Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 23
spyr höfundur: Er vináttu hægt að kaupa? Hugnr drengsins verður ólg- andi haf, öldurnar loforð við móður; skyldan að gera aðeins það sem rétt er; gamall blindur maður; kvölin að vera einn, vinlaus. Um sviðið fer Guðlaug gamla með kýr sínar og hænsn, svona eins og prófblað. Þetta er lengsta sagan, bráðvel gerð og fyndin. „Siggi var úti“ er næst. Siggi, strákur í sveit, og heimalningurinn Gunni, 5 árum yngri, eru orðnir hundleiðir á rausinu í Guðlaugu gömlu um heim sem versnandi fer. Þeir ætla að reka slyðruorðið af æskufólkinu í eitt skipti fyrir öll. Halda til seladráps. Ekki fer allt sem ætlazt er til, og svo reynist hér. Illa er komið fyrir þeim sem ekki hlær við lestur þessarar sögu. Þá er það „Blöðrusláttur". Hér er það gamansemin ein sem ærslast um sviðið, og enn fær Guðlaug gamla að kenna á því. „Þegar kappar jólastríðsins voru handteknir" er dæmisaga um það, hvernig stríðsleikur getur endað í öðru tvennu, háska eða óvitaskap, og höfundur leiðir okkur að því síðara, múgsefjunargjörningnum. „Bænin hans Nonna“ er um töku- barnið á bænum Harðbak. Lítill snáði bindur tryggð við gamlan dráttarhest. Með bæn bjargar dreng- urinn lífi vinar síns. Hver lagði við eyra? „Bið að heilsa Guðbjörgu" rekur svo lestina. Bráðsmellin lýsing á átökum Rauðkolls og Glóbjartar. Og eins og í sögunum hans Guðjóns, öllum, þá er það góða sem hefir sig- ur. Það er gaman að eiga þess kost að rétta barni svo frábærar sögur. Þær eru í sparifötum ritleikni, kímni, góðvilja, gera því lífið bjartara, betra. Myndir Péturs eru frábærar, virkileg bókarprýði, geisla af fjöri. Prentun og frágangur allur til fyrir- myndar. Hafið þökk fyrir frábæra bók. Mættum við fá meira að heyra. ■ BÓKASAFN KÓPAVOGS- í Bókasafni Kópavogs verða sýndar 13 myndir Gunnars R. Bjarnason- ar tii áramóta. Myndirnar eru mál- aðar með olíupastellitum á pappír. Gunnar tók við starfi yfirleikmynd- arateiknara Þjóðleikhússins árið 1988. Hann var leiktjaldasmiður hjá Þjóðleikhúsinu 1958-’74 en starfaði á eigin vinnustofu 1974-’88. Gunnar lærði leiktjalda- málun í Þjóðleikhúsinu 1953-’56 og sótti jafnframt námskeið í Mynd- lista- og handíðaskólanum en hélt til Svíþjóðar árið 1957 og stundaði þar nám við Konstfackskolan. ■ GALLERÍ EINN EINN- í Galleríi einum einum á Skólavörð- ustíg 4a verður í dag, föstu- daginn 15. des- ember, opnuð sýning á mál- verkum, teikn- ingum, grafík, höggmyndum og listmunum eftir Halldór Ásgeirsson, Huldu Hákon, Árna Ingólfsson og Birgi Andrés- son. Sýningunni lýkur 23. desem- ber. ■ MIKLA HOLTSHREPPUR- Aðventukvöld fyrir sóknir Söðuls- holtsprestakalls var haldið í Lauga- gerðisskóla laugardaginn 9. des- ember síðastliðinn. Dagskráin hófst með ávarpi séra Hreins Hákonarsonar sóknarprests. Þá flutti nemendahljómsveit Tón- listarskólans í Borgarnesi nokkur lög undir stjóm Bjöms Leifssonar skólastjóra Tónlistarskólans. Danfríður Skarphéðinsdóttir al- þingismaður fiutti hugvekju og Guðrún Erlendsdóttir frá Akranesi söng einsöng við undirleik FVíðu Lárusdóttur. Fermingarböm fluttu aðventutexta, ritningarlestur og bæn með aðstoð sóknarprests. Þá lék Hafliði Gíslason kennari á gítar og ungir nemendur sungu með. Dagskránni lauk með því að Elías Davíðsson tónlistarkennari í Ól- afsvík lék á steinaspil. Gallerí einn einn. MORGUNBLADID FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989,, 18 NOTTIN LANGA ,,Bubbi hejur skilað frá sér athyglisverðri hljómplötu, sem óhœtt er að telja í hópi hans bestu. ‘ ‘ — Ásgeir Sverris- son, Morgunbl. ,,Dœmið gengur upp ... og kveður við nýjan tón í íslenskri tónlist. ‘ ‘ — Sigurður Þór Salvarsson, DV ,,Nóttin Langa verður sennilega að teljast með forvitnilegri tilraunum Bubba. ‘ f — Heimir Már Péturs- sön, Þjóðviljinn ERASURE - WILDi Vince Clarke, (tyrrum meölimur Depeche Mode og Yazoo), og Andy Bell eru vinsælasti popp- dúett Bretlands. Fjóröa plata þeirra Wild! fór beint í efsta sæti breiöskífulistans. Meistaralegar Iagasmíöar og tilfinningaríkur söngur sameinast í taktfastri, melódískri og aðlaðandi popptón- list sem vísar veginn til næsta áratugar. Inniheldur m.a. smellina Drama! og You Surround Me. THE BEATMASTERS - PIXIES - DOOLITTLE Hvað er nýtt og ferskt að gerast í rokkinu? Spuröu félagana. Pixies er málið. Tvímælalaust ein öflug- asta og ferskasta rokksveit sem komið hefur fram á þessum ára- tug. Ef þér líkar Chuck Berry og Rolling Stones en villt eitthvað nýtt, kynntu þér þá Pixies. Doo- little er ein mest selda rokkplata þessa árs á íslandi. 1989 er ár danstónlistar. The Beatmasters eru þar fremstir í flokki með eina mögnuðustu dansskífu ársins. Þetta er platan sem inniheldur m.a. Hiphouse smellina Hey Dj og Warm Love. Ómissandi í safniö hjá ryþma-. þrælum landsins. Kynntu þér The Beatmasters með því að hringja í popplínuna 99- 1003! Í HLJÓMPLÖTU- VERSUIN GEISLA ER AD FINNA MESTA ÚRVAL BÆJARINS AF RLÚS, SÍGILDU ROKKI, HEIMSTÚN- LIST, ÞUNGAROKKI, OG NÝBYLGJÚ... LÍTTU VID OG FINNDU DRAUMA- SKÍFUNA. ALLTAF HEITT AKÖNN- BUBBI - NOTTIN LANGA YFIR 10.000 EINTÖK SELD BUBBIÁ FYRSTU PLATINUM PLÖTU ÁRSINS NÓTTIN LANGA ERIFYRSTA SÍETIDV LISTANS HÁFLÓÐ ERIEFSTA SÆTI ÍSLENSKA LISTANS BUBBI - EINFALDLEGA OKKAR VINSÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR UNNI VORUM A0 TAKA UPP ELDHEITA SENDINGU AF DANSTÓNLIST FRA BANDARÍKJUNUHI! í DESEMBER BJOÐUM VID 10% KYNNINGARAFSLÁTT AF ÖLLUM PLÖTUM Í VERSLUN 0KKAR SNORRABRAUT 29 (VIÐ LAUGAVEG) SiMI 626029 SENDUM SAMOÆGURS Í PÓSTKRÖFU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.