Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 < i ATVINNUA IYSINGAR Atvinna í Vogum Óskum eftir vönu fólki í almenn fiskvinnslu- störf nú þegar. Einnig tvo vana flakara. Hafgull, upplýsingarísíma 92-46711 (12). Verkstjóri með fiskmatsréttindi og tölvukunnáttu óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Fiskur - 981“. Endurskoðandi - viðskiptafræðingur Laus er til umsóknar staða löggilts endur- skoðanda og/eða viðskiptafræðings hjá Ríkisendurskoðun. Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis skv. 1. nr. 12/1986 en meginverkefni stofn- unarinnar er m.a.: • Að annast endurskoðun reikninga stofn- ana, sjóða og annarra aðila, þar sem kostnaður eða reikningslegt íap er greitt af ríkissjóði. • Að framkvæma stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisfyrirtækjum. • Að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga. Umsóknir skulu berast Ríkisendurskoðun eigi síðar en 31. janúar .1990. Ríkisendurskoðun, 16.janúar 1990. Póst- og símamálastofnunin óskar að ráða starfsmenn til línulagna. Upplýsingar veita starfsmannadeild v/Aust- urvöll og umdæmisstjórar á Akureyri, ísafirði og Egilsstöðum. RpmIL SlfUV REYKJAVlK Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa. Upplýsingar á staðnum hjá starfsmanna- stjóra. Holiday Inn, Sigtúni 38. KURANT Innheimtumaður Óskum eftir harðduglegum, liprum og já- kvæðum starfskrafti til að annast innheimtu vanskilakrafna. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til afnota og geta unnið jafnt úti á á landsbyggðinni sem í Reykjavík. Laun samkvæmt afköstum. Upplýsingar í síma 688872. 3ja-6 ára börn geta fengið heilsdagsvistun á foreldra- reknu dagheimili í Hafnarfirði. Foreldrar, hafið samband við forstöðukonu Hraunkots í síma 53910. Æskulýðssamband Islands óskar að ráða starfsmann í hálft starf. Vinnu- tími eftir hádegi. Starfið krefst þess að við- komandi hafi gott vald á ensku og einu Norð- urlandamáli. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1990. Æskilegt er að umsækjandi hafi unnið að fé- lagsmálum og hafi áhuga á æskulýðsmálum. Umsóknir sendist til Æskulýðssambands ís- lands, pósthólf 1426, 121 Reykjavík. Sölumaður Stórt bifreiðaumboð, sem rekur sölu notaðra bifreiða, óskar eftir að ráða sölumann strax. Reglusemi og nákvæmni áskilin. Umsækjendur sendi umsóknirtil auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktar: „Bílasölu- maður-7195“ fyrir 23. þ.m. Öllum umsóknum svarað. Skíðasvæði - starfsmenn Skíðadeild Í.R. vill ráða starfsmenn á skíða- svæði félagsins í Hamragili. Verða að geta annast rekstur á lyftum og skálum á svæð- inu, og búa á staðnum. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir há- degi 19. janúar merktar: „Skíðadeild Í.R. - 6252“. >/A UGL YSINGAR y Starfsmannafélagið Sókn Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs fyrir árið 1990. Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sóknar liggja frammi í Skipholti 50a frá og með miðvikudeginum 17. janúar til miðvikudagsins 24. janúar. Nýjum tillögum skulu fylgja meðmæli frá 100 fullgildum félögum Sóknar og skal þeim skil- að á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi þann 24. janúar. Starfsmannafélagið Sókn. ÝMISLEGT Betri-kaup, húsgögn Tökum í umboðssölu vel með farin húsgögn, ný eða notuð. Einnig antik vörur. Komum á staðinn og metum verðgildi vörunnar. Betri-kaup, húsgagnaverslun, Síðumúla 22, sími 686070. Skagfirðingafélagið í Reykja vík Þorrablót verður f Drangey næstkomandi laugardag og hefst kl. 20.00. Góð hljómsveit. Miðar afhentir í Drangey fimmtudag frá kl. 19.00-21.00. Sími 685540. TIL SÖLU BÁTAR-SKIP Kvótaskipti Óska eftir bolfiskkvóta í skiptum fyrir rækju- kvóta. Um nokkur hundruð tonn af rækju er að ræða. Upplýsingar í síma 98-12250. Fiskiskiptil sölu 237 lesta fiskiskip til sölu. Smíðað í Noregi 1967. Fiskiskip-skipasala, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Skarphéðinn Bjarnason, sölum. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Hvassafell, Eyjafirði. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhöfn og vélar geta fylgt. Upplýsingar gefur Einar Benedikssson í síma 96-26077 eftir kl. 19.00. A TVINNUHÚSNÆÐI Til leigu á Laugavegi Til leigu ca 42 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg. Upplýsingar í síma 22582. UTSALAN HEFSTÁMORGUN Meiri háttar verðlækkun SNORRABRAUT 56 SIMI 13505 »14303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.