Morgunblaðið - 27.03.1990, Page 20

Morgunblaðið - 27.03.1990, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 SIF kynnir saltfisk- rétti á veitingcistöðum SOLUSAMBAND íslenskra fiskframleiðenda stendur fyrir kynningu í þessari viku, 26.- 31. mars, á saltfískréttum í veitingahúsunum Lauga-ási, Þrem frökkum hjá Ulfari, Múlakaffi, Naustinu, Við Tjörn- ina, Hótel Sögu, svo og stórmörkuðunum Miklagarði við Sund og Hagkaupum í Kringlunni. A Akureyri verða kynntir saltfiskréttir í veitingahúsinu Fiðlaranum á þakinu og stórmörkuðum Hagkaupa og KEA. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Stjórn Eldeyjar hf. asamt fúndarsljóra og framkvæmdastjóra á hluthafafúndinum á laugardaginn. Lengst til vinstri er Ólafur B. Ólafsson fundarsljóri, þá Birgir Guðnason stjórnarmaður, Hannes Einars- son stjórnarmaðúr, Eiríkur Tómasson sljórnarmaður, Jón NorðQörð sljórnarmaður, Örn Traustason framkvæmdastjóri og Oddur Einarsson sljórnarmaður. Hlutafé Eldeyjar hf. lækkað um helming: Tel að fyrirtækinu hafi ver- ið bjargað firá gjaldþroti - sagði Jón Norðfjörð sljórnarformaður félagsins Keflavík. Flutt voru út 56 þúsund tonn af saltfiski árið 1989 fyrir rúma 10 milljarða króna. Til að kynna Ís- lendingum mikilvægi þessarar út- flutningsgreinar, og opna augu þeirra fyrir því hvílíkt hnossgæti saltfiskur er, ákvað sfjórn SIF á síðastliðnu hausti að gangast fyrir kynningu á saltfiski í þessari viku, segir í fréttatilkynningu. SÍF er stærsti einstaki seljandi saltfísks á héimsmarkaðinum og flutti út 42 þúsund tonn af saltfiski að meðaltali á tímabilinu 1971-’80 en 55 þúsund tonn 1981-’89. Hins vegar hefur neysla á saltfiski minnkað í heiminum á síðustu tveimur áratugum og SÍF hefur hafið mikinn áróður til að auka neysluna og brejda neysluvenjum. Sem dæmi má nefna að SÍF hefur efnt til samkeppni meðal matar- gerðarmeistara á Spáni um skyndi- bita úr saltfiski en stefnt er að því að selja bitana í stórum stíl á Þátttakendur í forvalinu eru þessir, auk Guðrúnar og Siguijóns: Astráður Haraldsson lögfræðingur, Einar D. Bragason trésmiður, Einar Gunnarsson blikksmiður, Guðrún Óladóttir varaformaður Sóknar, Guðrún Siguijónsdóttir sjúkraþjálfí, Gunnlaugur Júlíusson hagfræðing- ur, Haraldur Jóhannesson hagfræð- ingur, Páll Valdimarsson verka- maður, Soffía Sigurðardóttir hús- móðir, Sigrún Valbergsdóttir leik- stjóri og Stefanía Traustadóttir fé- lagsfræðingur. Stefanía Traustadóttir, formaður Ólympíuleikunum í Barcelona og heimssýningunni í Sevilla á Spáni. Þá flytur SÍF til dæmis út flattan fisk og flök í lofttæmdum umbúð- um. Einnig er hafinn útflutningur á saltfiskréttum, sem nokkur fyrir- tæki framleiða í samvinnu við SÍF, til dæmis Marska á Skagaströnd, Fiskmar á Ólafsfírði, Tólf réttir í Reykjavík og íslensk matvæli í Hafnarfirði. Utflutningur á saltfisk- réttum í neytendaumbúðum var um 700 tonn í fyrra en vonast er til að hann verði um 1.700 tonn í ár. Þá hefur nýting hráefnisins batn- að til muna og nú er svo komið að allt hráefnið er fullnýtt. Úr ýmsum afskorningi er gerður marningur, sem nýttur er til framleiðslu á fisk- bollum og fiskborgurum. Helstu markaðir fyrir íslenskan saltfisk eru á Spáni, í Portúgal, ít- alíu og Grikklandi en útflutningur til Vestur-Þýskalands og Frakk- lands fer ört vaxandi. ABR og frambjóðandi í forvalinu, sagði í samtali við Morgunblaðið að kjörseðlar í forvalinu yrðu send- ir í pósti til allra fullgildra félags- manna í ABR. Forvalinu lyki 30. marz og yrðu póstlagðir kjörseðlar með póststimpli 30. marz teknir gildir, auk þess sem hægt væri að skila atkvæðum til skrifstofu Al- þýðubandalagsins. Sem kunnugt er hyggjast félagar í Birtingu styðja framboðslista Nýs vettvangs í Reykjavík. Þeir teljaslf hins vegar fullgildir félagar í ABR og geta því tekið þátt í forvalinu. „ÉG TEL að tekist hafi að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti með þessum aðgerðum og útkoma síðustu mánaða gefúr tilefni til „Þeir, sem eru fullgildir félagar í ABR fá senda atkvæðaseðla, jafn- vel þótt þeir séu yfirlýstir stuðn- ingsmenn annarra lista. Þeir verða bara að gera það upp við sig hvort þeir vilja vera með eða ekki. Það verður spennandi að sjá hvað þeir gera,“ sagði Stefanía. Einn af forvígismönnum Birtingar sagði að líklega myndu Birtingarmenn láta það vera að taka þátt í forvalinu, nema svo færi að þeir greiddu at- kvæði á þann veg, að ekki yrði list- anum til framdráttar. Stefanía Traustadóttir vildi taka það fram að engum þeirra, sem byðu sig fram í forvalinu, hefði verið boðið ákveðið sæti. Kosning í forvalinu er bindandi fyrir fimm efstu sætin, en kjörnefnd raðar í önnur sæti listans. bjartsýni,“ sagði Jón Norðfjörð stjórnarformaður útgerðarfé- lagsins Eldeyjar hf. að loknum almennum hluthafafúndi á Glóð- inni í Keflavík á laugardaginn. Samþykkt var að lækka núver- andi hlutafé um helming til jöfii- unar á skuldum, en það væri for- senda þátttöku nýrra hluthafa í fyrirtækinu. Hlutaflárloforð fyrir um 26 milljónum króna liggja nú fyrir og fram kom á fundinum að nauðsynlegt væri að ná inn 30 milljónum fyrir mánaðamót sem stjórnin taldi þó aðeins formsatriði. Tap Eldeyjar hf. á tveim síðustu árum var tæplega 79 milljónir króna, 5 mánaða greiðslustöðvun rann út á sunnudag og annað og síðara nauðungaruppboð á skipum félagsins, Eldeyjar-Boða og Eld- eyjar-Hjalta, átti að fara fram á fimmtudag. Jón Norðfjörð sagði að tekist hefði að semja við helstu lán- ardrottna og tekist hefði að snúa dæminu við í rekstrinum, því hagn- aður á tveim fyrstu mánuðum árs- ins hefði verið rúmar 13 milljónir. • Eitt af markmiðum Eldeyjar hf., eins og segir í stofnsamþykkt, var að selja allan afla á Suðurnesja- markaði. Frá þessu hefur nú verið horfið og hluti af aflanum hefur farið á erlendan markað og sagði Jón Norðfjörð að það væri m.a. ein af ástæðunum fyrir bættri afkomu félagsins. Hann gat þess að meðal þeirra sem vildu leggja hlutafé í Eldey væri Grindavíkurbær með 3 milljónir króna, Keflavíkurbær með 5 milljónir, Njarðvíkurbær með 5 milljónir, Keflavíkurverktakar með 3-4 milljónir og Tryggingamiðstöð- in með 3 milljónir auk fleiri aðila sem legðu fram lægri upphæðir. í lok fundarins þar sem 66,6% hlut- hafa voru mættir var núverandi stjórn þakkað gott framlag fyrir- tækinu til björgunar. BB Togarinn Sjóli strand- aði í Haiharíjarðarhöfh TOGARINN Sjóli HF strandaði á rifi norðan við innsiglinguna í HafnarQarðarhöfn á sunnudag og sat þar fastur í tæpa tvo klukku- Þrettán í framboði hjá Alþýðubandalaginu í Reykjavík: Birting-arfélagar fá að kjósa ÞRETTÁN manns gefa kost á sér í forvali fyrir G-lista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, sem boðinn verður fram í borgarstjórnarkosning- unum í vor. Þar af eru aðeins tveir af þeim, sem skipuðu tíu efstu sæti listans, sem var í kjöri 1986, þau Guðrún Ágústsdóttir og Sigur- jón Pétursson. Flestir frambjóðendanna eru úr „flokkseigendafélag- inu“ í ABR eða tengdir því á ýmsan hátt, meðal annars eru þrír stjórnarmenn í félaginu í framboði. Hundruð manna skoðuðu aðal- stöðvar Krabbameinsfélagsins _ Morgunblaðið/Einar Falur Ymislegt fræðsluefhi prýddi gangana í Skógarhlíð 8, hér skoða gestir veggspjöld um krabbameinsvalda á opnu húsi Krabbameins- NOKKUR hundruð manns komu og skoðuðu aðalstöðvar Krabba- meinsfélags íslands og kynntu sér starfsemi þess á sunnudag, en þá var opið hús í Skógarhlíð 8 í tengslum við þjóðarátak gegn krabbameini. „Við erum ánægð með aðsóknina og viðbrögð fólks, það gat komið og skoðað hér á öllum hæðum og fræðst þannig um alla starfsemi félags- ins,“ segir Halldóra Rafnar hjá Krabbameinsfélaginu. Allt starfsfólk Krabbameinsfé- lagsins var við og svaraði spurn- ingum gestanna og að auki voru flutt erindi um starfsemi félagsins og stuðningshópa. I upphafi opna hússins flutti Jón Hallgrímsson formaður Krabba- meinsfélags Reykjavíkur ávarp og bauð gesti velkomna, einnig flutti Almar Grímsson formaður Krabbameinsfélags íslands ávarpsorð. Sérstök erindi voru flutt um heimahlynningu og um krabba- mein og mataræði. Gestirnir s.koðuðu starfsemina á öllum hæðum hússins. í kjallaran- felagsms. um er rannsóknarstofa í sameinda- og frumulíffræði, á 1. hæð skrif- stofur og fundaaðstaða, leitarstöð- in er á annarri hæðinni, krabba- meinsskrá, rannsóknarstofa og bókasafn á þeirri þriðju og loks er óinnréttað rými á efstu hæðinni. Þjóðarátak gegn krabbameini hef- ur staðið þennan mánuð og í lok mánaðarins, helgina 31. mars og 1. apríl, verður fjársöfnun um allt land. tíma. Botnstykki skipsins skemmdist og botn þess dældaðist smáveg- is við strandið og að öllum líkindum kostar nokkrar miUjónir króna að gera við skemmdirnar, að sögn Helga Kristjánssonar útgerðar- stjóra Sjólastöðvarinnar hf. í Hafnarfirði, sem gerir skipið út. Skúmur GK aðstoðaði við að losa Sjóla HF af strandstað. Enginn leki kom að Sjóla vegna strandsins og eftir að skemmdir á skipinu höfðu verið kannaðar hélt það til veiða á ný, að sögn Helga Kristjánssonar. Helgi sagði í samtali við Morgun- blaðið að sjópróf vegna strandsins yrðu haldin þegar Sjóli kæmi úr veiðiferðinni. Hann sagði að þegar Sjóli strandaði hefði verið þokkalegt veður og sléttur sjór og ekki væri vitað um ástæðuna fyrir strandinu. 'Stefnt er að því að skip Sjóla- stöðvarinnar, Sjóli HF og Haraldur Kristjánsson HF, fari á úthafs- karfaveiðar eftir páskana, að sögn Helga Kristjánssonar. ■ Á AÐALFUNDI Heilsu- hringsins, sem haldinn verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 27. mars kl. 20.00, verða kynntar að- ferðir til að bæta sjónina eftir kerfi Grace Halloran. Hópur fólks, sem hefur beitt þessari aðferð, segir frá reynslu sinni. Ollum er heimill að- gangur. ■ AÐALFUNDUR Ættfræðifé- lagsins var haldin þann 22. febrúar síðastliðinn og var vel sóttur. Á fundinum var minnzt 45 ára af- mælis félagsins, en það var stofnað 22. febrúar 1945 af um það bil 40 manns, og var Pétur Zóphonías- son fyrsti formaður þess. Nú eru félagsmenn rúmlega 550. í tilefni afmælisins var lýst kjöri fjögurra nýrra heiðursfélaga, en þeir eru: dr. Fríða Sigurðsson sagnfræð- ingur, Guðmundur Guðni Guð- mundsson fræðimaður, Jens Skarphéðinsson frá Oddsstöðum og Jón Gíslason fyrrverandi for- maður félagsins; tveir þeir síðast- nefndu voru meðal stofnenda Ætt- fræðifélagsins. Voru heiðursfélög- um þökkuð unnin störf í þágu íslenzkrar ættfræði. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin, en hana skipa: Jón Valur Jensson formaður, Hólmfríður Gísladóttir varaformaður Kristín Guðmunds- dóttir ritari, Þórarinn B. Guð- mundsson gjaldkeri og Ingimar Fr. Jóhannsson meðstjórnandi. í varastjórn eru Anna Guðrún Haf- steinsdóttir og Sigurgeir Þor- grímsson. Næsti félagsundur verð- ur haldinn á Hótel Lind 29. marz kl. 20.30 og er öllum opinn. Aðal- efni fundarins verður erindi Gísla Gunnarssonar dósents í sagnfræði um gagnsemi ættfræðinnar fyrir rannsóknir í félags- og hagsögu. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.