Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBMÐIÐl FQSTUDAGUR'15,: D&SKMBKH; imr. 39 Fiskstoftiar við Kanada: Kröfur EB-ríkja um veiðikvóta valda reiði Washington. Frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. TILLOGUR framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins (EB) um fisk- veiðar í Norður-Atlantshafi, sem birtar voru í Brussel fyrr í vikunni hafa vakið ugg og reiði hjá Kanadamönnum. Tillögurnar gera ráð fyrir þrisvar sinnum meira aflamagni fyrir skip frá EB-löndunum en Norður-Atlantshafsfiskveiðinefhdin (NAFO) stakk uppá, segir í frétt í dagblaðinu Globe-Mail í Toronto á miðvikudag. Blaðið segir að kveikt sé í eldfimu efni, þegar Evrópubandalagið leggi til, að Evrópuþjóðunum verði leyft að taka 50 þúsund smálestir af fiski í Norðvestur-Atlantshafi árið 1990. Fyrr á árinu vildi NAFO að Evrópu- þjóðunum yrði leyft að veiða 15 þúsund smálestir á þessum slóðum. Tillögur framkvæmdastjórnar EB verða teknar fyrir á fundi sjávarút- vegsráðherra EB-ríkjanna 18. og 19. desember. Kanadamenn halda því fram, seg- ir Globe-Mail, að fiskveiðar Evrópu- þjóðanna, einkum Spánveija og Portúgala, hafí valdið stórkostlegum náttúruspjöllum á þessu svæði. Joe Clark, utanríkisráðherra Kanada, hefur lýst þessum spjöllum á þá leið að þau séu álíka og að sléttur Kanada hefðu orðið fyrir skræl- þurrkum og sandfoki. Annar emb- ættismaður sagði atgang Evrópu- manna á miðum Norðvestur-Atl- antshafs þannig að honum mætti líkja við eyðingu regnskóganna í Amazon. Deilurnar um fiskveiðar Evrópu- þjóða í Norðvestur-Atlantshafi hafa nú staðið í fjögur ár. EB-þjóðirnar tólf hafa neitað, að þær stundi of- veiði á þessum slóðum og viðurkenna ekki, að fiskistofnar séu í hættu, eða verði brátt uppurnir, fari stjórnvöld að tillögum þeirra. Evrópuþjóðirnar hafa skammtað sjáifum sér 160 þús. smálestir á þessu ári. Kanadamenn segja að þetta sé bara „pappírsfiskur“, þar sem Evrópumenn hafí aðeins veitt 56 þús. smálestir á fyrstu níu mán- uðum þessa árs. Þessi litli afli bendi til þess, að þetta sé það mesta magn, sem þeir geti vænst að ná yfir árið. í tilkynningu, sem framkvæmda- stjórn EB birti í Brussel á miðviku- dag, segir að samkvæmt tillögum hennar verði dregið verulega úr afla Evrópuþjóðanna á miðunum, sem kölluð eru „Nefið“ og „Taglið" á Stóru-bönkunum svonefndu, skammt frá „Flemish Cap“, sem er Utgerðarfélög í Kanada halda áfram að loka fiskvinnslustöðvum og leggja fískiskipum. Þau kenna það lélegum afla, bæði vegna minnkandi fisks á miðum og lítilla kvóta. Stórútgerðarfyrirtækið NATSEA hefir tilkynnt, að fiskvinnslustöð fé- lagsins í Canso, þar sem 600 manns vinna, verði lokað í byijun apríl. Við þá ráðstöfun munu áhafnir að rétt utan við 200 mílna. yfirráða- svæði Kanada. í tilkynningunni seg- ir ennfremur að reynt hafi verið að gera tillögurnar sem aðgengilegast- ar fyrir Kanadamenn til að sýna samvinnuvilja EB við þá. Framkvæmdastjórnin segist vilja hafa samvinnu við Kanada um vísindalegar rannsóknir á stærð fisk- stofna. Hún æskir eftir samkomulagi um leyfi fyrir fiskiskip frá Evrópu til að sigla inn í landhelgi Kanada og um ráðstafanir til að halda fiski- skipum frá öðrum en aðildarríkjum NAFO-samtakanna utan svæðis þeirra. Aðaldeilan snýst enn um þorsk- veiðar á svæði, sem er auðkennt 2J3KL. EB vill fá leyfi til að veiða 27 þúsund smálestir á þessu svæði árið 1990. NAFO leggur til, að EB fá ekki leyfi til að veiða bröndu á þessum miðum. minnsta kosti fjögurra togara einnig missa atvinnuna. Nýskipaður formaður félagsins, Henry DeMone, lét svo um mælt að það væru „of margir sjómenn að eltast við of fáa fiska í sjónum“. Forstjórinn sagðist búast við, að veiðileyfi félagsins yrðu minnkuð um nær 80 þúsund tonn á næsta ári. Hann sagði, að það myndi þýða 50 prósent minni þorsk- og ýsuafla Kanadamanna. Erfiðleikar útgerðar í Kanada aukast enn Washington. Frá ívari Guðmundssyni fréttaritara Morgunblaðsins. JÓLAGJÖFIN HENNAR ^PiiADy Nútíma lausn á þekktu vandamáli. Epilady er fyrir nútímakonur. Fjarlægir óæskileg hár af fótleggjum betur og varanlegar en áður hefur þekkst. Sundaborg 9, sími 681233. Fæst í snyrtivöruverslunum, apótekum og raftækjaverslunum. I dag og á morgun bjóðum við þér að eignast fslenska úrvals tónlist á verði sem slær allt annað út JOLATILBOÐ StllN HANS JÖNS MÍNS-HVAR EN DRAUMURINN LP/K. 4.39»« 1.099 CD 4-788- 1.399 RlÖ - EIKIVILL ÞA8 BATNA LP/K 4*8M> 1.099 CD WSft 1.399 VALGEIR 6UBJÖNSS0N - GÖOIR ÁHEYRENDUR LP/K 4*88» 1.099 CD t.788 1.399 BÍTLAVINIR —KONAN SEM STELUR MOGGANUM LP/K <4*808 1.099 CD 8*798 1.399 Ní UBNSK - HVAR ER DRAUMURINN LP/K 1s399. 1.099 TODMOBILE - BETRl EN NOKKUB ANNAB LP/K 4».88»> 1.099 CD 4*798. 1.399 EIRÍKUR HAUKSSON - SKOTIMYRKRI LP/K *4*89»* 1.099 CD W789- 1.399 ÖRVAR KRISTJÁNSSON ÖNVIIKRISIJÍNSSON - FRJÁLSIR FUGLAR LP/K »4r399« 1.099 CD 1.399 OUDBIMORTHENS - NÓTTIH LINGI LP/K 4*99» 1.099 CD 0-799. 1.399 HURÐASKELLIR OGSTÚFUR SHUAAFrUR HORBASKELLIR 06 STÚFOR - SNÚA AFTUR LP/K 4-398. 1.099 ROKKLINGAR LP/K 4-389. 1.099 CD 4*998 1.399 SVERRIR STORMSKER- HINN Nfl ÍSLENSIIÞJÖBSÖN6UR LP/K «4*09» 1.099 RÖIAR ÞÖR - TRY66B LP/K W398* 1.099 HALLBJÖRN HJARTARSOH - KÁHTRÝ S LP/K *ti399, 1.099 K*NTW>SÓí«GVé.I>l>4N AIIKUG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND IKIKAUPSTADUR ÍMJÓDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.