Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15, DESEMBER 1989 71 -O-T' TÓNLIST Bubbi Morthens á Hótel Islandi Bubbi Morthens hélt útgáfu- tónleika í Hótel íslandi í síðustu viku, til að kynna plötu sína Nóttin langa, sem þegar hef- ur selst í um 10.000 eintökum. Með Bubba lék hljómsveit hans, Lamarnir, sem skipuð er Halldóri Þorsteinssyni bassaleikara, Hilm- ari Erni Hilmarssyni hljómborðs- leikara, Birgi Baldurssyni trommuleikara, Guðlaugi Óttars- syni gítarleikara og Jósep Gísla- syni hljómborðsleikara. Bubbi hóf tónleikana á því að leika einn með kassagítar, en síðan komu Lamarnir á svið. Lögin af plötunni nýju voru uppistaðan á efnisskránni, en að auki lék sveit- in gömul lög eins og Stórir strák- ar fá raflost, sem Bubbi hefur ekki leikið á tónleikum í fjölda ára. Fjöldi gesta hlýddi á tónleik- ana og gerði að góðan róm. í kvöld leikur Bubbi með Lö- munum í Laugardalshöllinni, en þá eru tónleikar í tengslum við átakið Unglingar gegn ofbeldi. Hálsmen með stjörnumerkjum eins og þau eru í himinhvolfinu. HJÁ OKKUR FÆRÐU NÝSTÁRLEGAR JÓLAGJAFIR Úrval af bókum, meðal annars: ★ Hvað býr í framtíðinni? ★ Leitin inn á við ★ Bókin um náttúrulækningar ★ Sjálfsdáleiðsla ★ Hands of Light ★ Chakras ★ Your Hands can Heal ★ You the Healer STORNUKORTER VINSÆLJOLAGJOF Við erum umboðsaðilarfyrirkort Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Persónulýsing * Framtíðarkort * Samskiptakort Verð kr. 2.200. - Afgreitt á meðan beðið er eða sent ípóstkröfu hvert á land sem er. Kasettur með slökunar- tónlist, meðal annars: Colours of Light The Fairy Ring Precious Love Paradise Kitaro Ki Retual Mesa og margt fleira sérstætt. Greiðslukortaþjónusta. Wm e^gdgott úrvcai af fdllegum peysum Kreditkorta raógreióslur Staógreiósluafsláttur á jólapakkakvöld Hótels Loftleiða Hin sívinsælu jólapakkakvöld Hótels Loftleiða eru nú framundan tíunda árið í röð. Þú kemur og gæðir þér á girnilegum mat í Blómasal Hótels Loftleiða, laugardaginn 16. desember eða sunnudaginn 17. des- ember, og ert um leið þátttakandi í myndarlegu jólapakkahappdrætti. Hvort kvöld verða dregnir út 10 jóla- pakkar, sem m.a. innihalda ekki ómerki- legri gjafir en ferð fyrir tvo í sól og sumar til Orlando. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður bæði kvöldin, Módelsamtökin verða með tískusýningu fyrir alla fjölskylduna, kórar syngja hátíðarsöngva o.fl., o.fl. Matseðill kvöldsins: Hreindýrapaté Humarseyði Nautalundir Döðluís Kaffi og konfekt Þessi glæsilegi jólaglaðningur kostar aðeins kr. 3.190 fyrir manninn. Pantaðu borð strax í síma 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR Wk <» 5 i o t o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.