Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 47
þ! ÞORGRÍMSSON & CO Aimula 29 Reyhiavik simi 38640 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15- DESEMBER 1989 Metsölublað á hverjum degi! Sverrir fer á kostum eins og vanalega Ný barnaplata með sönghópnum Ekkert Rúnar Þór í stöðugri framför og greini- og er íslenskt mál í hávegum haft eins mál. Sérlega vönduð plata. legur stíll farinn að festa rætur. og hans er von og vísa. w Kork'O'Plast Sœnsk gœðavara í 25 ár. KORK O PIAST o meö slitsioka vinylhúö og notað á gólf sem mikiö mæöii á. svo sem á flugstöövum og á sjúkrahúsum. KORK O PLAST et auövelt aö pfffa og þargiiegt er að ganga á þvf. Sértega hentugt fyrir vtnnustaöi. banka og opinberai sknfstofur KORK O PLAST byggir ekki upp spennu og er mikiö notaö / töMjherOergjum KORK O PLAST fæst I 13 rmsmunandi korkmynstrum Geqnsæ. slitsterk og auöbrifanleg vinyl-filma Minnisatriði vegna steinsteypuviðgerða eftir Svavar Guðna Svavarsson Útistandandi stöplar, kantar og efstu brúnir húsa á að steypa úr sérstakri steypu, sem er veður- þolnari en venjulegt er gegn frosti — þíðu breytingunum, sem geta verið svo örar hér. Auk þess tel ég að byggingasamþykkt sé svo ábóta- vant með því að telja að S-250 sé nægjanlega _góð steypa fyrir suð- vesturhorn íslands að það minnir mig á gamlan drullupramma sem ég sá síðast í sundur í Belgíu fyrir meira en þijátíu árum. Svalir eru alveg sérstakur kafli í þessum mál- um. Svo er það með pússninguna utanhúss. Jón Gunnarsson skrifaði grein í tímaritið Eimreiðina. Hann . var verkfræðingur. Þessi grein birt- ist árið 1931. Sú grein segir meira en margir sérfræðingar vita í dag. Nota ætti s-350 til s-400 í alla þakkanta og úbrúnir. í grein, sem ég skrifaði í sumar, talaði ég um staðsetningu bygginga og hraða í vinnu sem skaðvalda. Eg átti við allt suðvesturhom íslands, vegna veðurfars og óvarkárni þeirra sem heimta sífellt meiri vökva í steyp- „í greiri, sem ég skrif- aði í sumar, talaði ég um staðsetningu bygg- inga og hraða í vinnu sem skaðvalda. Ég átti við allt suðvesturhorn * Islands.“ una. Snillingar! Lagið bygginga- samþykktina svo húsin hangi sam- Ilöfundur er múrarameistari. M SYNINGIBORGUM- í Borg- um, safnaðarheimili Kársnessafn- aðar í Kastalagerði 7 í Kópavogi, var opnuð sýning á verkum Gríms M. Steindórssonar laugardaginn 9. desember síðastliðinn. A sýning- unni eru klippimyndir og verk úr málmum og steinum. Grímur fædd- ist í Vestmannaeyjum árið 1933. Hann stundaði myndlistarnám hjá Kjartani Guðjónssyni og Ásmundi Sveinssyni 1950-’52. Sýningin í Borgum er opin virka daga klukkan 17-19 og um helgar klukkan 15-19. Grímur M. Steindórsson Svavar Guðni Svavarsson •• ÞRJAR STORGODAR HLJOMPLOTUR fitvtiv ftvvmSlfev M!HR BTl ÍSLŒŒ.fwÓÐSÖKSra korkur ÞÉR ÓKEYPtS Laugardagur 16. desember. OpiÓkl. 10-22. Kl. 12: Smáfólkið úr fimleikadeild Gróttu. Kl. 15: Svanhildur og Anna Mjöll kynna og árita nýútkomna jólaplötu. Kl. 16: Frískir jólasveinar mæta. Kl. 19: Bítlavinafélagió kynnir og áritar nýútkomna plötu. Jólatréssala. Sunnudagur 17. desember Allar verslanir opnar kl. 13-17. Kl. 14-16: Jólaball. Harmonikuleikari og jólasveinar. Kl. 15.30: Kór Melaskóla flytur nokkur lög. Jólatréssala. I DiskótekU Dollý spilor iólalSg 1 milli atriöo. Jólasveinninn verður á staónum. VIÐ EIDISTORG ERU: Matvöruverslun Sportvöruverslanir Tískuvöruverslanir Barnafatoverslanir Gleraugnaverslun Hljómplötuverslun Ritfangaverslun Vefnaðarvöruverslun Snyrtivöruverslun Snyrtistofa Hárgreiðslustofa Raftækjaverslun Apótek Banki Markaður Skósmiður Skóverslun Leikfangaverslun Söluturn Blómabúð Skyndibitastaður Póstur og sími Bakari Sólbaðsstofa Klæðskeri Efnalaug ■f tt ■ ■ »y ttrnnfin nm e ■■ eiiTa c"1-f1f*T‘TTlr'TTif1'frTf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.