Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990 "SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 DRAUGABANARII Leikstjórinn Ivan Rcitman kynnir: BiU Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“. MAGNÚS Tilnef nd til tveggja Evrópuverölauna! Sýnd kl.7.10. DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN (OldGrin Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smita í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT lSLANDS KTE LAND SVMFMONY ORCHESTkA 8. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 11. Jan. kl. 20.30. ' Stjórnandi: PETRl SAKAKl Einleikarar: GUBNÝ GUÐMUNDSD. GUNNAR KVARAN EFNISSKRÁ: Brahms: Tregaforleikur Brahmt: Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsvcit. Brahms: Sinfónia nr. 2. Aðgöngumiðasala í Gimli við Lækjargötu opin frí kL 9-17. Simi 62 22 $5. FerfSálang heimili landsins! ■ EYRARBAKKI. Hér var rólegt yfir öllu um jól og áramót. A litlu jólin í leik- skólanum komu jólasveinar færandi hendi og færðu börnunum jólasveinahúfur með merki knattspymufé- lagsins Ægis. Ægir er félag knattspyrnuáhugamanna í Þorlákshöfh og á Eyrar- bakka og keppir í 4. deild. Félagið náði öðru sæti í sínum riðli með 18 stigum sl. sumar. Þeir Ægisfélagar eru með kynningu í leikskó- lanum að koma sér upp knattspymumönnum framtíðarinnar, trúaðir á hið fomkveðna; að ekki sé ráð nema í tíma sé tekið. - Óskar ■ STJÓRN hitaveitu Suð- umesja gerði eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 28. desember: „Hitaveita Suður- nesja hefur á undanförnum árum hagað gjaldskrá sinni á þann veg að hækka minna er orkufyrirtæki hafa al- mennt gert. Nú er greinileg þörf á hækkun gjaldskrár, en vegna þeirrar merku til- raunar, sem aðilar vinnu- markaðarins eru nú að gera um lækkun verðlags og vaxta, lækkun verðbólgu og betra efnahagslegt um- hverfi, samþykkir stjórn H.S. að fresta ákvörðun um gjaldskrárhækkun, í því skyni að leggja því máli lið.“ FRUMSÝNIR: SÉRFRÆÐINGARNIR ÞEIR TELJA SIG VERA í SMÁBÆ í BANDARÍKJUNUM EN VORU REYNDAR FLUTTIR AUSTUR í SÍBERXU í NJÓSNÁSKÓLA, SEM REKINN ER AE KGB. SMÁBÆR ÞESSI ER NOTAÐUR TIL AÐ ÞJÁLFA ÚTSENDARA TIL AÐ AÐLAGAST B ANDARÍSKUM LIFNAÐARHÁTTUM. STÓRSNIÐUG GAMANMYND MEÐ JOHN TILAVOLTA, AYRE GROSS OG CHARLES MARTIN SMITH í AÐALHLUTVERKUM. LEIKSTJÓRI: DAVE THOMAS. Sýndkl. 9og 11. DAUÐ AFLJÓTIÐ 'jlh/ER CANNON Mynd eftir sögu hins geysivinsæla höfundar ALISTAIR MacLEAN. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Metsölublaó á hvetjum degi! Smábær í Ne- braska, Sovét Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Sérfiræðingarnir - The Experts Leikstjóri Dave Thomas. Aðalleikendur John Tra- volta, Ayre Gross, Kelly Preston, Charles Martin Smith. Bandarísk. 1989. Smábæir austur í Sovét, þar sem allt er uppá banda- rískan máta og reknir af KGB sem þjálfunarstöðvar fyrir njósnara þeirra að venjast bandarískum stað- háttum, eru ekki r.ý bóla í kvikmyndum. Hér er þessi umgjörð notuð um heldur skrikkjótta gamanmynd. Þeim New York-búunum og félögunum Travolta og Gross gengur illa í skemmtanabransanum, en útsendari KGB (Smith) er á allt öðru máli og telur víst að þeir séu réttu menn- imir að hressa uppá and- ann í njósnabænum, þar sem flest hefur staðnað í anda sjöunda áratugarins. Fær þá félaga nieð sér undir því yfirskini að hann vilji ráða þá sem fram- kvæmdastjóra nætur- klúbbs í smábæ í Ne- braska . . . Blekkingin gengur vel til að byija með, piltarnir koma róti á líf fólksins í þessu furðulega sveita- þorpi, verða ástfangnir uppfyrir haus og temja upprennandi spæjurum það nýjasta í götuslangi, fram- komu og diskótöktum. En að því kemur að þeir sjá í gegnum vefinn og þá er þrautin þyngst að yfirgefa Sovét með elskumar í far- angrinum. Myndin fer bærilega af stað og heldur sæmilega áhuga manns uns Sovét- dvölin tekur að verða yfir- gengilega hálfvitaleg og lokaspretturinn vekur í mesta lagi geispa. Efnið býður uppá fyndnar uppá- komur en handritshöfundi tekst lítið að moða úr kringumstæðunum. Hins- vegar er leikhópurinn furðu hress, svona miðað við textann, og Travolta sýnir að hann er ennþá meistari diskógólfsins. Gross kemst vel frá sínu, sem og sá óborganlegi Charles Mart- in Smith og Kelly Preston er kynþokkinn uppmálað- ur. Nokkuð sem þær vantar flestar, plastdúkkur kvik- myndanna. Vissulega mis- lukkuð en ekki óskemmti- leg fyrir yngri deildina. cicccce' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á7DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TTJRNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Rcginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. OLIVEROG FÉLAGAR NEW YORKSÖGUR Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. NEWYORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 7og9.10. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ eftir: Federico Garcia Lorca. <. sýn. finuntudag kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13/l kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20/1 kl. 20.00. Fós. 26/1 kl. 20.00. Sun, 28/1 kl. 20.00. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRIÆKI Gamanlcikur eftir Alan Ayckbourn. Föstudag kl. 20,00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.-18. og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.-12. Sími: 11200. Greiðslnkort Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnud. 14. jan. kl. 14.00. Næst siðasta sýning! Sunnud. 21. jan. ki. 14.00. Siðasta sýningl Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. LEIKHÚSVEISLAN Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókcypis aðgangur inn á danslcik á cftir fylgir með um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.