Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.01.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 13 ÆM FASTEIGNASALA STRAHDQAIA M. aw:91-*S»M Simi 652790 Einbýli — raðhús Þrúðvangur. Einb. á einni hæð með innb. bílsk. svo og mögul. lítil séríb. í kj. alls 225 fm. Vandaðar innr. Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala. V. 14,3 m. Álftanes - nýtt lán Vorum að fá í sölu einbhús á einni hæð alls 160 fm. Húsið afh. í apríl nk. fullb. að utan, tilb. u. tróv. að innan og grófjöfnuð lóð. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1 millj. með 3,5 % vöxtum. Skipti á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur til greina. V. 10,5 m. Dalsbyggð — Gbæ. Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf. bílsk. alls ca 250 fm. Vandaðar innr. Gott útsýni. Upphitað bílaplan. Stór lóð. Mögul. 50% útb. og eftirst. til 6-7 ára. V. 15,2 m. Vallarbarð Stórt og vandað einb. alls 280 fm á góðum stað í Suðurbænum. Gott út- sýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Hraunbrún 170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór og góð lóð. Rólegur staður. V. 9,5 m. Suðurgata Reisulegt og rúmg. einb. á tveimur hæðum alls ca 160 fm. Húsið býr yfir miklum mögul. t.d. lítili séríbúð. Stór og góð lóð. Áhv. nýtt hússtjl. 3 millj. Kjarrmóar — Gbæ í eínkasölu fallegt 160 fm enda- raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vönduð og fullb. eign. V. 10 m. 4ra herb. og stærri Kelduhvammur Vorum að fá í einkasölu 126 fm sérh. með bílsk. í góðu þríbhúsi. Fallegt útsýni. Góð eígn. V. 8,4 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsið var tekið i gegn í fyrra. V. 6,3 m. Engihjalli — Kóp. 4ra herb. ca 117 fm íb. í lyftuhúsi. Suð- ursv. V. 5,9 m. 3ja herb. Holtsgata 3ja herb. miðhæð í þríbhúsi ca 80 fm. V. 4,6 m. Hraunkambur Rúmg. 3ja herb. ca 117 fm íb. á neðri hæð í tvíbh. Talsvert endurn. V. 5,6 m. Selvogsgata 3ja herb. hæð og ris ca 85 fm í tvíb. ásamt bílskúrsr. V. 4,5 m. Hraunstígur 3ja herb. íb. í góðu steinh. Ról. staður. Stór og góð lóð. V. 4,6 m. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Vantar - staðgr. 3ja herb. góða íb. í lyftuh. með húsverði. Staðgreiðsla i boði fyr- ir rétta eign. 2ja herb. Laufvangur 2ja herb. íb. á 3. hæfi. V. 4,5 m. Álfaskeið Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð m. bílsksökklum. Suöursv. V. 4,3 m. Vallarbarð Nýl. stór og rúmg. 2ja herb. Ib. alls 80 fm á jaröh. með sérlóð. Bílsk. fylgir. Fallegar innr. Mögul. 9 fm sólskáli. Áhv. 2 millj. hússtjl. V. 5,9 m. Hrísmóar — Gbæ Nýl. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Stutt í þjónustu. jm Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, 11 heimasími 50992, Jón Auðunn Jónsson, sölum. hs. 652368. Opið bréf til utanríkisráðherra frá Jóni Asbergssyni Ágæti Jón Baldvin! Ég las það í Morgunbiaðinu föstudaginn 12. janúar sl. að einok- un íslenzkra aðalverktaka sf. á verktakastarfsemi fyrir varnarliðið veldur þér nokkru hugarangri, þar er m.a. haft efnislega eftir þér að: „óeðlilegt væri að veita einhvetjum einstaklingum þá forréttindaað- stöðu að njóta þessarar einokunar í skjóli milliríkjasamnings sem ríkið gerði.“ Og svo síðar: „Arðurinn af þessari starfsemi á eðli máisins samkvæmt fremur að falla í hlut ríkisins, skattgreiðendum, heldur en einstaklingum við þessar að- stæður." 3 TRAUST VEKUIt* $ TRAUST | © 62 20-30 i FASTEIQNA | MIÐSTOÐIN ^ Skipholti 50B GÆJARGIL - GBÆ Nýkomiói einkasöiu glæsil. einb. ca 220 fm á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 stór herb., stofa, borðst., sólst. Mjög góð nýting á eígninni. Eignín er ekki atveg fullb. Áhv. 4,5 millj. hagst. lán. Teikn. Kjartan Sveinsson. FANNAFOLD - EINB. Höfum í einkasölu glæsil. einb. á tveim- ur hæðum 221 fm með innb. bílsk. Góður staður m/útsýni innst í botn- langa. Eignin er ekki fullb. Áhv. lán frá húsnstj. ca 2,8 millj. HRAUNTUNGA - HF. - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsil. 166 fm einb. auk ca 40 fm bílsk. 4 herb. Mögul. á fleirum. Stórt eldh. o.fl. Arinn. Fallegur garður m/verönd. Góð staðsetn. við hraunið. Áhv. langtlán ca 3,2 millj. HAGALAND - MOSBÆ7095 Vorum að fá í einkasölu glæsil. einb. á tveimur hæðum 310 fm ásamt 48 fm bílsk. Mögul. á 2 íb. Verð 14,0 millj. HVASSALEITI - 4RA Vorum að fá í sölu á 1. hæð mjög góða ca 90 fm íb. auk 21 fm bílsk. Nýtt gler. Parket. Góð eign. Áhv. húsnstjlán ca 3,0 millj. STÓRAGERÐI - 4RA-5 Vorum að fá í sölu mjög góða ca 110 fm íb. auk herb. í kj. m/aðgangi að snyrt- ingu. Fráb. útsýni. Áhv. ca 2,0 millj. hagst. lán. RAUÐALÆKUR - 3JA Vorum að fá í sölu mjög góða og bjarta 95 fm íb. sem er lítið niðurgr. á þessum vinsæla stað. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Allt er þetta hárrétt. Fyrirkomu- lag verktakastarfsemi á Keflavík- urflugvelli hefur alla tíð verið hið furðulegasta mál, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Á meðan allir stjórn- málaflokkar hafa svarið og sárt við lagt að aldrei skyldi þjóðin leggj- ast svo lágt að þiggja greiðslu fyrir dvöl varnarliðsins hér á landi hafa þeir allir sem einn snúið blinda auganu að þeim ofsagróða sem Is- lenzkir aðalverktakar sf. hafa haft af varnarliðinu. Sá gróði er auðvitað það gjald sem Kaninn hefur gr-eitt fyrir dvöl sína hér. En greiðslan hefur bara ekki gengið til þjóðarinn- ar, heldur aðeins til nokkurra út- valdra meðal okkar. Og nú eiga þessir útvöldu innstæður í bönkum og ríkisskuldabréf sem nema a.m.k. 5 milljörðum króna. Er annar eins auður ekki til í landinu. Þessu vilt þú nú breyta með því að láta ríkið kaupa fyrirtækið. Láta okkur skattborgarana borga dýru verði það sem við í raun hefðum alltaf átt að eiga. Það er lítil sann- girni í slíku. Einhvern tímanbn hefði maður líka haldið að fjármála- Jón Ásbergsson ráðherra úr röðum Alþýðubanda- lagsins — maður sem þar að auki hefur fengið erlend friðarverðlaun — teldi skattpeningunum betur varið í annað en „hermangið". I trausti þess að þú hafir enn ekki gengið frá neinu endanlegu sam- 6 herb. íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu falleg 6 herb. íbúð 143 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut. Bílskúr. Falleg lóð. Góður staður. Laus strax. Verð 8,5-9 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Fyrirtæki til sölu - Matvöruverslun með 180 millj. í ársveltu. - Matsölustaður í þéttbýlu hverfi. Léttvínsleyfi. - Skyndibitastaður í iðnaðar- og verslunarhverfi. - Heildverslun með líkamsaræktartæki. Fjársterkir kaupendur Höfum fjársterka kaupendur að: - Söluturni með 3-4 millj. kr. veltu á mán. 3 millj. við samning. - Framleiðslufyrirtæki til flutnings út á land. Góð út- borgun og mjög tryggar greiðslur. Verðhugmynd 5-10 millj. - Heildverslun á sviði leikfanga og gjafavöru. Fyrirtækjasalan, Opið mán.-fös. kl. 10-17 Laugavegi 45, 2. hæð. Sunnudag kl. 13-16 Sími 625959. Táknmálsnámskeið fyrir byrjendur 29. janúar - 10. mars 1990 Boðið verður upp á kennslu tvisvar í viku í tveimur hollum, á: a) mánudögum og miðvikudögum kl. 20.00-21.30. b) þriðjudögum kl. 18.30-20.00 og laugardögum kl. 10.00-11.30. Verð kr. 7.200,- fyrir 12 skipti (þ.e. 24 kennslustundir). Innritun fyrir 25. janúar hjá Félagi heyrnarlausra á Klapparstíg 28, 3. hæð, sími 13560. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ VERÐA AUGLÝST SÍÐAR. Táknmálsnelnd. „Ef eignarhlutar í Is- lenzkum aðalverktök- um sf. verða metnir með sama hætti og í Osta- og smjörsölunni sf. þá myndast sjálfs- eignarsjóður upp á a.m.k. 4,5 milljarða króna. Það er feikilega mikið fé.“ komulagi sendi ég þér hugmyndir sem leyst geta þessi mál á einfaldan hátt. (Ég raða þeim í töluliði eins og jjér sjálfum er svo tamt.) í fyrsta lagi: Framvegis annist varnarmáladeild utanríkisráðuneyt- isins sjálf alla verkasamninga við varnarliðið. Sjálfsagt er að láta Ameríkanana áfram borga vel fyrir unnin verk. Að samningum loknum verði framkvæmdir boðnar út á almennum verktakamarkaði. Hér á landi eru fjölmargir þróttmiklir verktakar sem gætu unnið þessi verk á hagstæðu verði og aðalverk- takar gætu boðið í verkið ef þeir kærðu sig um. Mismunurinn á inn- lendu tilboðunum og því sem varn- arliðið greiðir varnarmálanefnd rynni svo beint í sameiginlegan sjóð landsmanna. í öðru lagi: Ef íslenzkir aðalverk- takar sf. kjósa að hætta starfsemi sinni, eða einstakir eignaraðilar að selja sinn hlut (sbr. Reginn hf.) þá liggur nú fyrir sanngjörn regla um mat á sameignarfélögum sem hagn- ast geta óeðlilega í skjóli ríkisvernd- aðrar einokunar. Gerðardómur úr- skurðaði nýlega að eignarhluti SÍS í Osta- og smjörsölunni sf. skýldi metinn þannig að upphaflegt fram- lag SÍS skyldi reiknað fram til verðlags í dag og það svo ávaxtað með eðlilegum vöxtum. Eignarhlut- inn sem S.Í.S. vildi meta á 125' milljónir króna reyndist skv. þessari reglu vera 65 milljónir króna — þeim var sem sagt ekki ætlaður hlutur í einokunargróða Osta- og smjörsölunnar sf. Ef eignarhluti SÍS í íslenzkum aðalverktökum sf. yrði metinn eftir þessari reglu yrði hann ekki 1,2 milljarðar króna eins og nú er talað um heldur líklega aðeins 120 milljónir króna og heild- areign allra hinna „útvöldu“ aðeins 500 milljónir en ekki 5 milijarðar. Einhvern tímann hafa menn beygt sig fyrir minna. í þriðja lagi: Ef eignarhlutar í íslenzkum aðalverktökum sf. verða metnir með sama hætti og í Osta- og smjörsölunni sf. þá myndast sjálfseignarsjóður upp á a.m.k. 4,5 milljarðar króna. Það er feikilega mikið fé. Ljóst er að ríkissjóður og bankakerfið mega ekki við því að þessir milljarðar leki út. Upplagt væri að nota þetta fé sem stofnsjóð í íslenzkan „mannvirkjasjóð" og nota vextina til að greiða viðhald og viðgerðir á opinberum bygging- um sem eru að grotna niður allt í kringum okkur, sbr. Bessastaði og Þjóðleikhúsið. Þannig væri tryggt að þetta mikla fé — arðurinn af dvöl varnarliðsins — nytist komandi kynslóðum sem bezt. Svo var það ekki meira að sinni. Höfundur er framkvæmdastjóri Hagkaups. UtSALAS HEFST A MORGUN Meiri háttar verðlækkun SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505-14303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.