Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 NÁMSKEÐ ÉflÉú UM VIRÐIS AUKA SKATTINN S jS(L V"'o>^ <?/r\> f^oaö-s^pG /Mí^é ----- ..— ^ ' p/ /( 6' /ý> o' f / J // *&#&''£ Jf V Upptaka virðisaukaskattsins í stað sölu- skatts um þessi óramót er róttœkasta skatt- kerfisbreyting ó íslandi fró því staðgreiðsla skatta var tekin upp í byrjun órs 1988. Þó er engin óstœða til að gera úlfalda úr mýflugu. Viðskiptaskólinn býður upp ó hnit- miðað 8 klst. nómskeið sem sviptir hulunni af eðli og óhrifum virðisaukaskattsins og gerir flókið mól að einföldu. Hvert nómskeið tekur tvo daga og velja mó um morgun-, síðdegis- og kvöldhópa. Meðal annars er farið í eftirfarandi atriði: + Mismunur virðisaukaskatts og söluskatts. ^ Áhrif virðisaukaskatts. ^ Lög og reglugerðir. ▲ n/M/«cln nnnnrrn bic Leiðbeinendur: Friðrik Eysteinsson B.S. í hagfrœði og M.B.A. í rekstrarhagfrœði frá U.S.A., Þorvaldur Finn- björnsson rekstrarhagfrœðingur frá Lundarhá- skóla í Svíþjóð, Jón K. Ólafsson bókhaldstœknir. Auk þeirra leiðbeinir viðskiptafrœðingur, starfs- maður hjá embœtti ríkisskattstjóra. Nœstu námskeið hefjast 11. og 12. janúar, 18. og 19. janúar og 23. og 24. janúar. # Morgunhópar frá kl. 18-12. # Síðdegishópar frá kl. 13-17. # Kvöldhópar frá kl. 18-22. Skráning er hafin. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 626655. Viðskiptaskólinn Borgartúni 24-105 Reykjavík Morgunblaðið/Björn Blöndal Nokkrir orrustuflugmenn á Keflavíkurflugvelli sem fengið hafa snertilinsur hjá Gleraugnaverslun Keflavíkur við eina þotu sína ásamt sjóntækjafræðingunum Kjartani Kristjánssyni, lengst til vinstri, og Pétri Christiansen, lengst til hægri. Keflavík: Sá omistuflugmönnum fyrir linsum Gleraugnaverslun Keflavíkur flugvelli fyrir snertilinsum í mál - og fram til þessa hafa hefur tekið að sér að sjá orr- stað gleraugna. Hjá flughernum flugmenn orðið að notast við ustuflugmönnum á Keflavíkur- gilda strangar reglur um þessi gömlu góðu gleraugun. I MÁLA- SKÓLINN MÍMIR HEFUR ÁRATUGA REYNSLU í TUNGU- MÁLAKENNSLU Á ÍSLANDI ENSKA ÞÝSKA SPÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA ÍSLENSKA F.ÚTLENDINGA ÍSLENSK RÉTTRITUN VIÐSKIPTA— ENSKA O.FL. INNRITUN STENDUR YFIR ® 10 004 216 55 Málaskólinn Mímir /K STJÖRNUNARftlAG ISIANDS ER EIGANDI MALASKÓLANS MlMIS Á að halda teiti? Hin frábæru partýljós eru komin aftur. Munið Galtalæk og Húnaver. Útsölustaðir: Undrahundurinn, R., KÁ, Þorlákshöfn, Björk, Hvolsvelli, Olís, Hveragerði. Heildsölubirgðir K. Bjarnason sf.y s. 671826 eftirkl. 16. „Við sáum frétt í erlendum fréttum Morgunblaðsins í sumar þess efnis að f lugherinn hefði gef- ið sínum mönnum grænt ljós á að nota snertilinsur og stuttu síðar komu nokkrir orrustuflugmenn í verslun okkar á Keflavíkurflug- velli og óskuðu eftir að við sæjum þeim fyrir snertilinsum," sagði Kjartan Kristjánsson sjóntækja- fræðingur, sem ásamt Pétri Christiansen rekur Gleraugna- verslun Keflavíkur og útibú versl- unarinnar á Keflavíkurflugvelli. Kjartan sagði að mikill áhugi væri hjá flugmönnum fyrir snertilins- unum og nú væru um 10 orrustu- þotuflugmenn komnir með linsur frá þeim félögum. Miklar framfarir hafa orðið í gerð snertilinsa á síðustu árum, þær eru gerðar úr blöndu úr síli- koni og þykja þægilegar að ganga með. Dr. William Klein læknir 57. orrustuflugsveitarinnar sagði að gleraugun hefðu skapað ýmiskon- ar vandamál hjá flugmönnum og þá sérstaklega þegar þeir væru með öndunargrímur og annan út- búnað. Því væri mikil bót fyrir sína menn að eiga þess nú kost að nota hinar fullkomnu snertilins- ur. BB Eldur í fiystíklefe, ELDUR kom upp í frystiklefa Hraðfrystihúss Stöðvarfjarðar á sjöunda tímanum í gærmorg- un. Hann var þó fljótslökktur og skemmdir urðu litlar. Starfsmenn urðu varir við eld- inn um klukkan 6.45, en hann kviknaði út frá ljóskastara. Nokk- ur reykur var í frystiklefanum, en starfsmönnum tókst að slökkva eldinn. Jónas Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihússins, segir að skemmdir hafi ekki verið miklar og aðeins séu um 20-30 kassar af fiski ónýtir. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. 2 S Múlalundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.