Morgunblaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Ritstjórastarf
Staða ritstjóra tímarits Hjúkrunarfélags
íslands er laus til umsóknar frá 15. janúar
1990. Hér er um 80% stöðu að ræða.
Umsóknarfrestur er til 31. desember 1989.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Ingi-
mundardóttir, formaður Hjúkrunarfélags
íslands, sími 68 75 75.
Aðeins vant
sölufólk
Bókaforlagið Líf og saga vantar nú sölufólk
til starfa. Erum að hefja sölu á nýstárlegu
verki þessa dagana. Einungis vant sölufólk
kemur til greina.
Upplýsingar í síma 689938.
Bókaforlagið Lífog saga,
Suðurlandsbraut 20.
Grindavík
Blaðbera vantar í eitt hverfi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 68207.
Grunnskólinn á
ísafirði
Kennarar takið eftir!
Vegna forfalla vantar kennara nú þegar eða
frá áramótum. Um er að ræða kennslu 8-11
ára barna í útibúi í Hnífsdal. Útvegum hús-
næði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í vs. 94-3044
eða hs. 94-4649.
Beiting
Landformann og beitingamenn vantar á 250
tonna línubát frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 53853 og 50571 á
kvöldin.
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- starfsfólk
Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld-, helgar-
og næturvaktir nú þegar.
Sjúkraliða vantar á ýmar vaktir, m.a. nætur-
vaktir.
Starfsfólk við aðhlynningu óskast til afleys-
inga á ýmsar vaktir. Barnaheimili til staðar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir, sími 35262, eða hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500.
RAD AUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
Líf f réttu Ijósi
Lýsing fyrir aldraða og sjónskerta
Veggspjöld - myndbandasýning
- sjóntæki og Ijósfæri.
Sýning í Sjónstöð íslands, húsi Blindrafélags-
ins í Hamrahlíð 17, Reykjavík.
Opin daglega kl. frá 14-18 til 4. desember.
Allir áhugasamir velkomnir.
Ljóstæknifélag íslands,
Sjónstöð íslands.
Tæknisamvinna
Fyrirtæki og einstaklingar sem starfa við
framleiðslu á tæknivörum og hugbúnaði.
í undirbúningi er að mynda einskonar tækni-
garð með sambýii fyrirtækja og einstaklinga.
Þeir, sem áhuga hafa á að leigja eða kaupa
20-300 fermetra aðstöðu, leggi nöfn sín inn
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tæknisam-
vinna - 4117“, fyrir 4. des. nk.
Aðstaðan getur verið í formi skrifstofu, sölu-
aðstöðu, vinnustofu eða framleiðsluaðstöðu.
'w-w'
I K.r.U.M
V '
Jólabasar K.F.U.K.
Jólabasar K.F.U.K. verður haldinn laugardag-
inn 2. desember í húsi K.F.U.M. og K. við
Amtmannsstíg 2b og hefst hann kl. 14.00.
Þar verður margt góðra muna hentugum til
jólagjafa, kökur o.fl. Basarsamkoma verður
sunnudaginn 3. desember kl. 20.30 á sama
stað. Þar verður m.a. happdrætti og einleik-
ur á fiðlu. Hugleiðingu hefur Valdís Magnús-
dóttir, kristniboði.
Nefndin.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Stór íbúð - einbýlishús
Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús,
raðhús eða stóra íbúð. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 25775.
ÓSKASTKEYPT
Notað mótatimbur
- rafmagnshitablásarar
Óskum eftir að kaupa 4000-5000 metra af
notuðu mótatimbri, stærð 25 x 150 (1 x 6) í
góðu ásigkomulagi. Einnig rafmagnshita-
blásara 9-15 kw.
Upplýsingar í símum 95-24123 og 95-24054.
TIL SÖLU
Matvöruverslun til sölu
Skrifstofa okkar hefur verið beðin að annast
sölu á matvöruverslun sem er staðsett mið-
svæðis í Reykjavík. Verslunin er ágætlega
tækjum búin. Lítill lager. Mánaðarvelta á bil-
inu 19-24 millj. Langtímaleigusamningur.
Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér málið
nánar, vinsamlegast hafi samband við Einar
eða Sigurð.
Málflutningsskrifstofa
Sigurðar G. Guðjónssonar hrl.,
Suðurlandsbraut 4,
sími 689560.
Heilsteypt og yfirgripsmikil bók um alla þætti félags-
mála, fundarstarfa og mælsku.
MEIRIHÁTTAR
JÓLAGJAFIR
. s Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar,
Pósthólf 9168-109 Reykjavík - sími 75352.
0G EIGULEGAR BÆKUR
eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra:
ÍSLENSK SJÁLFSTÆÐIS- 0G UTANRÍKISIHIÁL
um íslensk sjálfstæðismál, milliríkjasamskipti,
utanrúds- og öryggismál frá landnámi til vorra daga.
LYÐRÆÐISLEG FELAGSST0RF
’é!"1
«<<