Morgunblaðið - 09.01.1990, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1990
RAD/A UGL YSINGAR
KENNSLA
Lærið vélritun
Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám-
skeið byrja 11. og 12. janúar. Morgun- og
kvöldnámskeið. Engin heimavinna.
Innritun í símum 36112 og 76728.
I/élritunarskólinn,
Ánanaustum 15, sími 28040.
TIL SÖLU
Tap’89
Til sölu verktakafyrirtæki í byggingaiðnaði.
Fyrirtækið er í fullum rekstri og með nokkur
verkefni framundan.
Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 14. jan. merktar: „H-
34-trúnaður - 702“.
Fjármálaráðuneytið
— eignadeild
Til sölu eru hlutabréf Ríkissjóðs íslands í hf.
Raftækjaverksmiðjunni (RAFHA).
Nafnverð hlutabréfanna nemur kr. 10.800,-
þús., en það ersem næst 31% hlutafjárins.
Kauptilboðum skal skilað til fjármálaráðu-
neytisins eigi síðar en 16. janúar 1990.
Upplýsingar eru veittar í fjármálaráðuneyt-
inu, eignadeild.
ÝMISLEGT
Skyndibitastaður
til sölu eða leigu
Notalegur skyndibitastaður (+ brauð og sæl-
gætissala) í Austurbænum með mikla sölu-
möguleika. Hentugt fjölskyldufyrirtæki
- sangjörn leiga.
Símar 45545 og 36862.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Heilsugæslustöð á
Húsavík
Tilboð óskast í undirbúningsfrágang heilsu-
gæslustöðvar á Húsavík, þ.á m. pípulögn,
múrhúðun að innan, loftræstikerfi, innveggi
og hluta raflagna. Verkið skal unnið af einum
aðalverktaka. Flatarmál hússins er um 1.477m.2
Verktími er til 15. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, frá miðvikudegi 10.
jan. til og með mánudags 29. jan., gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu IR, Borgar-
túni 7, föstudaginn 2. febrúar kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
_____ BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK
jH NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðara, fer fram á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3,
Ólafsfirði, föstudaginn 12. janúar 1990 kl. 13.00 á fasteigninni Ægis-
götu 22, Ólafsfirði, þíngl. eign Byggingarf. verkamanna, talin eign
Skúla Friðfinnssonar, eftir kröfum Valbergs hf., Sparisjóðs Ólafs-
fjaröar, Sigurmars Albertssonar hrl., Byggingasjóðs rikisins, Lífeyris-
sjóðs sjómanna, Lífeyrissjóðs Sameiningar og Sæbergs hf.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Strandgötu 17, Ólafsfirði, vestur-
hluta, þingl. eign Úlfars Agnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 11. janúar 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru
Lífeyrissjóður Sameiningar og Valbergs hf.
Bæjarfógetinn í Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Borgarflöt 27, Sauðárkróki, þingl.
eign Kristjáns Mikkaelssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag-
inn 11. janúar 1990, kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru Innheimtumað-
ur ríkissjóös, Brunabótafélag íslands, Hákon H. Kristjónsson hdl.,
Búnaðarbanki ísiands, Sauðárkrókskaupstaöur, Fjárheimtan hf. og
Byggðastofnun.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 18, Ólafsfirði, efri hæð,
þingl. eign Agnars Viglundssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 11. janúar 1990 kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru Lífeyrissjóð-
ur Sameiningar og Lífeyrissjóður sjómanna.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
ÞJÓNUSTA
1íV
innréttingar,
Dugguvogi 23 - sími 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða.
Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna.
Morgunleikfimi
í íþróttahúsi Seltjarnarness.
Upplýsingar í síma 622883.
Margrét Jónsdóttir,
íþróttakennari.
5JÁLFSTAEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Norðurland vestra
Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördaemi vestra verða
haldnir sem hér greinir:
A Hvammstanga í Vertshúsinu þriðjud. 9. jan. kl. 21.00.
Frummælendur Þorsteinn Pálsson, Pálmi Jónsson og Vilhjálmur
Egilsson.
I Siglufirði á Hótel Höfn miðvikud. 10. jan. kl. 20.30.
Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson.
A Sauðárkróki i Sæborg fimmtud. 11. jan. kl. 20.30.
Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson.
Á Blönduósi ÍSjálfstæðishúsinuföstud. 12. jan. kl. 20.30.
Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson.
Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson verða einnig með viðtalstíma
i Höfðaborg, Hofsósi fimmtud. 11. jan. kl. 16.00-18.00.
Fundirnir eru öllum opnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Æsir
- klúbbur ungra sjálfstæðismanna
af landsbyggðinni með aðsetur á
höfuðborgarsvæðinu
Stjórnarfundur verður þriðjudaginn 9. januar kl. 21.00 í Valhöll.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið Óðinn,
Selfossi
Prófkjör vegna væntanlegra sveitastjórnakosninga í maí 1990 verður
haldið 20. janúar 1990 í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi,
frá kl. 10.00 til kl. 22.00. Þeir, sem hafa hug á að bjóða sig fram í
þessu prófkjöri, hafi samband við formann kjörstjórnar, Einar Sigur-
jónsson, í síma 21321, fyrir kl. 18.00 þann 13. janúar 1990. Kjör-
stjórn verður í Sjálfstæðishúsinu við Tryggvagötu 8, milli kl. 16.00
og 18.00 þann 13. jan.
Öllum félagsmönnum í sjálfstæöisfélögum á Selfossi og þeim, er
undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag, er
heimilt að kjósa í prófkjörinu.
Formaður Óöins, Þórhallur Ólafsson.
Formaður kjörstjórnar, Einar Sigurjónsson.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
- aðalfundur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna i Reykjavík verður haldinn i Súlnasal
Hótels Sögu miðvikudaginn 10. janúar kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ákvörðun um tilhögun á vali frambjóð-
enda vegna borgarstjórnarkosninga.
3. Ræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri: Geir H. Haarde, alþingismaður.
Fundarritari: Brynhiídur Andersen, húsmóðir.
Fulitrúar eru beðnir að sýna skírteini sín við innganginn. Nýir fulltrú-
ar, sem ekki hafa fengið fulltrúaráðsskírteini, eru beðnir að hafa
nafnskírteini meðferðis. . Stjórnin.
Opinn fundur á Akureyri
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til al-
menns opins fundar í Alþýðuhúsinu, Skipa-
götu 14, 4. hæð, á morgun, miðvikudaginn
10. janúar, kl. 20.30.
Ræðumenn:
Þorsteinn Pálsson: Evrópa og framtíð ís-
lands.
Ólafur G. Einarsson: Stjórnarstefnan og
flokkakerfið.
Halldór Blöndal: Fær ríkisstjórnin efna-
hagsstefnu að gjöf?
Fundarstjóri verður Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar.
Sjálfstæðisfélögin.
Selfoss og nærsveitir
Stjórnmálafundur
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
í Hótel Selfossi fimmtudagskvöldið 11.
janúar kl. 20.30. Framsögumenn verða
alþingismennirnír Þorsteinn Pálsson, Frið-
rik Sophusson, Eggert Haukdal og Árni
Johnsen, blaðamaður. Að loknum fram-
söguræðum verða fyrirspurnir og umræð-
ur. Fundurinn er öllum opinn.
Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt
í stjórnmálabaráttunni.
Sjálfstæðisfélagið Óðinn.
Wélagslíf
□ HELGAFELL 5990197 VI 2
□ EDDA 5990917 - I.
□ HAMAR 5990197 - Frl.
I.O.O.F. 8=1711108 'h=Sk Stj
□ FJÖLNIR 5990197=1 Frl.
I.O.O.F. R.b. 1 = 139198 -
□ SINDRI 5990917 - Frl.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika.
Bænasamkoma i kvöld kl. 20.30.
AD K.F.U.K
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. Framtíð okkar á
nýjum stað.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Miðvikudagur 10. janúar
Myndakvöld Ferðafélagsins
Fyrsta myndakvöld ársins
verður haldið í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a, á mið-
vikudagskvöldið 10. janúar
og hefst það kl. 20.30.
Dagskrá: Aðalefni mynda-
ikvöldsins er í umsjá
Jóhönnu B. Magnúsdóttur
og ber það yfirskriftina
„Ferðamennska og náttúru-
vernd". Um leið og myndirn-
ar eru sýndar gefst tækifæri
til að þera fram spurningar
og skiptast á skoðunum um
þetta efní. Einnig verða
nokkrar myndir úr áramóta-
ferðinni í Þórsmörk sýndar.
Eftir hlé verður stutt kynn-
ing á nýútkominni ferðaá-
ætlun Feröafélagsins.
Aðgangseyrir 200 kr.
Allir velkomnir. Fjölmennið.
Munið vetrarkvöldgöngu
og blysför á fullu tungli á
fimmtudagskvöldið 11. jan.
Ferðafélag fslands.