Morgunblaðið - 15.12.1989, Síða 39

Morgunblaðið - 15.12.1989, Síða 39
MORGUNBMÐIÐl FQSTUDAGUR'15,: D&SKMBKH; imr. 39 Fiskstoftiar við Kanada: Kröfur EB-ríkja um veiðikvóta valda reiði Washington. Frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. TILLOGUR framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins (EB) um fisk- veiðar í Norður-Atlantshafi, sem birtar voru í Brussel fyrr í vikunni hafa vakið ugg og reiði hjá Kanadamönnum. Tillögurnar gera ráð fyrir þrisvar sinnum meira aflamagni fyrir skip frá EB-löndunum en Norður-Atlantshafsfiskveiðinefhdin (NAFO) stakk uppá, segir í frétt í dagblaðinu Globe-Mail í Toronto á miðvikudag. Blaðið segir að kveikt sé í eldfimu efni, þegar Evrópubandalagið leggi til, að Evrópuþjóðunum verði leyft að taka 50 þúsund smálestir af fiski í Norðvestur-Atlantshafi árið 1990. Fyrr á árinu vildi NAFO að Evrópu- þjóðunum yrði leyft að veiða 15 þúsund smálestir á þessum slóðum. Tillögur framkvæmdastjórnar EB verða teknar fyrir á fundi sjávarút- vegsráðherra EB-ríkjanna 18. og 19. desember. Kanadamenn halda því fram, seg- ir Globe-Mail, að fiskveiðar Evrópu- þjóðanna, einkum Spánveija og Portúgala, hafí valdið stórkostlegum náttúruspjöllum á þessu svæði. Joe Clark, utanríkisráðherra Kanada, hefur lýst þessum spjöllum á þá leið að þau séu álíka og að sléttur Kanada hefðu orðið fyrir skræl- þurrkum og sandfoki. Annar emb- ættismaður sagði atgang Evrópu- manna á miðum Norðvestur-Atl- antshafs þannig að honum mætti líkja við eyðingu regnskóganna í Amazon. Deilurnar um fiskveiðar Evrópu- þjóða í Norðvestur-Atlantshafi hafa nú staðið í fjögur ár. EB-þjóðirnar tólf hafa neitað, að þær stundi of- veiði á þessum slóðum og viðurkenna ekki, að fiskistofnar séu í hættu, eða verði brátt uppurnir, fari stjórnvöld að tillögum þeirra. Evrópuþjóðirnar hafa skammtað sjáifum sér 160 þús. smálestir á þessu ári. Kanadamenn segja að þetta sé bara „pappírsfiskur“, þar sem Evrópumenn hafí aðeins veitt 56 þús. smálestir á fyrstu níu mán- uðum þessa árs. Þessi litli afli bendi til þess, að þetta sé það mesta magn, sem þeir geti vænst að ná yfir árið. í tilkynningu, sem framkvæmda- stjórn EB birti í Brussel á miðviku- dag, segir að samkvæmt tillögum hennar verði dregið verulega úr afla Evrópuþjóðanna á miðunum, sem kölluð eru „Nefið“ og „Taglið" á Stóru-bönkunum svonefndu, skammt frá „Flemish Cap“, sem er Utgerðarfélög í Kanada halda áfram að loka fiskvinnslustöðvum og leggja fískiskipum. Þau kenna það lélegum afla, bæði vegna minnkandi fisks á miðum og lítilla kvóta. Stórútgerðarfyrirtækið NATSEA hefir tilkynnt, að fiskvinnslustöð fé- lagsins í Canso, þar sem 600 manns vinna, verði lokað í byijun apríl. Við þá ráðstöfun munu áhafnir að rétt utan við 200 mílna. yfirráða- svæði Kanada. í tilkynningunni seg- ir ennfremur að reynt hafi verið að gera tillögurnar sem aðgengilegast- ar fyrir Kanadamenn til að sýna samvinnuvilja EB við þá. Framkvæmdastjórnin segist vilja hafa samvinnu við Kanada um vísindalegar rannsóknir á stærð fisk- stofna. Hún æskir eftir samkomulagi um leyfi fyrir fiskiskip frá Evrópu til að sigla inn í landhelgi Kanada og um ráðstafanir til að halda fiski- skipum frá öðrum en aðildarríkjum NAFO-samtakanna utan svæðis þeirra. Aðaldeilan snýst enn um þorsk- veiðar á svæði, sem er auðkennt 2J3KL. EB vill fá leyfi til að veiða 27 þúsund smálestir á þessu svæði árið 1990. NAFO leggur til, að EB fá ekki leyfi til að veiða bröndu á þessum miðum. minnsta kosti fjögurra togara einnig missa atvinnuna. Nýskipaður formaður félagsins, Henry DeMone, lét svo um mælt að það væru „of margir sjómenn að eltast við of fáa fiska í sjónum“. Forstjórinn sagðist búast við, að veiðileyfi félagsins yrðu minnkuð um nær 80 þúsund tonn á næsta ári. Hann sagði, að það myndi þýða 50 prósent minni þorsk- og ýsuafla Kanadamanna. Erfiðleikar útgerðar í Kanada aukast enn Washington. Frá ívari Guðmundssyni fréttaritara Morgunblaðsins. JÓLAGJÖFIN HENNAR ^PiiADy Nútíma lausn á þekktu vandamáli. Epilady er fyrir nútímakonur. Fjarlægir óæskileg hár af fótleggjum betur og varanlegar en áður hefur þekkst. Sundaborg 9, sími 681233. Fæst í snyrtivöruverslunum, apótekum og raftækjaverslunum. I dag og á morgun bjóðum við þér að eignast fslenska úrvals tónlist á verði sem slær allt annað út JOLATILBOÐ StllN HANS JÖNS MÍNS-HVAR EN DRAUMURINN LP/K. 4.39»« 1.099 CD 4-788- 1.399 RlÖ - EIKIVILL ÞA8 BATNA LP/K 4*8M> 1.099 CD WSft 1.399 VALGEIR 6UBJÖNSS0N - GÖOIR ÁHEYRENDUR LP/K 4*88» 1.099 CD t.788 1.399 BÍTLAVINIR —KONAN SEM STELUR MOGGANUM LP/K <4*808 1.099 CD 8*798 1.399 Ní UBNSK - HVAR ER DRAUMURINN LP/K 1s399. 1.099 TODMOBILE - BETRl EN NOKKUB ANNAB LP/K 4».88»> 1.099 CD 4*798. 1.399 EIRÍKUR HAUKSSON - SKOTIMYRKRI LP/K *4*89»* 1.099 CD W789- 1.399 ÖRVAR KRISTJÁNSSON ÖNVIIKRISIJÍNSSON - FRJÁLSIR FUGLAR LP/K »4r399« 1.099 CD 1.399 OUDBIMORTHENS - NÓTTIH LINGI LP/K 4*99» 1.099 CD 0-799. 1.399 HURÐASKELLIR OGSTÚFUR SHUAAFrUR HORBASKELLIR 06 STÚFOR - SNÚA AFTUR LP/K 4-398. 1.099 ROKKLINGAR LP/K 4-389. 1.099 CD 4*998 1.399 SVERRIR STORMSKER- HINN Nfl ÍSLENSIIÞJÖBSÖN6UR LP/K «4*09» 1.099 RÖIAR ÞÖR - TRY66B LP/K W398* 1.099 HALLBJÖRN HJARTARSOH - KÁHTRÝ S LP/K *ti399, 1.099 K*NTW>SÓí«GVé.I>l>4N AIIKUG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND IKIKAUPSTADUR ÍMJÓDD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.