Morgunblaðið - 01.11.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1989, Blaðsíða 7
Hornafj arðarhöfn: Tvo báta tók niðri Á föstudag tók tvo síldarbáta niðri í innsig'lingiinni í Horna- firði, heimabátinn Hvanney SF og Sæljón SU, er þeir komu til að landa síld. Losnuðu bátarnir af eigin rammleik skömmu síðar. Að sögn Hallgríms Guðmunds- sonar, bæjarstjóra á Höfn í Iiorna- firði, eru bæjaryfii’völd eindregið þeirrar skoðunar að brýnt sé að bæta innsiglinguna sem um þessar mundir er afar þröng. Hann sagði að þetta væri árstíðabundinn vandi sem mestur yrði yfirleitt á tímabil- inu febrúar tii apríl þegar suðaust- anátt er ríkjandi. Þá sópist sandur af tanganum við innsiglinguna og rennan þrengist. Hallgrímur kvaðst hafa heyrt um að skipstjór- ar á loðnuskipum veigri sér við að landa í Hornafirði af ótta við innsiglinguna og sagði hann ljóst að bæjarbúar fengju ekki jafn marga loðnubáta inn til löndunar en elia. Hann sagði að innsiglingin væri þröng en ekki væri þó mikil hætta á ferðum. Hins vegar væri um alvarlegra mál að ræða þegar stór skip ættu í hlut. Hallgrímur sagði að bæjar- stjórnin hefði sótt um fjármagn hjá fjárveitinganefnd til að kaupa nýjan lóðsbát sem hefði búnað til að grafa og róta upp í innsigling- unni. Þá hefðu hafnaryfirvöld reynt að hlaða upp fargi í innsigl- ingunni með því að sökkva sand- pokum í rennuna. Hann sagði að, of snemmt væri að segja til um árangur. Stj órnunarfélag íslands: Námsteftia um Evrópu- bandalagið STJÓRNUNARFÉLAG íslands gengst fyrir námstefnu á morg- un, fimmtudag, undir heitinu Stjórnandinn 1992. Námsstefh- an, sem er sérstaklega ætluð stjórnendum, er haldin á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 14. í frétt frá Stjórnunarfélaginu kemur fram að margir íslenskir stjórnendur hafa áhyggjur af því að stjórnendur fyrirtækja séu ekki nógu vel upplýstir um Evrópu- bandalagið. Stjórnunarfélagið hefur fengið til landsins tvo sérfræðinga, Sören Krohn frá dönskum iðnrekendum og Patric Floehel frá ráðgjafafyrir- tækinu Ernst & Young í Brassel. Auk þeirra munu flytja ávörp: Björn Friðfinnsson, ráðuneytis- stjóri í viðskiptaráðuneytinu, Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda og Olafur Davíðsson, framkvæmda- stjóri Félags islenskra iðnrekenda. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður og fyrir- spurnir undir stjórn Jóns Ásbergs- sonar, framkvæmdastjóra Hag- kaups. Námstefnunni stýrir Þórð- ur Sverrisson, framkvæmdastjóri flutningasviðs Eimskipafélags Is- lands. Þ.ÞOR6R(MSSOW&CO ABETE^™1* HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1989 ------------- -.yWr- - Ljósmynd/Tryggvi Þormóðsson Electrolux ■ Rowenfa GAGGENAU I G N I S DöEWOO SVISSNESKVJ GÆÐAÞVOTTAVÉLINA OKKAR KÖLLUM VIÐ BÁRU a Electrolux H3I Ryksuga Z 239 ÓTRÚI.EGT tilboð 11 Rowenta Sælkeraofninn FB 12,0 TILVALINN PEGAR MATBÚA PARF FYRIR 1, 2, 3 EÐA FLEIRL PÚ BAKAR, STEIKIR, GRATINERAR O.FL. O.FL. I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA. MARGUR ER KNÁR, PÓTT HANN SÉ SMÁR. 29\26.5\37,5 cm. KR. 6.750,- • ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING • 16 PVOTTAKERFI • SÉR HITASTILLING • EINFÖLD I NOTKUN • TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU (Computer approved) • STERK - SVISSNESK - ÓDÝR KR. 43.985,- Electrolux Uppþvottavél BW 310 FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÓFUN SÆNSKU NEYTENDASAMTAK^NNA KR. 49.999,- • MJÖGÖFLUG 1150w • RYKMÆLIR • SÉRSTÖK RYKSlA • TENGING FYRIR UTBLÁSTUR • LÉTTOGSTERK KR. 13.693,- FUNAI ÖRBYLGJUOFN M0 6V V ’•■■■:** METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULLKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 18.970,- FUNAI Myndbandstæki VCR 5800 <s» o> * W--M tí 1 ■ ........... ELDHÚSVIFTUR • með eða án kolsíu • 2ja hraða mótor • tvö innbyggð Ijós • útdraganlegurskermur rUNAl KR. 6.990,- • HQ (high quality) kerfi • RAKAVARNARKERFI (Dew) • PRAÐLAUS FJARSTÝRING • SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN • 6 PÁTTA /14 DAGA UPPTÖKUMINNI • FJÖLHÆFT MINNI • STAFRÆN AFSPILUN (digital) • SJÁLFLEITUN STÖÐVA • SJÁLFLEITUN SlÐUSTU UPPTÖKU • EINFALT OG FULLKOMIÐ • HRAÐU’PTAKA IÆrB JAPÖNSK GÆÐI KR. 32.998,- ELECTROLUX FRYSTfKISTUR Afsláttur af öllum stærðum. 3ja ára ábyrgð KR. 36.820,- KR. 10.462,- Rowenta vatns- og ryksuga RU 11,0 FJÖLHÆF OG STERK. HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI OG VINNUSTAÐI. (-* 165 litra Umboðsmenn um lcmd allt. * Öll verð miðast við staðgreiðslu * Yörumarkaðurinn hf. J KRINGLUNNI S. 685440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.