkustöðvar líkamans. • „MEDICINE CARDS" Nýjung á íslandi. Vönduð bók og heillandi spil með dýramyndum, byggt á frumspeki indíána Norður-Ameríku. • TAROTSPIL Aldagömul aðferð til sjálfsleitar. • VEGGSPJÖLD Falleg og vönduð veggspjöld, sem ekki hafa fengist hér áður. • SÉRSTÆDAR GJAFAVÖRUR Styttur, gjafakort og fleira. • DAGATÖL Sérstæð og falleg dagatöl og dagbækur, sem ekki hafa sést hér áður. Opió: Virka dagafrákl. 10-1 8, laugardaga frá kl. 10-14. beuRJÉ'F Greióslukort. Póstkröfuþjónusta LAUGAVEGUR 66 ■ SIMI 623336 EB NÝR DAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.