Morgunblaðið - 01.11.1989, Page 29

Morgunblaðið - 01.11.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1989 29 Þessar dömur héldu hlutaveltu í Lindarseli 2 í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefínna. Þær söfnuðu 1.500 krónum. Þær heita: Kristín Fanney Þorgrímsdóttir, Þórdís Hlín Ingimundardóttir, Olga Sturludóttir og Hildur Rut Sigurbjartsdóttir. Þessar stelpur, sem heita Katrín Lára Vilhjálmsdóttir, Karen Amalía Jónsdóttir, Inga Hlín Pálsdóttir, Þuríður Hilmarsdóttir og Eva Hall- dórsdóttir, héldu hlutaveltu og gáfu Árbæjarsafni ágóðann. Bakkaði á ungan mann og ók á braut UNGUR maður varð fyrir bíl á Barónsstíg, móts við hús núiner 20, um klukkan 8 á fimmtudags- inorgun. Bílnum var ekið á braut. Grárri Mazda 626 fólksbifreið, með brúnmálaðri bílstjórahurð, var bakkað á manninn en síðan ekið á braut og virtist sem ökumaðurinn hefði ekki orðið þess var sem gerst hafði. Maðurinn fór á slysadeild, meidd- ur á fæti og gengur nú við hækjur. Slysarannsóknadeild lögreglunnar mælist til þess við ökumann Möz- dunnar að hann hafi við hana sam- band. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN AGSSTARF Stjórnmálaskóli Sjálfstæðis- flokksins Kvöld- og helgarskóli 7.-17. nóvember 1989 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud. - föstud. kl. 17.30- 22.00 og helgardaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þriðjudagur 7. nóvember: Kl. 17.30 Skólasetning. Kl. 17.50-19.00 Rœðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sigurður Líndai, prófessor. Miðvikudagur 8. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Atvinnurekstur í almenningseigu: Baldur Guðlaugsson, hrl. og Sigurður B. Stefáns- son, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-19.45 Myndataka Stjórnmálaskólans. Kl. 19.50-21.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfr. Kl. 21.10-22.00 Grundvallarhugtök stjórnmálanna: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur. Fimmtudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Föstudagur 10. nóvember: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingj. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Sjálfstæðisflokkurinn f stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Laugardagur 11. nóvember: Kl. 10.00-17.00 Sjónvarpsþjálfun og ræðumennska: Björn G. Björnssón, dagskrárgerðarstjóri, og Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Sunnudagur 12. nóvember: Kl. 18.00-20.00 Heimsókn á Stöð 2. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Hlíða- og Holtahverfis verður haldinn mánudaginn 6. nóv- ember kl. 18.300 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Gestir fundarins verða borgarfulltrúarnir Júlíus Hafstein og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Stjórnin. I ifimimm.uk F • U S Er félagafrelsi fótum troðið á íslandi? Heimdallur heldur rabbfund um félagafrelsi i kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, mið- vikudaginn 1. nóvember kl. 20:30. Frum- mælandi verður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Allir áhugamenn velkomnir. ■ Stjórnin. Akranes Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Mánudagur 13. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Sjálfstæðisflokkurinn í 60 ár: Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði. Kl. 19.30-20.40 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur. Kl. 20.50-22.00 íslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, alþingismaður. Þriðjudagur 14. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Útbreiðslu- og kynnlngarmál flokksins: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-20.40 Útgáfustarf-, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kl. 20.50-22.00 Hvernig á að kynna Sjálfstæðisflokkinn - opnar umræður: Sigurbjörn Magnússon, Ólafur Hauksson, Jón Hákon Magnússon, Þórunn Gestsdóttir. Miðvikudagur 15. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar. Hlutverk borgarstjórnar: Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar. Kl. 19.30-20.40 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Kl.20.50-22.00 Vinnumarkaðurinn. Fimmtudagur 16. nóvember: Kl. 17.30-19.00 island á alþjóðavettvangi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn: Þorsteinn Pálsson, Davíð Stefánsson, Sigriður Þórðardóttir og Guðmundur Hallvarðsson. Föstudagur 17. nóvember: Kl. 17.00 Skólaslit. Nýtt námsefni: Handbók. ( Stjórnmálaskólanum er meðal námsefnis handbók Sjálfstæðis- flokksins, sem gefin er út i tilefni 60 ára afmælis flokksins. ( hand- bókinni er fjallað um Sjálfstæöisflokkinn, sögu hans, stefnu og skipu- lag. Einnig er gerð grein fyrir öðrum stjórnmálaflokkum, ræðu- mennsku, fjölmiðlun og fleira. Innritun er hafin. Upplýsingar eru veittar i síma 82900 - Þórdis. 30 ára afmæli Sjálfstæðisfélags Garðabæjar Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur 30 ára afmælishátið sína i Garða- holti, laugardaginn 11. nóvember nk. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Meðal skemmtiatriða er söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur o.fl. Hátiðin verður nánar auglýst siðar. Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Framhaldsaðalfundur verður haldinn mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30, stundvislega. Kosning í trúnaðarráð. önnur mál. Stjórnin. Mosfellingar - Mosfellingar Föstudaginn 3. nóvember verður opið hús fyrir sjálfstæðismenn i Félagsheimilinu okkar í .Urðarholti 4, kl. 21.00. Léttar veitingar á boðstólum. Mætum öll og skemmtum okkur. Palli mætir með gítarinn. Skemmtinefndin. Seltirningar - opið hús - Spjallað um pólitík Við viljum minna á opna húsið í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Selt- irninga, Austurströnd 3, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 17.00-19.00. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Norðurlandi vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Norðurlandskjör- dæmi vestra verður haldinn i félagsheimilinu Víðihlið í Vestur- Húnavatnssýslu, laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. nóvember. Dagskrá: Laugardagur: Kl. 14.00 Setning og skipan starfsmanna. Skýrsla stjórnar: Þorgrímur Danielsson. Umræður. Skoðanakönnun - kynning. Kl. 15.00 Grundvöllur byggðastefnu: Tómas I. Olrich. Umræður. Kl. 16.00 Hlé. Kl. 16.30 Nefndastörf. Kl. 20.00 Hátiðarkvöldverður. Veislustjóri Sigfús Jónsson. Sunnudagur: Kl. 10.00 Afgreiösla ályktana. Kl. 12.00 Hlé. Kl. 13.00 Stjórnmólaástandið: Pálmi Jónsson. Umræður. Kl. 13.45 Frjálslynd og víðsýn umbótastefna i atvinnumálum: Vilhjálmur Egilsson. Umræður. Kl. 14.30 Umræður um skoðanakönnun og framboðsmál. Kl. 15.30 Hlé. Kl. 16.00 Kosning. Kl. 16.30 Önnur mál. Fundarslit. Athugið, að þeir sem hyggjast gista á hóteli eða óska nánari upplýs- inga, hafi samband við Július i síma 95-12433. Stjórnin. t*JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Kinnsla Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagsúf □ HAMAR 59891117 - HV. □ GLITNIR 59891117 = 1 I.O.O.F. 9 = 1711118V2 = SAMBANDISLENSKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Fréttir fró kristniboðinu. Allir velkomnir. Kristniboössambandiö. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur verður í kvöld kl. 20.30. Garðar Ragnars- son. Allir hjartanlega velkomnir. i.O.O.F. 7= 1711118’/2= 9. III. □ HELGAFELL 59891117 IV/V 2. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur i kvöld íTemplarahöllinni kl. 20.30. Horfur í bindindismál- um. Umsjón: Halldór Kristjánsson. Mætum öll. Æðstitemplar. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 1.11. HRS. MT. * L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.