Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989
7áT
KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD
GETRAUNIR
ÍÞRÚmR
FOLK
■ GUÐMUNDUR Torfason
skoraði eina mark leiksins er St.
Mirren sigraði Dundee United í
skosku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu í fyrrakvöld. Hann hefur þá
alls gert 10 mörk í vetur, þar af 8
í deildinni, en markið gegn Dundee
er það fyrsta, sem Guðmundur
gerir á afmælisdegi sínum — hann
varð 28 ára á miðvikudag.
■ GUÐMUNDUR Björnsson var
kjörinn formaður Golfklúbbs
Reykjavíkur á síðasta aðalfundi,
en Hannes Guðmundsson, sem
hefur verið formaður í fjögur ár,
gaf ekki kost á sér áfram. Aðrir
nýir í stjórn eru Ágúst Geirsson,
Erla Pálmadóttir, Eysteinn
Helgason og Hjörleifúr Kvaran.
H ALAN Harper hjá Sheffield
Wednesday var ekki lengi að
ákveða sig eftir að Howard Kend-
all hjá Manchester City vildi fá
hann. Harper gekk frá skiptunum
í gær.
Morgunblaðið/Einar Falur
Guðni Guðnason reynir sig gegn
Reyni Kristjánssyni. Á myndinni hér
að ofan sjást þeir félagar, Ivar Webst-
er og Jonathan Bow, fylgjast með
leiknum af varamannabekknum.
Fram í 80 ár
Bjarni
Felixson 1
Enska knattspyrnan kemur
aftur á skjáinn á morgun,
egar leikur Chelsea og Liv-
rpool verður í beinni útsend-
ígu hjá RUV. Bjarni Felixson
rsir leiknum, og hann spáir í
íðil vikunnar fyrir Morgun-
laðið að þessu sinni.
„Ég er alltaf með tólf rétta
þar til flautað er til leiks-
»ka. Ég verð því ánægður þar
l annað kemur í ljós. En mér
r svo sem sama þó ég verði
íeð éllefu leiki vitlausa, ef sá
yrsti á seðlinum verður réttur
já mér,“ sagði Bjarni, en
ann er dyggur stuðningsmað-
r Lundúnaliðsins Arsenal.
X
X2
■ ■ ■
1
1X
X2
■ ■ ■
1X
1
1
"X2
X2
1
Knattspyrnufélagið Fram hefur
gefið út bókina; Fram í 80 ár.
Bókin, sem er 412 blaðsíður, kemur
út í dag. Hér er um að ræða sögu
félagsins í máli og myndum.
Rakin er saga þeirrar fimm
deilda, sem keppa og hafa keppt
undir merki Fram. Knattspyrnu-,
handknattleiks-, blak-^ körfuknatt-
leiks- og skíðadeilda. I bókinni eru
230 myndasíður.
Framheimilið verður opið á
morgun. Þar geta áskrifendur og
þeir sem hafa áhuga að kaupa bók-
ina, nálgast hana. Einnig verða
Framarar á ferðinni í Kringlunni á
morgun, þar sem þeir selja bókina.
Bókin er einnig til sölu í fjórum
bókaverslunum; Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar, Bókabúð
Máls og menningar, Bókabúð Breið-
holts og Ástund, Austurveri.
Tvöfaldur pottur
Engin röð kom fram með 12 rétta um síðustu helgi, en þrír fengu 11
rétta og fékk hver í sinn hlut 102.673 krónur. Þau úrslit sem komu
tippurum mest á óvart var jafntefli Liverpool og Aston Villa, tap Manc-
hester United á heimavelli gegn Crystal Palace, heimatap Nott. Forest
gegn Norwich og jafntefli Ipswich og Sunderland.
SOS leiðir hópleikinn með 104 stig, eða 10.40 stig að meðaltali. Hópur-
inn Hulda og TVB16 koma þar á eftir með 103 stig. Enginn hópur fékk
11 rétta um sl. helgi og aðeins 15 hópar fengu 10 rétta.
Fyrri fjölmiðlakeppni vetrarins lýkur nú um helgina, í 49. leikviku. Þar
er hart barist: Alþýðublaðið og Bylgjan eru efst og jöfn með 81 stig og
á hæla þeirra koma DV og Dagur með 80 stig.
Spámaður
vikunnar:
1X2 Morgunblaðið > Q Tíminn Þjóðviljinn Dagur Ríkisútvarpið Bylgjan CM «o :0 5) Stjarnan «o io 03 3 «o -CL < C ‘5? >» n ■o 'O Samtals
X 1 X 2
Arsenal — Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0
Charlton — C. Palace 1 1 1 2 X X 1 1 1 1 1 8 2 1
Chelsea — Liverpool X X X 2 X 1 2 1 X 1 2 3 5 3
Coventry — Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0
Man. Utd. — Tottenham X 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 3 0
Millwall — Aston Villa 2 2 1 2 2 2 2 1 2 2 X 2 1 8
Norwich — Derby 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 1
Sheff.Wed. —QPR 1 1 X 2 X X X 1 X 1 1 5 5 1
Oxford — Wolves 1 2 2 X X 1 1 1 X X 2 4 4 3
Portsm. — Sunderland 1 2 2 1 2 2 2 1 2 X X 3 2 6
Port Vale — Sheff. Utd. X 2 2 2 2- X 2 1 X 2 1 3 7 5
West Ham — Oldham 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 1 9 2 0
Vængbrot-**
ið Haukalið
lítil
fyrirstada
KR-Haukar 81:59
íþróttahúsið á Seltjarnamesi, Úrvalsdeildin
í körfuknattleik, fimmtudaginn 14. desemb-
er 1989.
Gangur leiksins: 2:0, 5:7, 16:9, 28:22,
32:22, 39:30, 41:30, 53:35, 67:45, 81:59.
Stig KR: Birgir Mikaelsson 15, Anatolíj
Kovtoún 13, Matthías Einarsson 13, Axel
Nikulásson 12, Guðni Guðnason 8, Böðvar
Guðjónsson 4, Starri Jónsson 4, Páll Kol-
beinsson 4, Gauti Gunnarsson 4,Láms
Ámason 4.
Stig Hauka: Henning Henningsson 19,
Reynir Kristjánsson 15, Eyþór Arnason 9,
Pálmar Sigurðsson 7, ívar Ásgrímsson 6,
Ingimar Jónsson 2, Þorvaldur Henningsson
1.
Áhorfendur: Um 200
Dómarar: Bergur Steingrimsson og Sigurð-
ur Valgeirsson og dæmdu þeir þokkalega.
3K|K
Axel Nikulásson, KR.
|K
Birgir Mikaelsson, Anatolíj Kovtoún og
Matthías Einarsson, KR. Henning Henn-
ingsson og Reynir Kristjánsson, Haukum.
KR-INGAR áttu ekki í nokkrum
vandræðum með hálf væng-
brotið lið Hauka ígærkvöldi.
Bæði ívar Webster og Jonathan
Bow fylgdust með leiknum af
varamannabekknum og að auki
hefur Jón Arnar Ingvarsson
tekið sér frí frá körfubolta fram
yfir áramót.
Mr
Eg setti ákveðnar reglur sem
leikmenn eiga að fara eftir og
Webster og Bow brutu þessar regl-
ur þannig að þeir léku ekki með í
kvöld,“ sagði Pálm-
Skúli Unnar ar Sigurðsson þjálf-
Sveinsson ari og leikmaður
skrífar Hauka eftir leikinn.
Haukarnir stóðu
aðeins í KR fyrstu mínútur leiksiqgjg
enda var sóknarleikur KR ekki upp
á marga fiska. Þeir reyndu mikið
þriggja stiga skot án árangurs en
á meðan léku Haukar skynsamlega
og skutu ekki nema í góðu færi.
Það gekk þó ekki ^lltaf því hittni
þeirra í gær var vægast sagt hræði-
leg og vantaði þá tilfinnanlega stóra
menn til að tak'a fráköstin.
Hjá KR var Axel sterkur og Birg-
ir tók vel við sér í síðari hálfleik.
Anatolíj og Matthías áttu einnig
ágæta spretti. Aðrir léku undir getu
en athygli vakti að allir leikmenn
fengu að spreyta sig og allir skor-
uðu.
Hjá Haukum voru það Reynir og
Henning sem voru skárstir í annars l
slöku liði.
KNATTSPYRNA / SKOTLAND
Skotar vilja vinna
ítali á sitt band
Andy Roxburgh, landsliðs-
þjálfari Skotlands í knatt-
spyrnu, ætlar að fara með lands-
liðshóp sinn til Genova á Ítalíu í
febrúar til að
kynnast íbúunum
og reyna að fá
heimamenn á sitt
band, en Skotar
leika í Genova í riðlakeppni
Heimsmeistaramótsins næsta
sumar.
Itölsku liðin Genova og Samp-
Frá Bob
Hennessy
ÍEnglandi
doria, sem bæði eru í Genova,
leika innbyrðisleik í ítölsku deild-
inni 11. febrúar á Luigi Ferraris-
velli, sem tekur 54.000 áhorfend-
ur, en þar mæta Skotar Kosta
Ríka-mönnum, Svíum og Brasilíu-
mönnum. Roxburgh ætlar að vera
á leiknum með sína menn til að
þeir kynnist stemmningunni og
hann ætlar að reyna að fá leyfi
til að fara inná völlinn i hálfleik
með hópinn til að kynna hann,
fyrir heimamönnum.
BÆKUR