Morgunblaðið - 06.12.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.12.1989, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 31 Halda forráðamenn skipasmiðja að útg’erðarmenn séu viljalaus verkfæri? eftir Eirík Ólafsson Af málflutningi hagsmunaaðila í íslenskum skipaiðnaði má ráða, að þeir álíti íslenska útgerðarmenn „viljalausa aula“ sem láta ein- hvetja ráðgjafa útí bæ segja sér fyrir verkum. ' Sannleikur málsins er hins veg- ar sá, að útgerðarmenn leita til ráðgjafastofa til að hanna fyrir sig ný skip og/eða sjá um breytingar, sem síðar eru boðnar út til þeirra aðila, sem útgerðin ákveður. Þegar tilboð hafa borist tekur útgerðarmaðurinn ákvörðun um hvaða tilboði hann tekur. En aftur á móti er það eitt að skipasmíðastöðvar og tækjafram- leiðendur hafa oft boðið lægra verð eftir að tilboð hafa verið opn- uð og þar hafa íslenskir framleið- endur ekki verið eftirbátar þeirra erlendu og tekið þátt í þeim leik að fullu. Undirritaður veit engin dæmi þess að íslenskur útgerðarmaður hafi tekið erlendu tilboði hafí hann fengið hagstæðara eða jafnhag- stætt innlent tilboð. Þar sem ég þekki til, hafa út- gerðarmenn fengið ráðgjafa til að aðstoða sig við að meta tilboð. Að því loknu hefur ráðgjafinn lagt faglegt mat á niðurstöðurnar, án þess að reyna að beina viðskiptum til ákveðinna skipasmíðastöðva eða tækjaframleiðenda. Með þessu vil ég aðeins leggja áherslu á að íslenskir útgerðar- menn taka sjálfir ákvarðanir um, hvert þeir beina viðskiptum sínum og jafnframt taka þeim tilboðum sem eru þeim hagkvæmust hverju sinni. Að lokum vil ég taka fram, að skiparáðgjafafyrirtækin urðu til, vegna þess að útgerðirnar gátu ekki lengur sætt sig við að semja við verkstæði og skipasmíðastöðv- ar án útboðs. Þegar útgerðarmað- ur fer með skip sitt í skipasnn'ða- stöð og felur henni jafnvel stór- breytingu á skipi sínu án útboðs, er hann ofurseldur skipasmíða- stöðinni bæði með verð og verktíma. Það er mín skoðun að fyrirtæk- ið sem ég starfa við hafi hagnast á að kaupa ráðgjafaþjónustu. Að sjálfsögðu myndum við ekki skipta við ráðgjafa nema við treystum þeim til að vinna fyrir okkur af heilum hug. Höfundur er útgerðnrstjóri Ilraðrrystihúss Fáskrúðsfjarðar hf. t Móðir okkar, SIGFRIÐ (LILLÝ) BREIÐFJÖRÐ, Réttarholtsvegi 89, lést í Vífilsstaðaspítala þann 4. desember. Börn hinnar látnu. t Ástkær móðir okkar, MÁLFRÍÐUR JÖRGENSEIM, Sörlaskjóli 66, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt mánudagsins 4. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Böm hinnar látnu. Eiríkur Ólafsson t Faðir okkar og afi, BJARNI E. GUÐMUNDSSON frá Seli, Grímsnesi, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ, lést 4. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Björg Bjarnadóttir, Helga Bjarnadóttir og barnabörn. t Systir okkar, SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR, Bjargi, er andaðist 1. desember, verður jarðsungin frá Oddakirkju laugar- daginn 9. desember kl. 14.00. Ólafur Hannesson, Sigurður Hannesson, Ingólfur Hannesson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, andaðist að morgni þriðjudagsins 5. desember. Útförin verður auglýst síðar. Margrét Helgadóttir, Guðrún Helgadóttir, Pétur Helgason, Sigurlaug Helgadóttir, Hallgrímur Heigason, Björg Helgadóttir, Páll Helgason, barnabörn og barnabarnabörn. Jóhann Ingimarsson, Ása Ásbergsdóttir, Ragnar Á. Ragnarsson, Magnús Fr. Sigurðsson, Bjarney Einarsdóttir, NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Föstudaginn 8. desember 1989 fara fram nauðungaruppboð, þriðja og síðasta, á eftirtöldum fastelgnum: Aðalgötu 32, A, D og E hluti Siglufirði, þingl. eign Einars Jóhannsson- ar & Co hf., eftir kröfum Valgarðs Briem hrl., Brunabótafélags ís- lands, Guðmundar Jónssonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hrl., innheimtu- manns ríkissjóðs og Björns Jónssonar hdl. Kl. 13.10 á eigninni sjálfri. Aðalgötu 20, Siglufirði, þingl. eign Bergþórs Atlasonar, eftir kröfum Brunabótafélags íslands, innheimturrianns rikissjóðs, Verslunar- banka íslands og Lögheimtunnar hf. Kl. 13.30 á eigninni sjálfri. Aðalgötu 22, e. hœð, Siglufirði, þingl. eign Filippusar Birgissonar, eftir kröfum Sveins Skúlasonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Gísla Kjartanssonar hdl., Ólafs Sigurgeirssonar hdl., Ólafs Garðarssonar hdl. og Guðmundar Jónssonar hdl. Kl. 13.50 á eigninnl sjálfri.' Aðalgötu 28, Siglufirði, þingl. eign Leós R. Ólasonar, eftir kröfum Arnmundar Backmanns hrl., innheimtumanns ríkissjóðs og Siglu- fjarðarkaupstaðar. Kl. 14.10 á eigninni sjálfri. Fossvegi 9, Siglufirði, þingl. eign Konráðs Baldvinssonar, eftir kröf- um Sveins H. Valdimarssonar hrl., Arnmundar Backmanns hrl., Þórð- ar Þórðarsonar hdl. og Tryggva Guðmundssonar hdl. Kl. 14.30 á eigninni sjálfri. Grundargötu 6b, Siglufirði, þingl. eign Bergþórs Atlasonar, eftir kröf- um Útvegsbanka fslands hf., Tryggingastofnunar ríkisins, Brunabóta- félags íslands og veðdeildar Landsbanka íslands. Kl. 14.50 á eign- inni sjálfri. Hólavegi 9, mið- og efsta hœð, Siglufirði, þingl. eign Önnu Grétars- dóttur, eftir kröfum Andra Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka fslands. Kl. 15.10 á eigninni sjálfri. Hólavegi 10, n. hœð, Siglufirði, þingl. eign Guðmundar V. Jónsson- ar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Kl. 15.30 á eigninni sjálfri. Hvanneyrarbraut 17, e. hœð, Siglufirði, talinn eign Úlfars H. Sæmundssonar, eftir kröfum Arnmundar Backmanns hrl. og Bruna- bótafélags islands. Kl. 15.50 á eigninni sjálfri. Bæjartógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. Borgarnes Tundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 7. desem- ber nk. kl. 20.30. Umraeðuefni: Komandi Bæjarstjórnarkosningar. Sjálfstæðisfélögin. smá auglýsingor Wélagslíf I.O.O.F. 7 = 171126872 = E.K. □ GLITNIR 59891267 - 1 REGLA MIISTERISRIDDARA RM Hekla 06.12.SUR.MT. I.O.O.F. 8=171126872=9 II □ 'HELGAFELL 59891267 IVA/ 2. I.O.O.F. 9=1711206872= Málsv. 1800. ifffi SAMBAND ÍSLENZKRA 'Sgjí' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma i kvöld i Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58 kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Jasonarson. Allir velkomnir. Akranes - jólaf undur Jólafundur Báru verður haldinn föstudaginn 8. desember kl. 20.00 i sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20. Dagskrá: 1. Jólamatur. 2. Upplestur. 3. Skemmtiatriði. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. Jólafundur Ljósgeislans Uppselt er á fundinn í kvöld. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður í kvöld miðvikudag í Dómus Medica, Egilsgötu og hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá að vanda. Jólahugvekja. Danssýn- ing barna. Gamansöngur. Jóla- happdrætti. Kaffihlaðborð. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Mosfelfingar Bæjarfulltrúarnir Þórdis Sigurðar- dóttir og Þengill Oddsson verða til viðtals i félagsheim- ilinu, Urðarholti 4, fimmtudaginn 7. desember milli kl. 17.00 og 19.00. NAR ERU KOMNAR í habitat / j Ijós og lampar, búsóhöld og gjafavörur, húsgögn í miklu úrvali. Verið velkomin - í jólaskapi inn ö Laugaveg 13, S 625870.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.