Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15, DESEMBER 1989
71
-O-T'
TÓNLIST
Bubbi Morthens
á Hótel Islandi
Bubbi Morthens hélt útgáfu-
tónleika í Hótel íslandi í
síðustu viku, til að kynna plötu
sína Nóttin langa, sem þegar hef-
ur selst í um 10.000 eintökum.
Með Bubba lék hljómsveit hans,
Lamarnir, sem skipuð er Halldóri
Þorsteinssyni bassaleikara, Hilm-
ari Erni Hilmarssyni hljómborðs-
leikara, Birgi Baldurssyni
trommuleikara, Guðlaugi Óttars-
syni gítarleikara og Jósep Gísla-
syni hljómborðsleikara.
Bubbi hóf tónleikana á því að
leika einn með kassagítar, en síðan
komu Lamarnir á svið. Lögin af
plötunni nýju voru uppistaðan á
efnisskránni, en að auki lék sveit-
in gömul lög eins og Stórir strák-
ar fá raflost, sem Bubbi hefur
ekki leikið á tónleikum í fjölda
ára. Fjöldi gesta hlýddi á tónleik-
ana og gerði að góðan róm.
í kvöld leikur Bubbi með Lö-
munum í Laugardalshöllinni, en
þá eru tónleikar í tengslum við
átakið Unglingar gegn ofbeldi.
Hálsmen með
stjörnumerkjum
eins og þau eru í
himinhvolfinu.
HJÁ OKKUR FÆRÐU
NÝSTÁRLEGAR JÓLAGJAFIR
Úrval af bókum,
meðal annars:
★ Hvað býr í framtíðinni?
★ Leitin inn á við
★ Bókin um náttúrulækningar
★ Sjálfsdáleiðsla
★ Hands of Light
★ Chakras
★ Your Hands can Heal
★ You the Healer
STORNUKORTER VINSÆLJOLAGJOF
Við erum umboðsaðilarfyrirkort Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings.
Persónulýsing * Framtíðarkort * Samskiptakort
Verð kr. 2.200. - Afgreitt á meðan beðið er eða sent ípóstkröfu
hvert á land sem er.
Kasettur með slökunar-
tónlist, meðal annars:
Colours of Light
The Fairy Ring
Precious Love
Paradise
Kitaro Ki
Retual Mesa
og margt fleira sérstætt.
Greiðslukortaþjónusta.
Wm
e^gdgott úrvcai af
fdllegum peysum
Kreditkorta raógreióslur
Staógreiósluafsláttur
á jólapakkakvöld
Hótels Loftleiða
Hin sívinsælu jólapakkakvöld Hótels
Loftleiða eru nú framundan tíunda árið í
röð.
Þú kemur og gæðir þér á girnilegum mat
í Blómasal Hótels Loftleiða, laugardaginn
16. desember eða sunnudaginn 17. des-
ember, og ert um leið þátttakandi í
myndarlegu jólapakkahappdrætti.
Hvort kvöld verða dregnir út 10 jóla-
pakkar, sem m.a. innihalda ekki ómerki-
legri gjafir en ferð fyrir tvo í sól og sumar
til Orlando.
Fjölbreytt skemmtidagskrá verður bæði
kvöldin, Módelsamtökin verða með
tískusýningu fyrir alla fjölskylduna, kórar
syngja hátíðarsöngva o.fl., o.fl.
Matseðill kvöldsins:
Hreindýrapaté
Humarseyði
Nautalundir
Döðluís
Kaffi og konfekt
Þessi glæsilegi jólaglaðningur kostar
aðeins kr. 3.190 fyrir manninn.
Pantaðu borð strax í síma 22321.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Wk
<»
5
i
o
t
o