Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 46
46 MQRGUNBLAÐIÐ 'PÖSTUÐAGUR 15. ÐKSEMBER1989 . ATVINNUA UGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra og tvær stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsugæslustöð- ina á Sauðárkróki. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Hvolsvelli. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Neskaupstað. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Djúpavogi. 7. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvar- firði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á ísafirði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. desember 1989. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Ljósmæður Óskum að ráða Ijósmóður til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. Blaðamenn Alþýðublaðið óskar eftir að ráða tvo blaða- menn til starfa frá og með janúar 1990. Alhliða skrif frétta og fréttaskýringa í vaxandi blaði. Skriflegar umsóknir sendist Alþýðublaðinu, Ármúla 36, 108 Reykjavík, fyrir 22. desember 1989. MMLOID Starfsfólk óskast ívaktavinnu Upplýsingar í síma 37737. Múlakaffi. 'smgar Wéiagslíf I.O.O.F. 1 = 17112158'/? = Jv. I.O.O.F. 12 = 17112178'/? = Jólavaka Fer inn á lang flest heimili landsins! Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Miöillinn Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir verður með skyggnilýsingafund föstudaginn 15. desember kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Nánari upplýsingar í síma 18130 eða á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8, 2. hæð Stjórnin. TIL SÖLU Seglskúta Óskum eftir ábyggilegum og áhugasömum meðeiganda að seglskútu, sem fyrirhugað er að gera út erlendis. Um er að ræða vand- aða 33ja feta skútu með sex svefnplássum, vel útbúna seglum og siglingatækjum. Skútan er skráð hér á landi, öll gjöld greidd og skilríki fyrirliggjandi, þar með sameignarsamningur. Upplýsingar næstu kvöld í síma 686972. YMISLEGT Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér með er skorað á alla þá, sem enn hafa eigi lokið greiðslu 1 .-4. hluta fasteignagjalda 1989, sem féllu í gjalddaga 15. janúar, 15. febrúar, 15. apríl og 15. maí, að gera full skil nú þegar. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteign- um þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjald- anna innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Hafnarfirði, 7. des. 1989. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Byggung - Kópavogi Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, verður haldinn í Hamraborg 1, í kvöld, föstudags- kvöldið 15. desember, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Borgarskipulagi Suður-Mjódd íbúar, hagsmunaaðilar og væntanlegir notendur Hjá Borgarskipulagi hafa verið unnar tillögur að deiliskipulagi Suður-Mjóddar. Suður- Mjódd afmarkast af Breiðholtsbraut til norð- urs, af Stekkjabakka til austurs og suðurs og af Reykjanesbraut til vesturs. I tillögunum er gert ráð fyrir uppbyggingu á verslunar- og þjónustusvæði meðfram Reykjanes- og Breiðholtsbraut en að öðru leyti verði þar íþrótta- og útivistarsvæði. Með þessari kynningu er verið að leita eftir ábendingum um notkun og uppbyggingu svæðisins. Uppdrættir, líkan og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg- artúni 3, kl. 8.30-16.00 alla virka daga frá föstudeginum 15. desember 1989 til 15. janú- ar 1990, þar sem fólk getur kynnt sér hug- myndirnar og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum. iEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Týr - stjórnarfundur StjórnarfundirTýs eru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Sunnudaginn 17. desember ætlar Sigurður Bjarna- son, stjórnarmaður í Æskulýðssjóði og Æskulýðsmiðstöö Evrópu- ráðsins að kynna þau samtök og námskeið erlendis á þeirra vegum. Allir velkomnir. Stjórn Týs. Kópavogur - jólaglögg Sameiginlegt jólaglögg sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald- ið laugardaginn 16. desember i Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30. Á dagskránni er létt tónlist og piparkökur en einnig er þetta góður tími til að glöggva sig á framboðsmálum í Kópavogi. Félögin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna íKeflavík Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn á Hringbraut 92 mánudaginn 18. desember nk. og hefst kl. 20.30. Matthías Á. Mathíesen ræðir stjórnmála- viðhorfið. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Fulltrúar mætum vel á aðalfundinn. Jólaknall ungra sjálfstæðismanna Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, Huginn í Garðabæ, Týr í Kópa- vogi, Stefnir í Hafnarfírði, Vilji í Mosfellsbæ og Baldur á Seltjarnarnesi halda sameigin- legt jólaknall i kjallara Valhallar, Háaleitis- braut 1 í Reykjavík, laugardaginn 16. des- ember. Sérstakir gestir samkomunnar verða þeir Árni Sigfússon, Davið Stefáns- son, Ólafur Þ. Stephensen og Sigurbjörn Magnússon. Húsið verður opnað kl. 20.30. Heimdallur, Huginn, Týr, Stefnir, Vilji og Baldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.