Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 Já, það var tryggt - og einfald- lega vegna þess að við höfum í valdi okkar, þegar við búum til sögur og ævintýri, hverju fram vindur um rás atburða og hlutskipti persóna. En í lífinu sjálfu, þar sem við erum persón- ur, fáum við oft litlu ráðið um örlög okkar. Þú hefur þá enga tryggingu fyrir, þegar þú slærð með saltaranum í hausinn á selnum, að hann sökkvi og þú farir í kaf og syndir til lands v og þar með verði kölski af kaupinu og þú fáir Oddann. Sameinaða líftryggingarfélagið hefur að markmiði að milda fjárhagsleg áhrif óvæntra atburða á afkomu og líf okkar nánustu. Sameinaða líftryggingarfélagió hf. • Kringlunni 5 * 103 Reykjavík • Sími 692500 Að Sameinaða líftryggingarfélaginu hf. standa TlfYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. og SJÓVÁ-AI.MENNAR tryggingar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.