Morgunblaðið - 09.01.1990, Page 6

Morgunblaðið - 09.01.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Sebastian og amma. Dönskteiknimynd. 18.05 ► Marinó mörgæs. Danskt ævintýd. 18.20 ► Iþróttaspegillinn. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Barði Ham- ar. 15.25 ► Engillinnog ruddinn. Sígildur vestri meöjohn Wayne, kúreka íhefndarhug. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Jógi. Teiknimynd. 18.10 ► Dýralíf íAfríku. 18.35 ► Bylmingur. Þunga- rokk í flutningi ýmissa vinsælla rokkara. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Tón- stofan. Mý þáttaröö þar sem íslenskir tónlistarmenn erusóttirheim. 21.00 ► Sagan af Hoilywood. Vestrarnir. 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónSigurðurH. Richter. 20.05 ► Að leikslokum Game, Set and Match). Annarþátturaf þrettán. Breskur framhaldsmynciaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.30 ► Paradisarklúbb- urlnn {Paradise Glub). Nýr, bre8kurflokkur. Frankog Danny eiga fátt sameigin- legt, sá fyrrnefndi prestur, sá síðarnefndi sfbrotamaður. 21.20 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.10 ► Eins konar iff (A Kind of Living). Breskurgrínþáttur. 22.35 ► Brunar og eld- varnlr Plan to Get Out Alive. Mjög vandaður bandanskur þáttur sem fjallará áhrifarík- an hátt um brunamál á eim- ilum. Endurtekinn. 23.15 ► Fertugasta og fimmta lög- regluumdæmi New Centurions. Spennandi og áhrifamikil lögreglumynd með George C. Scott og Stacy Keach. 00.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arn- grí-msson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (7). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru gjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjóri: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Ugisjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn — Vottar Jehóva. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miödegissagan: „Samastaður I tilver- unni” eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (19). 14.00 Fréttir. mmmmmmmmmmmmmm Von Islands? Það er fremur dauflegt um að litast þessa dagana í íslensku samfélagi. Skammdegið grúfir yfir hinni lágu byggð og peningum al- mennings er ausið í óarðbær fyrir- tæki. Það er sennilega best að feta slóðir Bjöms Th. Bjömssonar er hann tróð í ríkissjónvarpinu í fyrra- kveld í þættinum Á íslendingaslóð- um í Kaupmannahöfn. I þessum fyrsta þætti af sex sprangaði Bjöm Th. í kringum Frúarkirkju og há- skólann. Skoðaði Bjöm meðal ann- ars stúdentadýflissuna og reikaði um fagra bakgarða þar sem ilm- andi laufskrúðið læsir sig upp um veggi aðliggjandi bygginga. Því miður var hljóðupptakan ekki í besta lagi þannig að illa heyrðist til Bjöms í kjöllurum en þátturinn var hinn fróðlegasti sem vænta mátti. Laufskrúð Þáttur Bjöms kveikti veika tím 14.03 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við önnu Júlíönu Sveins- dóttur söngkonu sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.)- 15.00 Fréttir. 15.03 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi Ólafsdóttur I Kaupmannahöfn. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 7.03 Tónlist á síðdegi — Sibelius og Tsjaj- kovskí. — „Skógargyðjan", sinfónískt Ijóð op. 45 • nr. 1 eftir Jean Sibelius. Skosica þjóðar- hljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjómar. — Sinfónía nr. 6 I h-moll op. 74 „Path- étiaue” eftir Pjotr Tsjajkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan.. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangí. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (7). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guömundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Kvennafangelsi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 20. des- ember.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórieif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns- son. Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Árni Tryggvasón, Helga Bachman, Erlingur Gíslason, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í skammdegisdumbungnum og þrá- in eftir laufskrúði hinnar grænu Danmerkur magnaðist í sjónvarps- stofunni. Svo leið kvöldið og kom að þætti sem nefndist Hallorms- staður vísar veginn. Þessum sjón- varpsþætti var lýst svo í dagskrár- kynningu: Hallormsstaður vísar veginn, mynd sem gerð er vegna Landgræðsluskóga — átaks 1990, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Valdimar Jóhannesson fer í fylgd Sigurðar Blöndals og Jóns Lofts- sonar, fyrrverandi og núverandi skógræktarstjóra, um Hallorms- staðarskóg. / Hallormsstaðarskóg- ur er tekinn sem dæmi um það hvemig land getur víða litið út ef vilji er fyrir hendi. Einnig má sjá hvemig Island leit út í árdaga með þvi að skoða Hallormsstaðaskóg. Skoðaður er árangur af ræktun innfluttra trjátegunda. í myndinni er m.a. leitað fanga í eldri myndum s.s. Alaskaför Jóns H. Bjömssonar árið 1951. Sú spuming er lögð fram hvort við viljum heldur eiga Hall- ormsstaðarskóg eða Haukadals- heiði að fyrirmynd okkar framtíð- arlands. Víðsjá framleiðir myndina en Ljósmyndavömr hf., Fuji- umboðið, kostuðu gerð hennar fyrir landgræðsluskógaátakið. Það birti snarlega í sjónvarps- stofu undirritaðs þegar leið á mynd- ina frá Hallormsstað því þar blasti við sama ilmandi laufskrúðið og á íslendingaslóðum í Kaupmanna- höfn. Berangrið er hleypir ísköldum vindum að hjarta íslendingsins er ekki að finna á Hallormsstað. Reyndar er Hallormsstaður kjör- lendi fyrir skógrækt en slíkt kjör- lendi er víðar að finna, til dæmis í Borgarfirði og Ámes- og Rangár- vallasýslum. Það kom líka fram .í hinni ágætu skógræktarmynd að Reykjavíkursvæðið er ekki vel fallið til trjáræktar en samt rís þar óðum mikill skógur. En þrátt fyrir nokkrar skógar- spildur þá er nú land vort líkast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpaö aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00.16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Éndurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) ískaldri eyðimörk nema stöku sum- ardag. En það ér búið að sanna að hér má rækta laufskóga líka þeim er skrýða Norðurlöndin og þá verð- ur gott að búa á íslandi því efna- hagskreppur koma og fara en sviptibyljir munu að eilífu næða um eyjuna okkar góðu við hið ysta haf. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á RÁS 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land //~989 IBY L GJA 7.00 Morgunstund. Sigursteinn Másson. Barnastund og fleira. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Tónlist og létt spjall við hlustendur. Sfmi 611111. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spaug. Afmæliskveðjur. Fullorðni vin- sældalistinn og fl. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Haraldur Gfslason. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kvik- myndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutfma fresti kl. 8-18. iAlfiHH) AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar ( dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug.. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar, Ijúfir tónar. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland ' við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 islenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöð- inni. Kostun í fyrrgreindri dagskrárkynningu var þess rækilega getið að Fuji- umboðið kostaði gerð Hallorms- staðarmyndarinnar. Þess var hins vegar ekki getið að Flugleiðir styrktu gerð þáttaraðarinnar um Kaupmannahöfn. Það er athyglis- vert að tveir af innlendum þáttum ríkissjónvarpsins sem sýndir voru síðastliðið sunnudagskvöld voru ýmist kostaðir eða styrktir af einka- fyrirtækjum og þar kom japanskt fjármagn við sögu. Ólafur M. Jóhannesson / FIV1102.2 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir fslend- ingar í spjalli og fréttir af mönnum og málefnum. Róleg tónlist milli 7 og 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva strætó. Sfminn er 622939. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Stanslaus tónlist. 20.00 Listapópp. Breski og bandaríski vin- sældalistinn kynntir. 22.00 Darri Ólason. Þungt rokk sem og létt popp. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.