Morgunblaðið - 02.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989 Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNUM 2. NÓV. 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL 40% AFSLÁTTUR Á INNLAUSNARGJALDI EININ G ABRÉF A Frá og með I. nóvember lækkaði innlausnargjald . Einingabréfa um 40% ef eigendur þeirra tilkynna um innlausn með fjögurra vikna fyrirvara. Inn- lausnargjald hefur ftá upphafi verið 2%. Frá og með 1. nóvember gildir því eftirfarandi um innlausnargjald Einingabréfa: Engin tilkynning 2,0% Tilkynnt urn innlausn með 4ra vikna fyrirvara 1,2% Segjum að þú hringir í okkur á morgun, 3. nóvem- ber, og tilkynnir okkur að fóstudagjnn I. desember ætlirþú að innleysa Einitigabréf áð sö/uvirði krónur 500.000. Pá hefurþú heila viku eftirþann 1. des- ember til að koma til okkar og innleysa og greiðir okkur 6.000 krónur í inn/ausnargjaldístað 10.000 króna. Pað er margt hægt að gera fyrir 4.000 krónur, erþað ekki? Innlausn tilkynnirþú í síma 68 69 88. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 2. NÓV. 1989 EININGABRÉF 1 4.368,- EININGABRÉF 2 2.412,- EININGABRÉF 3 2.867,- LlFEYRISBRÉF 2.196,- SKAMMTlMABRÉF 1.497,- GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI HF. 2. NÓV. 1989 Kaupgcngi Sölugengi F.imskipafélag ístands 3,65 3,83 F/ug/eiðir 1,56 1,64 Hampiðjan 1,58 1,66 Hávöxtunarfé/agið 10,00 10,50 H/utabréfasjóðurinn 1,52 1,60 Iðnaðarbankinn 1,57 1,65 Sjóvá-A/mennar 3,10 3,15 Skagstrendingur 1,98 2,07 Ske/jungur ~ 3,15 3,31 To/lvörugeyms/an 1,02 1,05 Vers/unarbankinn 1,42 1,48 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, stmi 686988 Stefiia EB I rseðu sinni á fiski- þingi minnti Magnús Gunnarsson á það, að í umræðum milli EFTA og EB væri einkum verið að tala um frelsi í viðskipt- um með iðnaðarvörur. Þessi grundvallarstað- reynd væri sá blákaldi veruleiki, sem við yrðum að horfast í augu við. EB vildi að í viðræðunum yrðu landbúnaðarvörur og sjávarafurðir undan- skildar. Og Magnús sagði: „Hin sameiginlega sjávarútvegsstefna Evr- ópubandalagsins virkar í reynd eins og hin Sameig- inlega landbúnaðar- stefiia bandalagsins þar sem bandalagið er girt með tollmúrum til að hindra samkeppm utan frá og er hún notuð sem tæki til þess að beina miklum 'styrkjum til sjáv- arútvegs innan banda- lagsins. I umræðumii við Evrópubandalagið um landbúnaðar- og sjávar- útvegsmál hefúr komið fram að ekki gilda sömu rök og í viðskiptum með aðrar vörur. Þessi stefiiu- mörkun EB er í reynd meginástæðan fyrir erf- iðleikum íslendinga, að aðlaga sig enn frekar auknu samstarfi Evrópu- þjóða. Það er nauðsyn- legt að draga fram þessa sérstöðu Islendinga í þeirri miklu umræðu sem mun fara fram á næstu vikum og mánuðum um aukið frelsi á öllum svið- um. Okkur er mikilvægt að gera okkur grein fyrir hinum mikla áherslumun milli íslendinga og Evr- ópubandalagsins í þeim viðræðum, — það er að Evrópubandalagið er ekki, og vill ekki, ræða um sjávarafurðir þegar rætt er um frelsin fjögur, þ.e. frelsi í viðskiptum með iðnaðarvörur, fji’u’- magn og þjónustu ásamt frelsi fyrir fólk að flytjast á milli og starfa í öllum „Fimmta frelsið“ í umræðum um sam- starf aðildarríkja Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) og Evr- ópubandalagsins (EB) hefur athyglin einkum beinst á því, sem nefnt hefur verið „frelsin fjög- ur“. í ræðu sem Magn- ús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda flutti á fiskiþingi á mánudag færði hann rök að því, að íslend- ingar þyrftu „fimmta frelsið" til að tryggja stöðu sína á hinu evrópska efnahagssvæði. Magnús Gunnarsson löndum Evrópubanda- lagsins. Við verðum að fá aukið frelsi í viðskiptum með sjávarafurðir til þess að við getum staðið jafiifæt- is öðrum þjóðum, verið samkeppnisfærir á er- lendum mörkuðum og verið samkeppnisfærir innbyrðis um það hráefhi sem við þurfúm, til þess að geta uimið íslenskt sjávarfeng á íslandi." Forsendur Is- lendinga Magnús Gunnarsson sagði einnig í ræðu sinni: „Ég hef fulla ástæðu til að ætla að innan Evr- ópubandalagsins sé fjökli áhrifemanna, sem hefur þennan skilnnig á sér- stöðu íslendinga, og vjll leysa úr þeim vandamál- um sem við glímum nú við. Við hljótum að spyrja, á hvaða forsendum Is- lendingar geti verið þátt- takendur í slíku sam- starfi, þegar tekið er til- lit til stöðu sjávarútvegs- ins. — í fyrsta lagi, er það að sjálfsögðu grundvall- aratriði, að Islendingar sfjómi einir nýtingu auð- lindanua í hafinu um- hverfis okkur — það er ófrávíkjanleg forsenda. — I öðru lagi, yrðu íslendingar að hafe fijálsan aðgang að er- lendum mörkuðum án allra hindrana, hvort sem um væri að ræða tolla eða tæknilegar hindran- ir. — 1 þriðja lagi, yrði að leggja af alla styrki til sjávarútvegs, sem rek- imi væri í beinni sam- keppni við íslenskan sjáv- arútveg og gæti á þann hátt skert samkeppnis- stöðu Islcndinga. — I fjórða lagi, til þess að við getum verið fúll- gildir þátttakendur í hin- um Qómm títt nefiidu frelsum Evrópubanda- lagsins, verðum við að byggja upp sterk íslensk fyrirtæki sem standa jafnfætis erlendum fyrir- tækjum i framleiðslu og sölu á sjávarafuröum. Sagan kennir okkur, að þegar erlendir aðilar hafa sýnt íslandi áhuga eða þeim auðlindum sem hér em til staðar, endist áhugi þeirra aðeins svo lengi sem ekki em aðrir hagkvæmir kostir fyrir hcndi. Sagan kennir okk- ur einnig að þegar þessi fyrirtæki og aðilar hafa síðan yfirgefið landið, hafa þau aðeins skilið eft- ir sig tómar húsatóftir. Enginn aðgangur að markaði, vinnslu eða mögulciki á samstarfi hefur verið skilinn eflir. Þess vegna er ein frum- forsenda fyrir þátttöku okkar í nánu samstarfi við önnur ríki, að til séu íslensk fyrirtæki sem geta verið fullgildir þátt- takendur í baráttunni á mörkuðunum. Þegar tollamúrar, tæknilegar hindranir og styrkir em horíúir er eðlilegt, að öllu óbreyttu, að áætla að hagkvæmast sé að vinna þann fisk sem veiddur er á íslenskum fiskimiðum hér á landi. Ljóst er að mikið vatn verður mnnið til sjávar áður en þær kringum- stæður skapast, að við sjáum viðskipfi með sjáv- arafurðir í alþjóðavið- skiptum, lúta sömu lög- málum og viðskipti með iðnaðarvömr. Við þurf- um því að setjast niður og móta islcnska sjávar- útvegsstefiiu, þar sem við reynum að átta okkur á hvemig við getum há- markað arðsemi fiski- miðanna, miðað við þau samkeppnisskilyrði sem núverandi umhverfi gef- ur okkur. Við getum ekki lengur rætt eingöngu um fiskveiðistefnu, eða rætt afinarkað um það hvem- ig við ráðstöfum aflanum, eða þá hvemig við verð- leggjum fiskhm milli út- gerðar og vinnslu. Oll þessi mál þarf að skoða í samhengi. Við verðum, um leið og við ákveðum hveijir hafe réttinn til að veiða fiskhm, að taka af- stöðu til þess hveming eigi að verðleggja og ráð- stafa honum. Við veröum einnig að gæta okkur á því, að óeðlilcg ytri skil- yrði skapi ekki þær að- stæður að erlendum fisk- viiinsluaðilum sé auð- veldara að bjóða hærra verð fyrir íslenskt hrá- efiii en íslenskri fisk- vinnslu. Qhrntv, Seltjarnarnesi Dömublússur og herraskyrtur frá OSCAR ofSWEDEN SEIDENSTICKER dömublússur Danskar herrabuxur. GARDEUR dömufatnaöur gceöavara - tískuvara Qhmtv VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESI Opið daglega frá kl. 9-18 - laugardaga frá kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.