Morgunblaðið - 03.11.1989, Page 6

Morgunblaðið - 03.11.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ SJÓIU VARP FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 dJj. 17.50 ► Gosi. 18.25 ► 18.55 ► Yngis- Teiknimyndaflokk- Antilópan mær(24). Fram- - urum ævintýri snýr aftur. haldsmyndaflokk ty Gosa. Þýðandi: 18.50 ► - ur. Jóhanna Þráins- Táknmáls- 19.20 ► Aust- dóttir. fréttir. urbæingar. 15.05 ► Hárið. Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakynslóð- inni og fjögur ungmenni endurspegla anda þess tíma, eða Vatnsberaaldar- innar, með eftirminnilegum leik þar sem söngur, dans og tónlist þessa tíma- bils eru fléttuð inn í. Aðalhlutverk: Johns Savage, Treat Williams, Beverly D’Angelo, Annie Golden og Nicholas Rey. Leikstjóri: Milos Forman. 17.05 ► Santa Barb- ara. 17.50 ► Dvergurinn Davfð. Falleg teiknimynd. 18.15 ► Sumo-glima. Þessi óvenjulega íþrótt ertil umfjöllunar í þessum þáttum. 18.40 ► Heiti potturinn. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaskýringar. 19.19 ► 19:19. Frétta- og frétta- 20.30 ► 21.00 ► 21.30 ► 22.00 ► Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum. Aðalhlutverk: Rich- 23.50 ► Flugrán. skýringaþáttur ásamt umfjöllun um Geimálfurinn Sokkabönd í Brosmilda ard Burton, Clair Bloom, Oskar Werner, Peter Van Eyck og Sam Bönnuð börnum. þau málefni sem ofarlega eru á Alfa. Gaman- stfl. Margrét þjóðin.Thai- Wanamaker. Leikstjóri ogframleiðandi: Martin Ritt. 1.35 ► Einaf strák ÆÆ STOÐ2 baugi. myndaflokkur. Hrafnsdóttir land hefuroft unum. velurog kynnir verið nefnt 3.15 ► Dagskrár- dægurlögin. land brosins. lok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guömundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talár um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Gudrun Marie Kanneck-Kloes frá Þýskalandi eld- ar. Umsjón: Sigríður Pétursdöttir. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað — ,Fjöregg,í tröllahöndum." Umsjón: Viðar Eggerts- son. Lesari: Halldór Björnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur . 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn á föstudegi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Óli Örn Andreas- en. 13.30 Miðdegissagan: ,Svona gengur það" eftir Finn Soeborg Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Þriðji þáttur af fjórum: Christa Wolf og sögurnar um Kassöndru og Trójustríðin. Umsjón: Ingunn Ásdísardótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Gudrun Marie Kanneck-Kloes frá Þýskalandi eld- ar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Rossini og Grieg. — Sónata fyrir strengjasveit eftir Gioacchino Rossini. Einleikarakammersveitin í Sófíu leikur; Vassil Kazandjiev stjórnar. — Atriði úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Carl Maria von Weber og Edvard Grieg. Ánna Tomowa-Sintow syngur með Útvarpshljómsveitinni í Munchen; Peter Sommer stjórnar. — Sinfónískir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: ,Sagan af Snæfríði prinsessu og Gylfa gæsasmala" eftir Hugrúnu. Arnhildur Jónsdóttir flytur. 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka a. Minningar Gísla á Hofi. Gísli Jónsson flyt- urannan þátt af þremur, sem hann skráði eftir frásögn afa síns og nafna, bónda á Hofi í Svarfaðardal. b. íslensk tónlist. Stúlkur úr Kór Öldut- únsskóla og Kammerkórlnn syngja. c. Skáldlð Rósberg G. Snædal Auðunn Bragl Sveinsson talar um Rósberg og fer með stökur eftir hann. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan — .Mannsröddin, ,The Human Voice" eftir Jean Cocteau Ingrid Bergmann leikur. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Veðurfregnir, 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — ðr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. ..". Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jukka Linkola og FÍH-sveitarinnar og hljómsveitar Vilhjáims Guðjónssonar. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Annar þáttur enskukennslunnar ,i góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 .Blítt og létt. . .“. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með bánda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, éinkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Slægur fer gaur með gígju Magnús Þór Jónsson rekr sögur trúbadúrsins Bobs Dylans. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Reykjavík síödegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir islend- ingar í spjalli. Morgunleikfimin á sínum stað. Fréttir kl. 8 og 10. 11.00 Snorri Sturluson. Helgarskap á Stjörnunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 19.00 Helgartónlist á Stjö'rnunni. Ekkert kjaftæði. 20.00 Big Foot. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Fróð- leikur og ný tónlist. 24.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Partý stuð. Síminn er 622939. 4.00 Arnar Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar í viku. AÐALSTÖÐIN FM90.9 7.00Morgunmenn Aðalstöðvarinnar. Um- sjónarmenn: Þorgeir Ástvaldson og Ás- geir Tómasson. • 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl. Húsgangar á sínum stað og margskonar fróðleikur. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar og Ás- geirs Tómassonar. Fréttir, viðtöl, frétta- tengt efni. 13.00 Kántrýtónlistin. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Dæmalaus veröld. Eiríkur Jónsson. 18.00 Plötusafnið mitt. Fólk lítur inn og spilar sína tónlist og segir léttar sögur 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00 Gunnlaugur Helgason. Síminn er 626060. Útrás 20.00FÁ 16.00MR 22.00FG 18.001 R SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00—19.00 í miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi í Firðinum. TEQUILA SUNRISE M Y N D / fí myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 ÞAR SiM MYADIRAAR FAST Á Stöð2 Ifyrrakveld var tilkynnt á Stöð 2 um úrslit í íslandskeppni áhuga- manna í kvikmyndagerð. Stöð 2 stóð að íslandskeppninni ásamt tveimur fyrirtækjum hér í bæ. Það er vissulega virðingarvert að gefa áhugamönnum um kvikmyndagerð færi á að sýna myndir sínar í sjón- varpi. Fjölmargir fást við kvik- myndagerð í tómstundum rétt eins og myndlist eða leiklist og hver veit nema hinn íslenski Bergmann leynist í hópi kvikmyndaáhuga- manna? En kvikmyndagerð krefst fullkomins tækjabúnaðar sem er sjaldnast á færi áhugamanna og myndirnar sem sýndar voru í fyrra- kveld sönnuðu svart á hvítu hvílíkt ginnungagap er á milii kvikmyndar sem er framleidd af áhugamanni og myndar atvinnumanns er kann tii verka og beitir fullkomnum tæknibúnaði. Þó voru tvær myndir svolítið eftirminnilegar. Verðlauna- myndin var ljóðræn og Iíka augna- bliksmynd tekin ofan í Peniiigagjá á Þingvöllum. Kaupstaðirnir.. . ... keppa nefnist spurningaþátta- röð á Stöð 2. Ómar Ragnarsson stýrir þessari þáttaröð og fer hring- inn í kringum landið líkt og hann gerði í eftirminnilegum spurninga- þáttum ríkissjónvarpsins. Hinn nýi þáttur er ekki alveg jafn spennandi því þar er ekki öll þjóðin þátttak- andi og það vantar eltingarleikinn í salnum. Það er hins vegar ekki að efa að margir hafa gaman af þessum þáttum ekki síst íbúar þeirra kaupstaða er kljást hveiju sinni og svo vex spennan er nær dregur útslitum. Hagyrðingar eru á staðnum og bauna vísum á nær- stadda. En Ómar mætti gera meira í því að ýfa upp hrepparíginn sem er svo skemmtilegur. Þannig man undirritaður vel eftir því er knatt- spyrnulið frá ónefndum fjörðum hittust að það þurfti að vakta suma menn. Virðulegir bæjarfulltrúar áttu það jafnvel til að ráðast á dóm- arann ef óvinaliðið vann. Og hér kviknar hugmynd. Hvernig væri Ómar að efna til kraftakeppni í sjónvarpssalnum? Það væri til dæm- is alveg bráðupplagt að fá hrausta menn í krók eða sjómann. Þessi kraftakeppni myndi vega svolítið upp á móti hinum stundum háfleygu spurningum. En satt að segja hafa spurningarnar stöku sinnum mis- munað kaupstöðunum en þar ræður vafalítið tilviljun. Hjálpum þeim Gærdagsgreininni lauk á hvatn- ingu til forráðamanna Stöðvar 2 um að endursýna Kampútseumynd- ina sem var frumsýnd síðastliðið þriðjudagssíðkveld eða eins og sagði í greinarlok: Það verður að sýna þessa mynd á besta sýningartíma og efna til umræðna í sjónvarpssal og svo eiga íslenskir sendimenn hjá SÞ að neita að sitja í sama sal og fjöldamorðingjar. Já, hvernig væri að efna til slíkra umræðna til dæmis undir stjórn Þóris Guðmundssonar er hefur mikla yfirsýn yfir erlend málefni? Það væri fróðlegt að heyra í fulltrú- um utanríkisráðuneytisins, Samein- uðu Þjóðanna, hjálparstofnana og fleiri aðila um viðhorfið til harm- leiksins í Kampútseu. Þá er því við að bæta að pólskur mannvinur hringdi í gær til undirritaðs og vildi koma þeirri hugmynd á framfæri að það yrði efnt til söfnunar á ís- landi og jafnvel á Norðurlöndunum í tengslum við myndina og pening- arnir færu til hjálpar Iitlu börnunum í Kampútseu er bíða dauðans á sjúkrahúsunum vegna þess að það eru ekki til nein lyf. Hjálpum þeim! Olafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.