Morgunblaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989
11
skrifstofum miðbæjarins velkomið
til okkar og nú sérstaklega til
síðdegisbænanna. Byggjum sam-
eiginlega upp í okkur sanna éftir-
væntingu jólanna.
Jakob Hjálmarsson,
dómkirkjuprestur.
Dómkirkjan:
Síðdegisbænir
Á JÓLAFÖSTUNNI verður
bænagjörð í Dómkirkjunni
mánudaga til föstudaga kl. 17.15
og á laugardögum kl. 18.00, í
fyrsta sinn laugardaginn 2. des-
ember. Lesin verður kvöldtíð
sem er bænargjörð sem byggist
upp á samlesnum ritningargrein-
um og bænum.
Það er jafngamalt kristindómin-
um að hinir kristnu komi saman
kvölds og morgna í smærri eða
stærri hópum til að gera bæn sína.
Verk sín og daglegar athafnir mið-
uðu þeir gjaman við morgunsöng
og aftansöng og klukknahringingar
á þeim tíðum mörkuðum upphaf og
endi dags. í nútímanum hafa menn
iðulega fundið til þarfar fyrir kyrrð
í erli daganna og leita hennar á
ýmsum stöðum. Við í Dómkirkjunni
bjóðum upp á sambæn í skjóli
þykkra múra og kyrrð hins gamal-
gróna guðshúss sem helgað er af
bænum kynslóðanna.
Fyrir jólin er íjölmenni í gamla
miðbænum um þetta leyti dags.
Fólk í jólinnkaupum og ýmsir á leið
frá vinnu. Gott er í senn að geta
komið inn í kyrrð helgidómsins úr
ys og þys jólaundirbúningsins og
fá tækifæri til að sinna þeim jó-
laundirbúningi sem mestu varðar.
Síðdegisbænin er hugsuð sem
kyrrlát stund til ritningarlesturs,
hugleiðingar og sambænar á virk-
um dögum. Á laugardögum er um
að ræða eiginlegan aftansöng með
orgelleik og sálmasöng. Þá hefst
bænin kl. 18.
Við í Dómkirkjunni bjóðum íbúa
og vegfarendur og þá ekki síst það
fólk sem starfar á hinum fjölmörgu
Viðtalstími borgarfulltrúa <%v
Sjálfst æðisflokksins í Reykjavik
Munir á Listmunamarkaði Hlaðvarpans.
■ GÖTULEIKHÚSIÐ verður
með Jólasmiðju fyrir börn alla
laugardaga í desember í tengslum
við Listmunamarkað Hlaðvarp-
ans að Vesturgötu 3. Börnin fá að
föndra, syngja og dansa, hitta jóla-
sveina og aðrar skpmmtiloo'ar ævin-
týraverur. Foreldrar geta gert jóla-
innkaupin í Hlaðvarpanum og
Gamla miðbænum í ró og næði
meðan Götuleikhúsið hefur ofan
af fyrir börnunum gegn vægu
gjaldi.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisfiokksins
verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum í vetur frá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
ogábendingum.
Allir borgarbúar velkomnir.
Laugardaginn 2. desember verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnu-
málanefndar, í stjórnum bygginganefndar aldraðra og SVR, og Guðmundur Hallvarðs-
son, formaður hafnarstjórnar.
HAGSTŒTT VERfl
Leðurklæddir hvíldarstólar
með skemli. 5 litir.
Margar gerðir.
Verðfrá
kr. 27.000,- stgr.
Myndbandsskápar
3 gerðir.
VALHÚSGÖGN
Ármúla 8, .
sími 82275.
VERKSMIDJU-
Góðar
jólagjafir
ó hagstæðu verði.
Opið daglega
frá kl. 12-18.
Laugardaga frá
kl. 10-16
í MAX-hÚSÍnU (v/hliðina á Haugkaup, Skeifunni).
U
n
@0*10.1
peysur - lcewear peysur