Morgunblaðið - 05.11.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 05.11.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 15 Vetrarpils frá Gor-Ray. Ódýrar blússur, buxnapils, kjólar, allar stærðir. DRAGTIN Klapparstíg 37, sími 13990. FESTINGARJÁRN FYRIR BURÐARVIRKI J Electrolux stðrsending Seijum útlitsgallaða kæli- og frystiskápa með verulegum afslætti! Þ.ÞORGRlMSSOW&CD ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Vörumarkaöurinn I KRINGLUNNI SÍMI 685440 SKRIFSTOFA NORRÆNU RÁÐHERRANEFNDARINNAR óskar að ráða: 2 RÁÐUNAUTA á sviði rannsókna og stjórnsýslu Norræna ráðherranefndin er samvinnustofnun ríkisstjórna Norðurlanda. Samvinnan snertir flest meg- insvið samfélagsins. Skrifstof- an hefur frumkvæði að verk- efnum og sér jafnframt um að ákvörðunum ráðherra- nefndarinnar sé hrint í fram- kvæmd. Skrifstofan skiptist í fimm sérdeildir, fjárhags- og stjórnsýsludeild, upplýsinga- deild og skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Ráðningartími tveggja sam- starfsmanna okkar er nú úti ogþví eru stöðurþeirra nú auglýstar lausar til umsóknar. Gert er ráð fyrir að viðkom- andi taki til starfa vorið 1990. Ráðunautur á rannsóknasviði Við óskum eftir að ráða starfs- mann með víðtæka reynslu á þessu sviði. Ráðunautará rannsóknasviði fást í samein- ingu við hin ýmsu verkefni sem falla undir samvinnu Norðurlanda. Ráðunautarnir vinna m.a. að undirbúningi þeirra mála sem rædd eru á fundum Norrænu ráðherra- nefndarinnar og falla undir hana eða aðrar samnorrænar stofnanir. Að auki sinna þeir ýmsum stjórnunarstörfum. Helstu verkefnin sem nú er unnið að á vegum skrifstof- unnareru þessi: - Samvinna á sviði menntun- ar og aukin samskipti land- anna á þessu sviði. - Samnorrænar rannsókna- stofnanir. - Áætlanir um norrænasam- vinnu á tilteknum rann- sóknasviðum. - Alþjóðlegsamvinna. - Tæknisamvinna. - Mat á rannsóknum. Ráðunauturinn mun sinna þessum verkefnum en að auki er gert ráð fyrir að hann fylgi stefnumótun áþessu sviði bæði á Norðurlöndum og á alþjóða vettvangi. Honum er ætlað að vinna að áætlanagerð og mun eiga samskipti við hinarýmsu rannsóknastofn- anir sem starfræktar eru á Norðurlöndum. Ráðunautur- inn kemur einnig til með að sinna öðrum verkefnum en þeim sem hér hafa verið nefnd. Æskilegt er að viðkom- andi hafl reynslu af stjórnun- arstörfum og þekki til alþjóð- legrar samvinnu á þessum vettvangi. Ráðunautur á sviöi stjórnsýslu Staðan heyrir undir skrifstofu framkvæmdastjóra. Þar starfa tveir ráðunautar og á meðal verkefna þeirra má nefna: - Aðstoðviðframkvæmda- stjórann og staðgengil hans við að stjórna því starfi sem fram fer á skrifstofunni. - Umsjónmeðþvístarfisem þar er unnið vegna funda samstarfsráðherra og stað- gengla þeirra. - Veitalögfræðilegaráðgjöfí öllum deildum skrifstof- unnar og á fundum ráð- herranefndarinnar. - Sitja fundi stjórnenda skrif- stofunnar og vinna að áætl- anagerð og samræmingu. - Hafaumsjónmeðþeim upplýsingum sem skrifstof- an kemur á framfæri við Norðurlandaráð. Viðkomandi kunna einnig að vera falin önnur verk- efni. Krafist er: - Víðtækrarreynsluafstjórn- unarstörfum. - Viðkomandi þarf að vera fær um að greina í sundur ýmsa þætti hinna flóknustu mála. - Hæfni til að tjá sig skriflega. Æskilegt er að viðkomandi þekki vel til opinberrar stjórnsýslu, starfsemi þjóð- þinga og norrænnar eða al- þjóðlegrar samvinnu. Um báðar stöðurnar gildir: Þess er krafist að viðkomandi geti auðveldlega tjáð sig í ræðu og riti. Starfsmenn skrif- stofunnar tala dönsku, norsku eða sænsku. Viðkomandi þurfa að vera liprir í sam- vinnu, en jafnframt færir um að starfa sjálfstætt. Stöðum þessum fylgja ferðalög innan Norðurlanda. Ráðningertil fjögurra ára í senn en fram- lenging starfssamningsins kemur til greina. Ríkisstarfs- menn eiga rétt á leyfi frá nú- verandi starfi. Skrifstofan er í Kaupmannahöfn og aóstoð- ar hún við að útvega húsnæði. Á vettvangi norrænnar sam- vinnu er stefnt aó sem mestu jafnræði og eru því konur, jafnt semkarlar, hvattar til að sækja um stöður þessar. Nánari upplýsingar um fyrr- nefndu stöðuna veita Risto Tienari, deildarstjóri, og Bert- el Stáhle, ráðgjafi. Nánari upplýsingar um stöðu ráðunautar á stjórnsýslusviði veita ráðunautarnir Johan Storgárds og Mette Vester- gaard. Harald Lossius, ráðunautur á sviði starfsmannahalds, og Leena Lumes, ritari, veita upplýsingar um kaup og kjör. Síminn í Kaupmannahöfner 9045 33 11 47 ll.Umsókn- arfrestur rennur út 20. nóv- ember 1989. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordiska Ministcrrádet, Generalsekreteraren, Store Strandstræde 18, DK-1255 Köbcnhavn K. AJETUIN • FLOGIÐ EINGÖNGU MEÐ FRAKT • VÖRUPALLAR • MEIRA RÝMI • BETRI MEÐFERÐ • UPPLÝSINGAR í SÍMA: 690101 FLUGLEIÐIR jfHB i Ftmt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.