Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 42
■42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 HEFUR ÁRATUGA REYNSLU í TUNGU- MÁLAKENNSLU Á ÍSLANDI ENSKA ÞYSKA SPÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA ÍSLENSKA F.ÚTLENDINGA ÍSLENSK RÉTTRITUN VIÐSKIPTA— ENSKA O.FL. INNRITUN STENDUR YFIR © 10 fíílil H Málaskólinn Mímir STJÓRNUNARfÉlAG ISUNDS ÁÍS ER EIGANDI MALASKÓLANS MlMIS ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin, mánudagur: New York Knicks—Chicago Bulls Cleveland Cavs—San Antonio ....109:106 .... 92: 89 Denver Nuggets—Dallas ....101: 90 LA Lakers—Sacramento Kings ....111: 91 Indiana Pacers—Golden State Miami Heat—Washington Bullets.... Phoenix Suns—Charlottc Homets.... (Eftir framlengingu) Seattle—Houston Rockets ....144:105 111:105 ....118:108 ....105:101 Blak íslandsmótid um helgina. 1. deild karla: KA-HSK.................3:0 (15:9,15:6,15:9) ÞrótturN-Fram 3:1 (15:9,15:13,14:16,15:10) HK-Þróttur R.......0:3(12:15,13:15,12:15) Staðan: ÍS..................... 9 9 0 27:7 18 KA..................... 9 8 1 26:6 16 Þróttur R...............10 5 5 19:19 10 HSK.....................10 4 6 16:22 8 HK...................... 9 5 4 13:20 6 ÞrótturN................11 3 8 16:27 6 Fram.................... 8 1 7 7:23 2 1. deild kvenna: Víkingur-ÍS..........3:0(15:11,15:5,15:12) Þróttur N-UBK.....1:3 (15:5,5:15,1:15,4:15) HK-Þróttur R..........0:3 (8:15,1:15,13:15) Staóan: Víkingur................ 9 7 2 25:10 14 UBK..................... 7 6 1 19: 6 12 KA................. 8 6 2 20:10 12 ÍS...................... 9 5 4 20:15 10 Þróttur N...............11 4 7 17:26 8 Þróttur R............... 9 3 6 9:19 6 HK...................... 9 0 9 3:27 0 Rall París-Dakar rallið: Lokastaða efstu manna, eftir síðasta hluta keppninnar í gær. De Vitis, Mattei — Maradona vsp., Corradini Staðan: Napólí 19 10 8 1 29:17 28 Inter Mílanó.... 19 12 3 4 32:19 27 Sampdoria. 19 10 6 3 29:16 26 AC Mflanó 18 11 3 4 27:13 25 Róma 19 9 7 3 29:22 25 Juventus 19 8 7 4 32:22 23 Atalanta 19 9 5 5 19:17 23 Bologna 19 5 9 5 16:22 19 Lazio 19 5 8 6 20:29 18 Bari 19 4 10 5 21:21 18 Fiorentina 19 4 8 7 24:24 16 Lecce 19 6 4 9 18:26 16 Cesena. 19 4 7 8 16:24 15 England Leikir um sl. helgi. 3. deild: Birmingham—Bristol City...........0:4 Blackpool—Notts County............0:0 Bristol Rovers—Mansfield..........1:1 Bury—Preston......................1:2 Cardiff—Tranmere..................0:0 Fulham—Bolton.....................2:2 Huddersfield—Walsall..............1:0 Leyton Orient—Shrewsbury..........1:0 Northampton—Swansea...............1:1 Reading—Crewe.....................1:1 Rotherham—Wigan...................1:2 Chester—Brentford.................1:1 4. deild: Chesterfield—Carlisle.............3:0 Exeter—Hartlepool.................3:1 Gillingham—Doncaster..............3:1 Grimsby—Torquay...................0:0 Hereford—Cambridge................0:2 Lincoln—Aldershot.................0:1 Peterborough—York............... 1:1 Rochdale—Scunthorpe...............3:0 Scarborough—Maidstone.............0:1 Stockport—Burnley.................3:1 Halifax—Colchester................1:1 Southend—Wrexham..................2:1 Relsitími (heildarrefsitími efsta manns í klst., mín. og sek. Tími hinna gefur til kynna hve miklu meiri refsitíma en sigurvegarinn viðkomandi fékk) Flokkur bifreiða: 1. Ari Vatanen, Finnlandi (Peugeot) ...39:08.59 2. Bjöm Waldegárd, Svíþjóð (Peugeot) .1:09.51 3. Alain Ambrosino, Frakkl. (Peugeot)..3:56.46 4. Andrew Cowan, Bretl. (Mitsubishi) ...5:11.34 5. Kenjiro Shinozuka, Japan (Mitsub.) ..6:32.35 6. JJacques Ratet, Frakid (Toyota) ..11:33.17 7. Jacky Ickx, Belgíu (Lada)..........11:40.13 8. R. Raymondis, Frakkl. (R. Rover) ...13:06.17 9. Hiroshi Masuoka, Japan (Mitsub.)...13:58.28 10. Jerome Riviere, Frakklandi (Lada)14:21.05 Flokkur mótorlqóla: 1. Edi Orioli, Ítalíu (Cagiva).....87:58.25 2. Carlos Mas Samora, Spáni (Yamaha)...54.08 3. Alessandro De Petri, ftalíu (Cagiva) ..2:32.36 4. Thieny Magnaldi, Frakkl. (Yamaha) 3:02.24 5. FrancoPicco, ftalíu (Yamaha)......3:34.51 6. Gilles Picard, Frakklandi (Yamaha)...4:10.16 7. Jorge Arcarons, Spáni (Cagiva)....4:18.51 8. Luigi Medardo, ftalíu (Gilera)....6:01.40 9. Gaston Rahier, Belgíu (Suzuki)....6:47.53 10. F. Gil Moreno, Spáni (Yamaha)...10:21.46 Knattspyma Ítalía Leikir í 1. deild um sl. helgi: Ascoli—Róma......................... 1:1 Casagrande — Tempestilii Atalanta—Lecce........................2:1 Madonna, Bonacini — Barbas vsp. Bari—Samodoria........................0:2 — Mancini vsp, Lombardo Cesena—Cremonese......................1:1 Agostini — Merlo Genoa—Fiorentina......................1:1 Aguilera — Dertycia Inter Mflanó—Bologna..................3:0 Matthaus vsp., Matthiius, Klinsmann Juventus—Veróna..................... 2:1 Marocchi, Schfllaci — Iorio Lazio—AC Mflanó..................... 0:3 Amarfldo — Massaro, Fuser, Colombo Udinese—Napólí...................... 2:2 Spánn Rayo Vallecano—Athletic Bilbao.....0:0 Atletieo Madrid—Sporting Gijon.....3:1 Battazar 2, Marina — Emilio Logrones—Valencia..................1:0 Sarabia Barcelona—Real Zaragoza............3:1 Koeman vsp., Salinas, Roberto. Celta—Cadiz........................5:1 Mauricio, Mosquera, Fabiano, Lucas, Nacho - Poli Tenerife—Malagá....................2:2 Rommel 2 — Ruiz, Matosas vsp. Real Mallorca—Real Valladolid......1:1 Fradera — Moya Castellon—Osasuna..................1:2 Alcaniz vsp. — Urban, Berastegui Real Oviedo—Real Madrid............0:1 — Butragueno Real Sociedad—Sevilla..............2:1 Aldridge, Larranaga — Polster Staðan: Real Madrid...l9 14 3 2 56:18 31 Barcelona 19 12 1 6 44:21 25 Atl. Madrid....l9 10 5 4 28:21 25 Valencia 19 8 8 3 30:23 24 Osasuna 19 10 4 5 27:20 24 R. Sociedad ...19 10 4 5 22:17 24 RealOviedo...l9 6 8 5 20:16 20 R. Mallorca....l9 6 8 5 14:15 20 Seville 19 8 3 8 29:26 19 R. Zaragoza ..19 8 3 8 28:30 19 Logrones 19 8 2 9 18:27 18 Sporting 19 7 3 9 19:18 17 Athl. Bilbao...l9 6 5 8 19:21 17 Castfillon 19 4 8 7 16:22 16 Valladolid 19 4 7 8 13:20 15 Holland Bikarkeppnin, 3. umferð. FC Twente—Ajax.................0:2 Vitesse—FC Groningen...........1:0 Emmen—NEC Nijmegen.............1:0 Volendam—Halsteren.............6:0 SW Schiedam—Roda JC............0:4 FC W ageningen—Fortuna Sittard.0:1 RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1990 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. • Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. • Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum, sem talin er þörf fyrir næsta áratug. • Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal m.a. byggt á; - líklegri gagnsemi verkefnis, sérstaklega markaðsgildi niðurstaðna, sem sóst er eftir, - gildi fyrir eflingu tæknibekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, - hæfni umsækjenda/rannsóknamanna. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni, sem svo háttar um að; - samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er mikilvægt, - fyrirtæki leggja umtalsvert framlag tii verkefnisins, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri. Heimilt er einnig að styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekkingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun hér á landi í framtíðinni. Upphaf 24.des 1989 FRAKKLAND Marseille Ghadames LIBYA Sabha MÁRETANÍA Tidjikdja Toummo Dirkou NIGER Agadez Nema NgourtiJíj Tahoua Timbuktu Nguigmi Niamey SENEGAL Ndjamena AKSTURSIÞROTTIR / RALL París-Dakar-rallið Vegalengd: 11.416 km Þátttakendur: 188 bilar 130 mótorhjól 90 flutn. bilar Þríðji sigur Arí Vatanens FINNINN Ari Vatanen varð hlutskarpastur í París-Dakar rallinu að þessu sinni, en því lauk í Senegal f gær. Þetta var í þriðja skipti á fjórum árum sem Vatanen sigrar i keppn- inni, og aðeins það að bifreið hans var stolið þegar iangt var liðið á keppnina fyrir tveimur árum gerir það að verkum að sigurinn nú var ekki sá fjórði í röð! Anægja ökuþórsins var þó blendin I gær, vegna þess að náinn vinur hans, ljósmyndarinn Kaj Salminen, sem fylgdist með keppninni, lést í bílslysi á sunnudag- inn í Mali. „Lífið heldur áfram en ég hef misst einn besta vin minn,“ var haft eftir Vatanen í gær. „Ég er hamingjusamur, en sorgmæddur á sömu stundu. Það er erfitt að fagna þessum sigri rnikið." Á þeim 12 árum sem keppnin hefur verið haldin hafa 27 manns látist í tengsl- um við hana. Vatanen, sem ók Peugeot bifreið, sýndi enn einu sinni að enginn stendur honum á sporði þegar akst- ur í eyðimörk er annars vegar. Aðstoðarmaður hans er Bruno Berglund frá Svíþjóð. Þeir unnu síðasta legg keppninnar á sunnudag og fögnuðu því sigri í 5 af 18 hlut- um hennar. Höfðu samtals 39 klukkustundir, átta mínútur og 59 sekúndur i refsitíma er upp var staðið. Svíinn Björn Waldegárd, sem varð annar, hafði um einni klukkustund meira í refsitíma. Hann er margreyndur rallkappi en tók nú þátt í þessari keppni fyrsta Ari Vatanen varð hlutskarpastur í París-Dakar rallinu. sinni. Það kom mönnum mjög á óvart hve vel honum gekk að aka í sandauðnunum. Þriðji varð Frakk- inn Alain Ambrosino. Waldegárd og Ambrosino óku einnig Peugeot bifreiðum. Lokaleið keppninnar í Senegal í gær var 40 km löng, frá St. Louis til höfuðborgarinnar, Dakar. Þá sáu ökuþóramir til sjávar í fyrsta skipti í nítján daga; síðan þeir lögðu af stað inn í eyðimörkina frá Trípólí í Líbýu eftir skipsferð frá Frakklandi. Sigurvegari í flokki vélhjóla var ítalinn Edi Orioli á Cagiva hjóli. Hann sigraði einnig 1988, þá á Honda hjóli. BLAK / ISLANDSMOTIÐ Línur að skýrast Eftir leiki helgarinnar á íslands- mótinu í blaki eru línur farnar að skýrast um það hvaða lið verða í úrslitakeppninnL KBBB Islandsmeistarar Guðmundur KA í karlaflokki Þorsteinsson unnu vængbrotið lið sknfar HSK auðveldlega á Akureyri. I Iið Sunn- lendinga vantaði Sigfinn Viggcsson og Pétur Guðmundsson, sem betur er þekktur fyrir að varpa kúlu. Framarar fóru austur á Neskaups- stað þar sem heimamenn sigruðu þá örugglega. Ungur piltur, ívar Kristmundsson, vakti athygli fyrir góðan leik í liði Þróttar. Þá skelltu Þróttarar úr Reykjavík gestgjöfum sínum í HK í Digranesi. Nokkuð var um góð varnartilþrif í leiknum. Hjá Þrótti var Einar Ásgeirsson sterkur en hjá HK stóðu sig best Vignir Hlöðversson og Stefán Þ. Sigurðsson. I kvennaflokki sigruðu meistarar Víkings ÍS örugglega. Leiknum var seinkað vegna prófa Víkings- stúlkna, en það virtist ekki koma að neinni sök. Stúdínum voru mis- lagðar hendur, sókn liðsins var slök og ljóst að hana þurfa þær að bæta. Breiðablik gerði góða ferð austur a Neskaupsstað, þar sem Kópavogs- stúlkurnar sigruðu Þróttara. Þá sigruðu Þróttarstúlkur úr Reykjavík stöllur sínar í HK ömgglega í Digranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.