Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 25 Metaðsókn að rokk- sýningn í Keflavík Metaðsókn hefur verið að rokksýningunni „Rokk, sviti og pilsaþyt- ur“ í Glaumbergi í Keflavík. Sýnt hefiir verið átta sinnum fyrir fullu húsi og hefjast sýningar að nýju laugardaginn 27. janúar. Sýningin fjallar um ungan sveita- pilt, Lúðvík Lyndal, og fyrstu ferð hans til stórborgarinnar. Lúðvík er saklaus piltur og lendir hann í ýmsum ævintýrum er til borgarinn- ar kemur, segir í fréttatilkynningu frá_ aðstandendum sýningarinnar. í sýningunni kemur fram fjöldi dansara og söngvara ásamt hljóm- sveitinni Rokkabillíband Reykjavík- ur. Meðal söngvara sem fram koma eru Einar Júlíusson, Anna Vil- hjálmsdóttir, Bjarni Arason, Guð- mundur Hermannsson, Tómas Tóm- asson og Haraldur Helgason. Dans- arar sem fram koma eru Jón Ólafur Magnússon og Eydís Eyjólfsdóttir, Jón Þór og Guðlaug, Valur Ármann og Aðalheiður og Haraldur Magn- ússon. Þá kemur fram dansparið María Huldarsdóttir og Jóhannes Bachmann, en hann leikur jafn- framt Lúðvík Lyndal. Kynnir og sögumaður verður Gunnlaugur Helgason. Innifalið í miðaverði er tvíréttuð máltíð, sýning og dansleikur með Rokkabillíbandinu. Miðaverð er 2.700 krónur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM 16. janúar. FAXAMARKAÐU R hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 78,00 77,00 77,29 12,725 983.425 Þorskur(óst) 69,00 60,00 63,62 29,110 1.852.073 Ýsa 101,00 101,00 101,00 0,744 75.144 Ýsa(óst) 106,00 60,00 87,64 8,959 785.184 Lýsa 21,00 21,00 21,00 0,059 1.239 Steinbítur 55,00 55,00 55,00 1,000 55.000 Skarkoli 85,00 85,00 85,00 0,145 12.325 Rauðmagi 69,00 65,00 66,96 0,241 16.137 Karfi 42,00 40,00 40,41 8,413 339.944 Ufsi 50,00 40,00 40,77 8,124 331.180 Langa 39,00 39,00 39,00 0,495 19.305 Lúða 470,00 280,00 298,26 0,354 105.585 Grálúða 80,00 75,00 76,19 4,052 308.681 Undirmálsfis^ur 34,00 24,00 31,24 0,145 4.530 Samtals 65,57 74,582 4.890.166 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Þorskur 91,00 91,00 91,00 6,600 600.600 Þorskur(óst) 80,00 63,00 70,26 6,709 471.377 ■ Ýsa(óst) 105,00 73,00 79,69 5,817 463.541 Ýsa 111,00 111,00 111,00 0,701 77.811 Steinbítur (él.) 58,00 25,00 50,96 0,099 5.045 Steinbítur 60,00 58,00 59,00 0,098 5.782 Keila (ósl.) 24,00 24,00 24,00 0,024 576 Langa 45,00 45,00 45,00 0,160 7.200 Karfi 53,00 53,00 53,00 0,007 371 Keila 24,00 24,00 24,00 0,027 648 Ufsi 50,00 40,00 48,99 - 26,480 1.297.268 Lúða 290,00 290,00 290,00 0,023 6.670 Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,008 560 Gellur 210,00 206,00 206,32 0,087 17.950 Skötuselur Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 85,00 79,00 83,87 8,659 726.262 Þorskur (ósl.línu) 74,00 58,00 71,38 6,754 482.132 Þorskur (ósl. 1 n.) 73,00 67,00 - 70,19 12,250 859.850 Ýsa (net) 76,00 76,00 76,00 0,400 30.400 Ýsa (ósl.) 110,00 75,00 85,52 4,221 360.924 Ýsa 88,00 82,00 "86,89 0,650 56.480 Rauðmagi 65,00 65-,00 65,00 0,006 390 Keila 27,50 27,50 27,50 0,106 2.915 Blálanga 59,00 59,00 59,00 1,497 88.317 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,187 33.660 Skata 86,00 86,00 86,00 0,163 14.018 Langa 34,00 34,00 34,00 0,023 782 Steinbítur 55,00 15,00 33,89 0,108 3.660 Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,040 2.200 Ufsi 44,00 15,00 40,61 4,635 188.231 Ufsi 38,00 38,00 38,00 0,840 31.920 Ufsi 43,00 43,00 43,00 1,000 43.000 Lúða 345,00 320,00 332,34 0,079 26.255 Lúða 425,00 275,00 350,68 0,190 66.630 Keila 23,50 15,00 23,18 1,207 27.982 Karfi 40,00 39,00 39,83 25,732 1.024.797 Karfi 42,00 42,00 42,00 0,749 31.458 Blandaö 30,00 30,00 30,00 0,019 570 Undirmál 32,00 25,00 28,18 0,044 1.240 Samtals 69,00 69,559 4.104.073 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nýstúdentar lrá Fjölbrautaskóla Suðurnesja selja upp hvítu kollana í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Fjölbrautaskóli Suðurnesja: 49 nemendur brautskráðir í Ytri-Njarðvíkurkirkju Keflavík. Fjölbrautaskóli Suðurnesja brautskráði 49 nemendur I lok nýlið- innar haustannar við hátíðlega athöfn í Ytri-Njarðvíkurkirkju fyrir jólin. Stúdentar voru 26, af 1. stigs vélstjórabraut brautskráðust 13, 2 af verknámsbraut, 7 af tveggja ára braut og einn nemandi var brautskráður af atvinnulífsbraut sem er nýjung við skólann. Þrír nýstúdentar hlutu verðlaun fyrir frábæran námsárangur, þau Ölafur Örn Jónsson og Anna Birg- itta Geirfinnsdóttir hlutu verðlaun á fleiru en einu sviði og Leifur Öm Haraldsson fékk verðlaun fyrir góðan námsárangur í ensku. Ægir Sigurðsson skólameistari sagði í samtali við Morgunblaðið að nemendur í dagskóla hefðu verið tæplega 600 i vetur og hefði starfsemi skólans verð með hefð- bundnum hætti, kennaraverkfallið á síðasta skólaári hefði sett starf- semina úr skorðum um tíma en hún væri nú komin á rétt ról aftur. Ægir sagði að góð aðsókn væri að öldungadeild, en ekki væri sömu sögu að segja um námsflokka og tölvuskólann, þar væri erfiðara að halda uppi starfseminni. Þetta var 27. starfsönn skólans og í 25. sinn sem' hann brautskráir nemendur frá því að hann var stofnaður. BB „Svart regn“ í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefiir tekið til sýn- ingar kvikmyndina „Svart regn“. Meðal aðalleikenda eru Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Leik- stjóri er Ridley Scott. Nick er harðskeyttur rannsóknar- lögreglumaður í morðdeild lögregl- unnar í New York. Hann á í brasi við rannsóknardeild lögreglunnar sem grunar hann um að hafa tekið fé af fíkniefnasala og ekki skilað því til yfirvaldanna. Félagi hans í lögreglunni, Charlie, býður honum til hádegisverðar á ítölsku veitinga- húsi, og þar verða þeir vitni að morði. Þar eru Japanir að verki og Úr myndinni „Skollaleikur" sem Sljömubíó sýnir þessa dagana. Kvikmyndin „Skollaleik- ur“ sýnd í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýning- ar á nýrri bandarískri gaman- mynd, „Skollaleikur", með Rich- ard Pryor og Gene Wilder í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Arthur Hiller. Dave er heyrnarlaus og Wally er blindur en engu að síður eru þeir eftirlýstir fyrir morð. Þeir félagar reka blaðasölu í New York en eru eins ólíkir og hugsast getur. Wally er sóðakjaftur, hávær, dónalegur og montinn. Dave er hins vegar hæglát- ur, kurteis og hið mesta prúðmenni. Wally er eyru Daves- og Dave er augu Wallys. Þegar maður finnst myrtur við blaðasöluna eru þeir umsvifalaust grunaðir. Dave þykist hafa séð fagra fótleggi f lýja af vett- vangi en Wally þykist hafa fundið sterka ilmvatnslykt. Þeir halda því í leit að fagurleggjaðri konu sem ilmar vel. Athaftialíf á fulla ferð í Neskaupstað Neskaupstað. ATHAFNALÍF er nú komið ! eðlilegt horf eftir hátíðirnar vinnsla á fiski er hafin bæði hjá Síldarvinnslunni og Saltfangi hf Loðnubræðslan gengur dag og nótt og blessuð lyktin kitlar nei Norðfirðinga. Þá eru norsku loðnu skipin komin og liggja hér inni á firði allt upp í 14 í einu og frysta" loðnu um borð. Óneitanlega er betra hljóð ' Norðfirðingum eftir að loðnan fór að berast að landi af fullum krafti og nú styttist óðum í að sólin far að sjást aftur eftir að hafa ekk: sést í byggðarlaginu í um tvo mán- uði. - Ágúst Úr myndinni „Svart regn“, sem nú er sýnd í Háskólabíói. tekst Nick með harðfylgi að hand- taka morðingjann. Þeir komast að óeirðum milli jap- anskra glæpaflokkasem hyggja á útgáfu falsaðra dollaraseðla. Inn í þetta blandast síðan grunsemdir yfirmanna Nicks í New york og japönsku lögreglunnar um heiðar- leika hans, en að lokum hefur þ< sannleikurinn betur. Leiðrétting í viðtali við Indriða Karlsson loð dýrabónda, sem birtist á forsíðu blaðhluta um atvinnumál, blaðsíðu 25, síðastliðinn sunnudag, slæddisi inn villa. Sagt var að á árinu 1987 hafi verið reiknað með 14-15 þús und kr. fyrir hvert minkaskinn en átti að vera 1.400-1.500 krónur Morgunblaðið biðst velvirðingar ; þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.