Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 46

Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 46
46 MQRGUNBLAÐIÐ 'PÖSTUÐAGUR 15. ÐKSEMBER1989 . ATVINNUA UGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra og tvær stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsugæslustöð- ina á Sauðárkróki. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Hvolsvelli. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Neskaupstað. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Djúpavogi. 7. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvar- firði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á ísafirði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun, sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. desember 1989. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Ljósmæður Óskum að ráða Ijósmóður til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. Blaðamenn Alþýðublaðið óskar eftir að ráða tvo blaða- menn til starfa frá og með janúar 1990. Alhliða skrif frétta og fréttaskýringa í vaxandi blaði. Skriflegar umsóknir sendist Alþýðublaðinu, Ármúla 36, 108 Reykjavík, fyrir 22. desember 1989. MMLOID Starfsfólk óskast ívaktavinnu Upplýsingar í síma 37737. Múlakaffi. 'smgar Wéiagslíf I.O.O.F. 1 = 17112158'/? = Jv. I.O.O.F. 12 = 17112178'/? = Jólavaka Fer inn á lang flest heimili landsins! Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Miöillinn Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir verður með skyggnilýsingafund föstudaginn 15. desember kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Nánari upplýsingar í síma 18130 eða á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8, 2. hæð Stjórnin. TIL SÖLU Seglskúta Óskum eftir ábyggilegum og áhugasömum meðeiganda að seglskútu, sem fyrirhugað er að gera út erlendis. Um er að ræða vand- aða 33ja feta skútu með sex svefnplássum, vel útbúna seglum og siglingatækjum. Skútan er skráð hér á landi, öll gjöld greidd og skilríki fyrirliggjandi, þar með sameignarsamningur. Upplýsingar næstu kvöld í síma 686972. YMISLEGT Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér með er skorað á alla þá, sem enn hafa eigi lokið greiðslu 1 .-4. hluta fasteignagjalda 1989, sem féllu í gjalddaga 15. janúar, 15. febrúar, 15. apríl og 15. maí, að gera full skil nú þegar. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteign- um þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjald- anna innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Hafnarfirði, 7. des. 1989. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Byggung - Kópavogi Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, verður haldinn í Hamraborg 1, í kvöld, föstudags- kvöldið 15. desember, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Borgarskipulagi Suður-Mjódd íbúar, hagsmunaaðilar og væntanlegir notendur Hjá Borgarskipulagi hafa verið unnar tillögur að deiliskipulagi Suður-Mjóddar. Suður- Mjódd afmarkast af Breiðholtsbraut til norð- urs, af Stekkjabakka til austurs og suðurs og af Reykjanesbraut til vesturs. I tillögunum er gert ráð fyrir uppbyggingu á verslunar- og þjónustusvæði meðfram Reykjanes- og Breiðholtsbraut en að öðru leyti verði þar íþrótta- og útivistarsvæði. Með þessari kynningu er verið að leita eftir ábendingum um notkun og uppbyggingu svæðisins. Uppdrættir, líkan og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg- artúni 3, kl. 8.30-16.00 alla virka daga frá föstudeginum 15. desember 1989 til 15. janú- ar 1990, þar sem fólk getur kynnt sér hug- myndirnar og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum. iEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Týr - stjórnarfundur StjórnarfundirTýs eru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Sunnudaginn 17. desember ætlar Sigurður Bjarna- son, stjórnarmaður í Æskulýðssjóði og Æskulýðsmiðstöö Evrópu- ráðsins að kynna þau samtök og námskeið erlendis á þeirra vegum. Allir velkomnir. Stjórn Týs. Kópavogur - jólaglögg Sameiginlegt jólaglögg sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald- ið laugardaginn 16. desember i Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30. Á dagskránni er létt tónlist og piparkökur en einnig er þetta góður tími til að glöggva sig á framboðsmálum í Kópavogi. Félögin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna íKeflavík Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn á Hringbraut 92 mánudaginn 18. desember nk. og hefst kl. 20.30. Matthías Á. Mathíesen ræðir stjórnmála- viðhorfið. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Fulltrúar mætum vel á aðalfundinn. Jólaknall ungra sjálfstæðismanna Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, Huginn í Garðabæ, Týr í Kópa- vogi, Stefnir í Hafnarfírði, Vilji í Mosfellsbæ og Baldur á Seltjarnarnesi halda sameigin- legt jólaknall i kjallara Valhallar, Háaleitis- braut 1 í Reykjavík, laugardaginn 16. des- ember. Sérstakir gestir samkomunnar verða þeir Árni Sigfússon, Davið Stefáns- son, Ólafur Þ. Stephensen og Sigurbjörn Magnússon. Húsið verður opnað kl. 20.30. Heimdallur, Huginn, Týr, Stefnir, Vilji og Baldur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.