Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 31 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Agreiningur getur risið út af smámunum. Þú þarft á þolin- mæði að halda í dag vegna tafa sem þú verður fyrir. Þú lætur starfið sitja í fyrirrúmi. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur verið erfitt að byija á nýju verkefni í dag. Það er engin ástæða til að örvænta. Láttu áhyggjurnar ekki trufla einbeitinguna eða sálarfriðinn. Einn dagur nægir í senn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert óvenjuviðkvæmur í dag og móðgunargjarn. Farðu ekki að leggjast í þunglyndi. Spurn- ing um viðkvæmt mál kann að koma illa við þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Maki þinn er upptekinn af sjálf- um sér og þér finnst lítinn fé- lagsskap af honum að hafa. Réttast væri að fresta ákveðnum verkefnum heima fyrir. Haltu öllum dyrum opnum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert bæði hugsjóna- og hag- kvæmnisvera, en þú kannt að eiga erfitt með að samhæfa þetta tvennt í dag. Það er ekki víst að allt gangi eins fljótt nú um stundir og þú kysir helst. Meyja (23. ágúst - 22. september) Stökktu ekki upp á nef þér út af smámunum i dag. Peningaá- hyggjur kunna-að draga úr eftir- sókn þinni í skemmtanir. Taktu enga áhættu. (23. sept. - 22. október) Þér finnst ættingi þinn ekki skilja sjónarmið þín. Aukin ábyrgð heima fyrir kann að raska áætlunum þínum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur getur komið upp. Notaðu frítíma þinn á skapandi hátt. Öllu miðar fremur hægt í dag, en það er engin ástæða til að örvænta. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) £> Vinur þinn verður ef til vill eilí- tið árásargjarn. Ágreiningur gæti risið út af fjármálum. Nú er ekki rétti tíminn til að taka eða veita lán. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður að vera sérstaklega tillitssamur í samskiptum við yfirmenn þina í dag. Þér gengur betur þegar þú ert búinn að gera upp hug þinn út af ákveðnu máli. Vatnsberi (20..janúar - 18. febrúar) Þú verður ósammála ráðgjafa þínum í dag. Fresta verður ferðaáætlunum um sinn. Þú verður alvörugefinn í kvöld, en reyndu að forðast að falla i þunglyndi. Fiskar (19. febmar - 20. mars) Þú ert ævinlega fús að veita hjálp, en fullvissaðu þig um að það sé ekki verið að misnota þennan góða eiginleika þinn í dag. Peningar og vinir eiga ekki samleið í augnablikinu. AFMÆLISBARNIÐ er drífandi og getur hvort sem er náð ár- angri í viðskiptum eða opinberu starfi. Því verður mest ágengt þegar það starfar í þágu mál- staðar sem það trúir á. Afstaða þín til peninga sveiflast á milli örlætis og nísku. Þig langar til að gera stóra hluti í lífinu og finnst ekki fýsilegt að vera und- ir aðra settur.'Þú hefur leik- hæfileika og ert oft og tíðum gefinn fyrir skriftir. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'öi Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grtinni visindalegra staóreynda. GARPUR GRETTIR ( 'o, NEÍ/ EGER 8ÓINN A P t/£fSaíh ^OF LE NGI i þESSO/M / ÉG EE0UIMN APfaLEV/ÞUS V bi/i’ H1/e:K2MIG 'A AÐ < ^ kyngta / y o al I § 1 ',_£áL 1 ^ jC i; s LJOSKA HANN TALPI EKKI EINA^- SéSM § FERDINAND SMAFOLK DO VOU 0JANTTO know about the bean ball wow OR PO VOU UlANT IT TO BE A SURPRI5E ? Mér þykir gaman að því að mitt lið skuli keppa við þitt lið í dag ... Þakka þér fyrir, Magga, megi bezta Iiðið vinna. Viltu fá að vita um kýlinguna núna eða viltu að hún komi á óvart? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sven Hoyland, 28 ára gamall Norðmaður, sem spilaði í Evr- ópuliði lands síns í Turku sl. vor, stundar nú nám í New York og eyðir fritímanum við spila- borðið í óvenjulegum félagsskap. Hann spilar í sveit með hjónun- um Alan og Dorothy Truschott, en makker hans er ástralska landsliðskonan Sue Snow. Þessi sveit vann nýlega sterka útslátt- arkeppni í Manhattan. Vestur gefur; AV á hættu. * -« Norður ♦ 9743 ¥Á72 ♦ DG105 + ÁK Vestur Austur ♦ ÁD5 ♦ 862 VK1053 V- ♦ 2 ♦ 9864 ♦ D8764 ♦ G109532 Suður ♦ KG10 ¥ DG9864 ♦ ÁK73 ♦ - Vestur Pass Pass Pass Pass Pass Norður 1 tígull 2 hjörtu 4 hjörtu 5 tíglar Pass Austur Pass Pass Pass Pass Pass Suður 1 hjarta 4 lauf 4 grönd 5 hjörtu Útspil: tígultvistur. Stökk suðurs í fjögur lauf sýndi eyðu í þeim lit og þegar hann fylgdi sögninni eftir með ásaspurningu var laufásinn und- anskilinn í svarinu. Því sýndi norður aðeins einn ás með fimm tíglum. Hoyland var með spil vesturs og ákvað að spila út tígli. Hann vissi að makker átti ekki málai- an mann, en hugmyndin var aa* hóta tígulstungu og fæla sagn- hafa frá allri varkámi í tromp- litnum. Sem tókst prýðilega. Suður drap í blindum, henti spöðum niður í lauf og lagði nið- ur hjartaás: einn niður. Með laufi út hefur sagnhafi efni á þeirri öryggisspila- mennsku að spila smáu trompi fyrst úr borðinu. Þannig ræður hann við 4-0-leguna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna móti stórmeistarasam- bandsins á Palma de Mallorca í desember kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Milos (2.510), Brasilíu, sem hafði hvtt og átti leik, og Westerinen (2.435), Finnlandi. Svartur er skiptamun undir, en virðist vera að vinna hvíta frípeðið á d7. og mætti eftir það vel við una. Hvítur hafði hins vegar séð lengra: 32. HgxgC! - b6 (Eftir 32. - fxg6, 33. Hxf8+ — Kxf8 veknr hvítur auðvitað upp nýja drottn- ingu.) 33. Df5 - h5, 34. Hxg7+! og Westerinen gafst upp, því hann er mát í öðrum leik. Milos er efni- legasti skákmaður Brasilíumanna síðan hinn frægi stórmeistari Henrique Mecking vhrð að hætta fyrir u.þ.b. 10 árum vegna augn- sjúkdóms. Mecking var óumdeil- anlega í hópi 10 beztu skákmanffá heims um þær mundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.