Morgunblaðið - 02.11.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989
25
Varað við stórfelldu at-
vinnuleysi í Sovétríkjunum
Moskvu. Reuter.
ÞRJÁR milljónir Sovétborgara
hafa misst vinnu sína á síðustu
þremur árum vegna perestrojku,
umbótaáætlunar stjórnvalda í
Moskvu. Verði ekkert að gert
mun atvinnuleysi að líkindum
aukast stórlega í Sovétríkjunum
á næstu árum , að því er segir í
grein sem birtist í Prövdu, mál-
gagni sovéska kommúnista-
flokksins, á þriðjudag.
í greininni kemur fram að 16
milljónir manna muni hugsanlega
missa vinnu sína fram til ársins
2005 vegna endurskipulagningar á
efnahagssviðinu. Eru stjórnvöld
hvött til að grípa til viðeigandi ráð-
stafana til að koma" í veg fyrir við-
varandi atvinnuleysi. Ennfremur
segir að ijórði hver vinnufær maður
hafi verið án atvinnu síðustu þtjú
árin í nokkrum lýðveldum í suður-
hluta Sovétríkjanna.
Ekki er látið uppi hvert atvinnu-
leysið er á landsmælikvarða en tal-
ið er að um 130 milljónir Sovét-
borgara teljist vinnufærir. Allt þar
til Míkhaíl S. Gorbatsjov var kjörinn
aðalritari sovéska kommúnista-
flokksins árið 1985 héldu sovéskir
ráðamenn því fram að atvinna til
handa öllum væri ein af höfuð-
dyggðum kommúnismans enda er
■ Á næsta ári mun Færeyingum
gefast kostur á að auka rækjuveið-
ar sínar við Austur-Grænland en
um 205 tonn af kvótanum hafa nú
verið flutt þangað frá miðunum
vestur af landinu. Er þetta talin
umtalsverð búbót fyrir Færeyinga
rétturinn til vinnu _ stjórnarskrár-
bundinn þar eystra. Á undanförnum
árum hafa fjölmiðlar hins vegar
tekið að Ijalla um vanda þennan í
anda glasnost-stefnu núverandi
valdhafa og boðaðar hafa verið
aðgerðir til að koma í veg fyrir stór-
fellt atvinnuleysi.
en búist er við að þetta hafi í för
með sér tekjuauka upp á 16 milljón-
ir d.kr. í staðinn hafa Færeyingar
fallist á leyfa takmörkuðum fjölda
breskra fiskiskipa að stunda botn-
fiskveiðar við Færeyjar á svæðum
sem hingað til hafa verið lokuð.
Færeyjar:
Samið um fískveiðar við EB
Kaupmaniiahöfn. Frá N.J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
Færeyingar og Evrópubandalagið (EB) hafa gert með sér samning
um fiskveiðar næsta árs. Samningurinn er í meginatriðum óbreyttur
frá þeim sem gilt hefur á þessu ári.
• Prenthraði 11 slög/sek.
• „Lift-off“ leiðréttingarbúnaður.
• 120 stafa leiðréttingarminni.
• Sjálfvirk miðjustilling, undirstrikun, feitletrun og fleira.
• Handfang og lok.
• Þyngd: Aðeins 5,2 kg.
Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari uppiýsingar,
það borgar sig örugglega.
EinarJ. Skúlasonhf.
Grensásvegi 10, sími 686933
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Reykjavík: Penninn sf., Skólavörubúð Námsgagnastofnunar, Tölvuvörur hf., Bóka- og ritfangaverslunin
Griffill sf., Aco hf., Hans Árnason, Sameind hf., Tölvuland. Garðabær: Bókabúðin Gríma. Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Þorlákshöfn: Rás sf. Selfoss: Ösp. Vestmannaeyj-
ar: Bókabúðin Heiðarvegi. Höfn Hornafirði: Kaupfélag A-Skaftfellinga. Egilsstaðir: Traust. Akureyri:
Bókaverslunin Edda, Jón Bjarnason úrsmíðavinnustofa. Sauðárkrókur: Stuðull. Hvammstangi: Gifs-
mynd sf. ísafjörður: Bókabúð Jónasar Tómassonar. Akranes: PC-tölvan.
Góð hönnun og glæsilegt útlit
einkenna ritvélarnar frá TA Triumph-Adler.
Handfang og lok,
gera vélina þægilegri í meðförum.
m ~ ■ r ~r
TA Gabriele 100
Vel útbúin, hraðvirk, létt, sterk, meðfærileg og ódýr
skólaritvél með getu og möguleika skrifstofuritvélar
k i)
Hitastillt
baðblöndunartæki
Fallegt útlit
Sómir sér vel í öllum baðherbergjum, auðvelt að
þrífa.
Vönduð framleiðsla
Tæknilega vel hannað, nákvæmt og endingargott.
Hentar vel fyrir íslenskt hitaveituvatn
Góð kaup
Verðið er hagkvæmt og sparnaður verður á
heita vatninu.
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
ERUÐ ÞIÐ
BLÖNK?
yUMFERÐAR
RÁÐ
W
Klúbbur 17 eru samtök 17-25 ára ungmenna,
sem hafa áhuga á að bæta umferðarmenning-
una og að fækka slysum meðal ökumanna.
Klúbbur 17 óskar eftir tillögum að slagorðum
og merki fyrir klúbbinn, sem nota má í áróðri
fyrir bættri umferðarmenningu.
Hugmyndum skal skila fyrir 25. nóv. n.k.
á skrifstofu Umferðarráðs, Lindargötu 46,
101 Reykjavík. Nafn, heimilisfang og sími
skal fylgja í lokuðu umslagi merktu dulnefni.
1. Verðlaun
2. Verðlaun
3. Verðlaun
30.000 kr.
20.000 kr.
10.000 kr.
Frekari upplýsingar eru veittar
í síma (91) 27666.
■