Morgunblaðið - 03.11.1989, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989
Tónleikar
verða haldnir í Háskólabíói laugardaginn 4.
nóvember kl. 14.00. Fram koma fimm kórar
og lúðrasveit.
Tónlistarsamband alþýðu.
ÞJÓNUSTA
H. K. innréttingar,
Dugguvogi 23 - sími 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða.
Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna.
Menntamálaráðuneytið
Menntamálaráðuneytið auglýsir styrki úr
Þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 1990-91.
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að nýjungum,
tilraunum og nýbreytni í námsefni, kennslu-
aðferðum, námsmati og skipulagi náms og
kennslu í grunnskólum landsins.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989.
Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í
menntamálaráðuneytinu og á fræðsluskrif-
stofum.
Bygging sumarbústaða
Athygli sveitarstjórna, sem eru að fjalla um
leyfisumsóknir fyrir byggingu sumarbústaða
félagasamtaka og einstaklinga, er vakin á
ákvæðum í byggingareglugerð nr. 292/1979
og breytingum á grein 6.10.4, sem tóku gildi
1. ágúst 1989. Þar segir m.á.:
Ekki má reisa sumarhús né önnur áþekk
hús nema þar sem skipulag ákveður.
Um skipulagningu sumarbústaðahverfa
gilda ákvæði 4.3.7. í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985. I\lú er skipulag ekki fyrir
hendi og getur bygginganefnd þá gefið
leyfi fyrir einstökum sumarbústöðum
eða áþekkum húsum, enda liggi fyrir
umsögn frá viðkomandi jarðanefnd,
heilbrigðisnefnd og náttúruverndar-
nefnd, ásamt samþykki hlutaðeigandi
sveitarstjórnar og skipulagsstjórnar
ríkisins sbr. 2. mgr. 5. gr. laga nr.
19/1964.
SKIPULAG RÍKISINS
LAUGAVEGI 166.105 REYKJAVtK - S. 29344
• ÓSKASTKEYPT
Rafmagnslyftari
Óskum að kaupa rafmagnslyftara með lyfti-
getu 1500 til 2000 kg og heildarhæð ekki
yfir 190 cm.
Upplýsingar gefa Árni Egilsson og Þorkell
Guðbrandsson í síma 95-35200.
Kaupfélag Skagfirðinga, sláturhús.
TIL SÖLU
6.000 kr. afsláttur
Eigum fyrirliggjandi lítið útlitsgölluð heimilis-
þrekhjól.
Verð áður kr. 18.000,-
Verð nú aðeins kr. 12.500,-
Greiðslukjör til allt að 6 mán.
Breska verslunarfélagið,
Faxafeni 10, Húsi framtíðar,
2. hæð, sími 82265.
íbúð óskast
Við óskum að taka á leigu 120 m2 íbúð fyrir
erlendan starfsmann okkar og fjölskyldu
hans sem fyrst.
Þeir, sem kunna að hafa áhuga á að leigja
slíka íbúð, hafi samband við okkur í Borgar-
túni 20 í símum 29940 og 29941.
\IÍ r VERKFRÆÐISTöFÁ
\ fj’ | I STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF.
\r borgartúni 20 iosreykjavIk
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hliðarvegi 17, ísafirði, þingl. eign Gunnars Pétursson-
ar, sem auglýst var I 74., 78. og 81. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1987,
verður haldið I dómsal bæjarfógetaembaettisins á l'safirði í Hafnar-
stræti 1, (safirði, þriðjudaginn 14. nóvember 1989 kl. 13.00.
Uppboðshaldarinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Urðarvegi 24, Isafirði, þingl. eign Eþenesers Þórarins-
sonar, sem auglýst var I 74., 78., og 81. tbl. Lögbirtingablaösins
1987, verður haldið I dómsal bæjarfógetaembættisins á ísafiröi I
Hafnarstræti 1, þriðjudaginn 14. nóvember 1989 kl. 13.30.
Uppboöshatdarinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram I skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 7. nóv. 1989 kl. 10.00
Eyrarbraut 24, (Mánabakki), Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Björn
Ásgeirsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiríksson
hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins.
Kambahrauni 4, Hveragerði, þingl. eigandi Guðrún Jóna Halldórs-
dóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður ríkisins,
Tryggingastofnun ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl.
Kambahrauni 6, Hveragerði, þingl. eigandi Brynjólfur S. Hilmisson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður ríkisins
og innheimtumaður ríkissjóðs.
Miðvikudaginn 8. nóv. 1989 kl. 10.00
Eyjahrauni 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Heimir Gislason.
Uppboösbeiðendureru Jakob J. Havsteen hdl., innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Valgeir Pálsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Byggingasjóð-
ur rikisins. Önnur sala.
SJÁLF5TJEDISFLOKKURINN
F É L AGSSTARF
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði, Hafnarfirði
Framhaldsaðalfundur verður haldinn mánudaginn 6. nóvember kl.
20.30, stundvíslega.
Kosning í trúnaðarráð.
Önnur mál.
Stjórnin.
Mosfellingar
- Mosfellingar
Föstudaginn 3. nóvember verður opið hús fyrir sjálfstæðismenn I
félagsheimilinu okkar í Urðarholti 4 kl. 21.00.
Léttar veitingar á boðstólum. Mætum öll og skemmtum okkur.
Palli mætir með gítarinn.
Skemmtinefndin.
Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði
Skoðanakönnun
vegna fyrirhugaðs prófkjörs Sjálfstæðisflokksins I Hafnarfirði fer fram
laugardaginn 4. nóvember milli kl. 10 og 14 í Sjálfstæðishúsinu við
Strandgötu 29.
Stuðningsmönnum flokksins gefst þar kostur á að tilnefna skriflega
5 nöfn í prófkjörið skv. 3. gr. reglna um prófkjör, B-lið um hugmynda-
banka.
Prófkjörið sjálft fer fram 2. og 3. desember og verður auglýst síðar.
Kjörnefnd.
Hlej ísrael og
M umheimurinn
Mánudaginn 6. nóv. kl. 20.30 heldur utanrikismálanefnd SUS opinn
fund I Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ræðumaður verður Yehiel Yativ,
sendiherra (sraels á Islandi, en hann hefur aðsetur Í.Noregi. Sendi-
herrann mun ræða ástandiö fyrir botni Miðjarðarhafs og samskipti
ísraels við umheiminn. Allir áhugamenn um utanríkismál velkomnir.
Utanrikismálanefnd SUS.
Föstudagsrabbfundir
Týr, FUS i Kópavogi, mun á næstunni gang-
ast fyrir léttum rabbfundum á skrifstofu
sinni, Hamraborg 1, 3. hæð, á föstudags-
kvöldum I vetur.
Föstudaginn 3. nóvember ætlar Jón Kr.
Snæhólm, formaður u-nefndar SUS, að
mæta á léttan rabbfund um hugmynda-
fræði. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands, innheimtudeild, Iðn-
lánasjóður, Byggingasjóður ríkisins og Hákon H. Kristjónsson hdl.
Önnur sala.
Heiöarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ari l’saberg hdl., innheimtumaður ríkissjóðs,
Útvegsbanki íslands, Jón Eiríksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl.
og Grétar Haraldsson hrl. Önnur sala.
Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eigandi Ólafur Gunnarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl. Önnur sala.
Hjarðarholti 13, Selfossi, þingl. eigandi Rafn Sverrisson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun
ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala.
Akureyri
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
Sameiginlegur hádegisverðarfundur verður
haldinn á Hótel KEA laugardaginn 4. nóv.
ki. 12.00. Frummælandi Sigurður J. Sig-
urðsson, bæjarfulltrúi.
Hvað hefur áunnist?
Hvert stefnir?
Komandi kosningar.
Almennar umræður.
Félagar, mætið vel og stundvíslega.
Hvoli I, Ölfushr., þingl. eigandi Björgvin Ármannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson hdl. og Byggingasjóð-
ur ríkisins. Önnur sala.
Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Ingvar Björnsson hdl., Jón Ólafsson hrl. og
Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Strandgötu 11, (Garöur), Stokkseyri, þingl. eigandi Halldór og Gunn-
laugur Ásgeirssynir.
Upþboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Ingimundur Ein-
arsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala.
Vatnsenda, Vill., þingl. eigandi Ingimundur Bergmann Garðarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og Guðríður
Guðmundsdóttir hdl. Önnur sala.
Vatnsholti I, Vill., þingl. eigandi Kristján Einarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl., Guðmundur Kristjáns-
son hdl., Reynir Karlsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jakob J.
Havsteen hdl. Önnur sala.
Fimmtudaginn 9. nóv. 1989 kl. 10.00
Mb. Hafnarvík ÁR-113 (951), þingl. eigandi Suðurvör hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Sýslumaðurinn i Árnessýsiu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Sjálfstæðismenn
Norðurlandi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi vestra veröur haldinn I félagsheimilinu Víðihlíö í Vestur-
Húnavatnssýslu, laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. nóvember.
Dagskrá:
Laugardagur:
Kl. 14.00 Setning og skipan starfsmanna.
Skýrsla stjórnar: Þorgrimur
Daníelsson. Umræður.
Skoðanakönnun - kynning.
Kl. 15.00 Grundvöllur byggðastefnu: Tómas I. Olrich. Umræður.
Kl. 16.00 Hlé.
Kl. 16.30 Nefndastörf.
Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Sigfús Jónsson.
Sunnudagur:
Kl. 10.00 Afgreiðsla ályktana.
Kl. 12.00 Hlé.
Kl. 13.00 Stjórnmálaástandið: Pálmi Jónsson. Umræður.
Kl. 13.45 Frjálslynd og víösýn umbótastefna I atvinnumálum:
Vilhjálmur Egilsson. Umræður.
Kl. 14.30 Umræöur um skoðanakönnun og framboðsmál.
Kl. 15.30 Hlé.
Kl. 16.00 Kosning.
Kl. 16.30 Önnur mál. Fundarslit.
Athugið, að þeir sem hyggjast gista á hóteli eða óska nánari upplýs-
inga, hafi samband við Júlíus I síma 95-12433.
Stjórnin.