Morgunblaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989 HÓTEL ÓDK KYNNIR: KSEMBERFAGHAÐUR Ellen Pálmi Kristjánsdóttir Gunnarsson í kvöld Blús- og jazzhátíð við kertaljós BLÚSKOMPANI skemmtir ásamt söngvurunum Pálma Gunnarssyni, Ellen Kristjánsdóttur og Karli „Hammond" Sighvatssyni. Laugardagskvöld 2. des. Mannakorn skemmta ásamt Pálma og Ellen. Sætaferðir föstudagskvöld: Þorlákshöfn kl. 22.30, Eyrarbakka kl. 22.50, Stokkseyri kl. 22.00 og Selfossi kl. 22.15. HÓTEL ÖRK, Hveragerði, sími (98) 34700 Glæsileilci í fyrirrúmi. SLQPPAR SLOPPAR Nú eru jólaslopparnir komnir Frottesloppar, velursloppar, loðsloppar. Stuttir - síóir. Margir litir, allar stærðir. Verð frá kr. 2.500.- lympn Laugavegi 26. s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 Metsölublad á hverjum degi! Bendikt Davíðsson Lffeyrir og óréttlæti Lífeyrissjóðakerfi almennra launþega hefur enn einu sinn: orðið tilefni umræðu á opin- berum vettvangi. Að þessu sinni er það Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingarmanna, sem hefur vakið athygli á því óréttlæti sem lífeyrisþegar í almennum lífeyrissjóðum eiga við að búa. Forréttindi Riki og sveitarfélög hafa búið starfsmönnum sinum miklu betra öryggi að starfsdegi loknum en þekkist á almennum vinnumarkaði. Opinberir starfsmenn njóta i raun fullrar verðtryggingar á eitirlaunum sinum og stundum gott betur, því lífeyrir þeirra tekur mið af þeim kjarabótum sem nást fram í samningum. Auk þess er það algengt, að ríkisstarfsmemi kom- ast á eflirlaun mun fyrr en aðrir. Mestra forrétt- inda njóta þó þingmeim og ráðherrar í hinu opin- bera lífeyriskerfi, því þeir fá margíold efiirlaun á við umbjóðendur þeirra og meira að segja hækka tekjur þeirra við starfs- lok, þar sem sumir fá eft- irlaun úr fleiri en einum lífeyrissjóði. Ut af fyrir sig er það gott og blessað, að opin- berir starfsmenn fái tryggar og ríflegar eftir- launagreiðslur. Það sem aftur á móti er óþolandi er, að almennir launþeg- ar, skattgreiðendur, njóta ekki sambærilegra lífeyriskjara. Þeir hafa ekki aðeins greitt opin- berum starfsmömium laun þeirra með sköttum sínunt heldur eyu skatt- lagðir áfram sem lifeyris- þegar til að greiða þeim uppbætur af sinum rýra lífeyri. Óréttlæti Benedikt Davíðsson, sem er stjómarmaður i Sambandi almemira lifeyrissjóða, tók málið upp á sambandsstjómar- fundi ASI fyrr í vikunni. Hamt sýndi fram á það gífúrlega óréttlæti, sem almennir launþegar eiga við að búa í Iífeyrismál- um og hvemig ríkið not- ar sér spamað þeirra í skyldubundnum lífeyris- sjóðum til að létta af sér greiðslum tekjutrygging- ar hjá Tryggingastofhun annars vegar og notar síðan afrakstur spamað- arins sem skattstofii hins vegar. Miðað við núver- andi skattalög em vextir af sparifé skattfrjálsir nema spamaðurinn sé i lífeyrissjóði. Þá em þeir skattlagðir. Nú verða launþegar að greiða fiill- an skatt af iðgjöldum í lífeyrissjóðina, em svipt- ir tekjutryggingunni, ef lífeyrissgreiðslumar ná ákveðnu marki, og loks er lifeyririnn, afrakstur spamaðar, skattlagður sem venjulegai- atvinnu- tekjur. Frádráttur og skattlagning Benedikt Davíðsson lýsir því ástandi, sem fé- lagsmeim almemira líf- eyrissjóða búa við þann- >g: „Allir ellilifeyrisþegar fá grcidd ellilaun frá Tryggingastofimn ríkis- ins og auk þess fá þeir sem ekki hafa tekjur frá lífeyrissjóði greidda tekjutryggingu. Tekjur úr lífeyrissjóði dragast frá tekjutryggingunni. Lifeyrissjóðimir em þannig að greiða niður tryggingabætur fyrir ríkið á sama tíma og skattpeningar em notað- ir til þess að verðbæta lífeyrisbætur opinbem lífeyrissjóðanna, aukþess sem ríkið skattleggur tekjur lífeyrisþega frá lífeyrissjóðunum sem em umfram skattfrelsis- mörk. Obreytt ástand getur ekki þýtt annað en að ennþá frekar verði geng- ið á höfuðstól hinna al- mennu lífeyrissjóða og geta þeirra til að standa við framtíðarskuldbind- ingar sínar sett í ennþá meiri hættu en ella,“ sagði Benedikt. Hami sagði að bróðurpartur aukinna greiðslna lífeyr- issjóðsins færi til þess að spara ríkinu útgjöld, auk þeirra skatta sem það legði á. Þannig fengi lífeyrisþegi með inikil réttindi aðeins 25% af auknum greiðslum lifeyr- issjóðsins í shm hlut, hitt færi í skatta og til að spara ríkinu útgjöld. Það yrði að grípa til ráðstaf- ana ef höfúðstóll lífeyris- sjóðanna ætti ekki að renna í ríkiskassann.“ Nýjar leiðir Það er orðið ljóst fyrir löngu, að það lífeyris- sjóðakerfi, sem almennir launþegar búa við, er al- gerlega ófiillnægjandi og óréttlátt. Aðstæður hafa breytzt í þjóðfélaginu til ávöxtunar spamaðai' frá því almennu lífeyrissjóð- imir komust á laggimar. Það hefúr verið sýnt fram á það með tölum, að launþegar geta ávaxt- að lífeyrisspamað sinn mun betur í bankakerf- inu og hjá verðbréfafyrir- tækjum en í skyldu- bundnum lífeyrissjóði. Lífeyririnn verður miklu hærri, auk þess sem spamaðurinn er eign hvers launþega og eignin gengur loks til erfingja eins og aðrar eignir. Ofugt við það sem reglur núverandi lifeyrissjóða kveða á um. Það er því fúll ástæða til að kanna nýjar leiðir i lifeyrissjóðamálum landsmaima, cnda er kerfinu spáð gjaldþroti er líður fram á næstu öld. Það verður trúlega bezt gert með stofnun eigin lífeyrissjóðareikn- inga launþega. Það þýðir aftur á móti, að hinum eiginlega tryggingaþætti lifeyrissjóðaiuia þarf að koma fyrir hjá Trygg- ingastofúun ríkisins. r MORATEMP ^ma^) WÚÍRA/ AUÐSTILLT / •m MORATEMP blöndunar- tækin eru með auðveldri einnar handar stillingu á hitastigi og vatnsmagni. MORA sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. ^ meiri ánægja^ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO mMRUTLAND gHJf ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 HITAMÆLINGA- MIÐSTÖÐVAR Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. - Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-r 200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. - Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. - Ljósstaf- ir 20 mm háir. - Það er hægt að fylgjast með afgas- hita, kælivatnshita, smurolíuhita, lofthita, kulda íkælum, frystum, lestum, sjó og fleiru. JmJ. Vesturgötu 16 - Símar 14680 - 21480 - Telef. 26331

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.