Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 Kosið í * Astralíu MARGT þótti benda til þess í gær, að V erkamannaflokkur- inn og Bob Hawke, forsætisráðherra Ástralíu, hefðu haldið velli í þingkosningun- um á laugardag. Hugsanlega munar þó ekki nema tveimur þingsætum. I Queensland-fylki hófst talning ekki fyrr en í gær vegna mikils illveðurs um helgina og fyrstu tölur bentu til, að Verkamanna- flokkurinn væri að vinna fylkið úr hönd- um stjórnarandstöð- unnar._ Sumarveður er nú í Ástralíu og var myndin tekin er tvær ungar fáklæddar kon- ur komu brosandi á kjörstað í Brisbane. Reuter 87 manns farast í eldsvoða í New York: Kúbverji ákærð- ur fyrir íkveikju New York. Reuter. 36 ÁRA atvinnulaus Kúbverji var í gær ákærður fyrir að kveikja í ólöglegum skemmtistað í Bronx-hverfinu aðfaranótt sunnudags eftir að hann hafði verið rekinn á dyr. íkveikjan varð til þess að 87 manns biðu bana. Þetta er mannskæðasti eldsvoði í borginni frá árinu 1911 er 146 manns fórust í verksmiðju. „Þetta er einn hörmulegasti at- burður sem ég hef orðið vitni að,“ sagði David Dinkins, borgarstjóri New York. Hann sagði að 'ráðstaf- anir yrðu gerðar til þess að öllum ólöglegum skemmtistöðum í borg- inni yrði lokað. Eldvarnaeftirlit borgarinnar hafði skipað svo fyrir árið 1986 að skemmtistaðnum í Bronx yrði lokað en ^igandi hans gegndi því ekki. Kúbverjinn, sem grunaður er um íkveikjuna, kom til Bandaríkjanna árið 1980. Lögregluyfirvöld sögðu að hann hefði setið að drykkju á skemmtistaðnum en dyraverðir hefðu vísað honum út eftir að hon- um hefði orðið sundurorða við fyrr- um unnustu sína, sem vann í fata- geymslunni. Hann hefði þá keypt bensín fyrir dollara og kveikt eld við dyr skemmtistaðarins. Fyrrum unnusta Kúbveijans ásamt plötusnúði og eiginkonu eig- andans voru þau einu sem björguð- ust úr byggingunni. Eldurinn breiddist svo hratt út að gestirnir áttu enga möguleika á að komast út. Innflytjendur frá Rómönsku Ameríku, aðallega Hondúras, vöndu einkum komur sínar til staðarins. Flestir gestanna voru á aldrinum 19-35 ára. Stjórnarmyndunarviðræður í Austur-Þýskalandi: ~~A Asakanir um samstarf við örygg- islögregluna valda erfiðleikum Austur-Berlín, Bonn. Reuter. IBRAHIM Böhme, leiðtogi austur-þýskra jafiiaðarmanna, ákvað í gær að segja af sér formennsku í flokknum og þingmennsku einnig þar til hann hefði verið hreinsaður af ásökunum um samstarf við Stasi, öryggislögreglu kommúnistastjórnarinnar fyrrverandi. Margir aðrir forystumenn austur-þýsku stjórnmálafiokkanna hafa verið bornir sömu sökum og eru þessar ásakanir, réttar eða rangar, farnar að valda erfiðleikum í stjórnarmyndunarviðræðunum. Erich Honecker, fyrrum allsráðandi í Austur-Þýskalandi, og Margot, kona hans, settust sl. föstu- dag að í húsi í þorpinu Giihlen fyrir norðan Berlín en daginn eftir söfiiuðust íbúarnir saman og ráku þau burt. „Ásakanimar eru tilhæfulausar en ég hef ákveðið að segja af mér öll- um trúnaðar- störfum þar til ég hef verið hreins- aður af þessum áburði,“ sagði Böhme á fundi með fréttamönn- um þar sern hann neitaði því að hafa nokkru sinni unnið fyrir Stasi eða komið til hennar upplýsingum. Sagði hann, að varaformaður Jafn- aðarmannaflokksins, Markus Mec- kel, myndi gegna formennskunni þangað til. Böhme skoraði einnig á forystu- menn austur-þýsku stjórnmálaflokk- anna að hætta stjórnarmyndunarvið- ræðum þar til Stasi-skjölin hefðu verið könnuð til hlítar en meðal þeirra, sem hafa verið orðaðir við Stasi, er Lothar de Maiziere, formað- ur Kristilega demókrataflokksins og líklegur forsætisráðherra. Hann hef- ur einnig vísað þessum ásökunum á bug sem ijarstæðu. Kosið var á 11.000 stöðum í landinu. Kjörstaðir voru yfirleitt ein- faldir en þess gætt að kosningin væri leynileg. Alþjóða Helsinki- nefndin, sem fylgdist með kosning- unum, sagði að þær hefðu farið heið- arlega fram. Þróunin í átt að frelsi og lýðræði í Ungveijalandi hefur verið hæg og Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, sagði á laugardag, að Fulltrúar ungversku stjórnmála- flokkanna í Búdapest segja að það geti komið til borgarastyijaldar í Transylvaníu og ástandið orðið eins slæmt og í Líbanon ef ekkert verð- ur að gert. „En við munum koma í veg fyrir það,“ sagði Tamas Gaspar, þingmaður fijálsra demó- kyrrlát. Hið sama setti svip sinn á kosningadaginn. Talning atkvæða tók langan tíma svo að flokkarnir gátu ekki brugðist við úrslitum á kosninganótt eins og tíðkast annars staðar. Fólk horfði án spennu á sjón- varp og spjallaði saman á flokks- skrifstofum tveggja stærstu flokk- anna og það fór lítið fyrir hátíðar- sameining þýsku ríkjanna myndi ekki leiða til hærri skatta. Stjórnar- andstaða jafnaðarmanna á vestur- þýska sambandsþinginu hefur sakað stjórnina um að vera að leggja á ráðin um skattahækkun en Kohl neitaði því og sagði einnig, að sam- einað Þýskaland yrði hvorki hlut- laust né herlaust, heldur áfram í Atlantshafsbandalaginu. Honecker, fyrrum forseti Austur- Þýskalands, og Margot, kona hans, krata, sem er frá Transylvaníu, í samtali við Morgunblaðið á sunnu- dag. Hann sagði að ungversk og rúmensk stjórnvöld ættu að gera tvíhliða samning um réttindi minni- hlutahóps þjóðanna í hvoru ríki eins og Austurríki hefur gert við Ítaiíu og Júgóslavíu. Hann sagði að frjáls- skapi. Kosningabaráttan harðnaði síðustu dagana fyrir kosningar og fulltrúar fijálsra demókrata og Lýð- ræðishreyfingarinnar fóru að kalla hvor aðra fyrrverandi kommúnista í samtölum við fréttamenn. Fijálsir demókratar háðu svipaða baráttu og tíðkast á Vesturlöndum og það er auðheyrt á samtölum við almenn- ing að hann eróvanur slíkum aðferð- um. Fólki lýst ekki á þrætur og rifrildi stjórnmálamanna og óttast að stór- yrði baráttunnar muni standa í vegi fyrir samvinnu þeirra og lausn efna- hagsvanda þjóðarinnar. voru flutt til smábæjarins Gúhlens sl. föstudag og komið þar fyrir i húsi, sem ríkið á. Spurðist þetta strax út um bæinn og á laugardag söfnuðust bæjarbúar saman til að krefjast þess, að Honecker yrði á burt. Var orðið við því og lét fólkið ókvæðisorðin dynja á flokksforingj- anum fyrrverandi þegar hann /ar fluttur burt. Eru þau hjónin nú kom- in aftur heim til séra Uwes Holmers í Lobetal. ir demókratar legðu til að aðild- arríki Helsinkisáttmálans gerðu1 nýjan sáttmála um réttindi minni- hlutahópa í Evrópu innan núverandi landamæra. Hann vildi ekki heyra minnst á sambýli Evrópuþjóða í svokölluðu „evrópsku húsi“, en það hugtak er komið frá Mikahil Gorb- atsjov, Sovétforseta. „Þetta er inn- antómt hugtak,“ sagði hann. „Við erum mismunandi þjóðir og verðum það áfram." Gaspar sagði að ástandið í Turgu Miras í Rúmeníu væri sérstaklega slæmt af því að borgin hefði verið neðst á lista Nicolae Ceausescus yfir svæði þar sem Ungveijum og Rúmenum átti að blanda saman til að draga úr áhrifum hinna fyrr- nefndu. „Rúmenar hafa ekki verið þar nema í sex ár og óttast að þeir verði fluttir þaðan aftur.“ Herlið hindraði að lítill, ung- verskur langferðabíll með erlenda fréttamenn kæmist til borgarinnar fyrir helgina. Dönsk kona sem var í ferðinni sagði að hópur æfra Rúm- ena hefði ráðist á bílinn og barið hann að utan. „Hatrið skein úr augum þeirra og þeir voru ógnvæn- legir," sagði hún. „Hermenn fylgd- ust aðgerðarlausir með en sögðu þeim góðlátlega eftir nokkrar mínútur að hætta látunum. Mér stóð ekki á sama.“ Franskur blaða- maður sem komst til borgarinnar sagði að heiftin væri geigvænleg og andrúmsloftið svipað og í Nag- orno-Karabakh í Sovétríkjunum. Ibralijni Böhinc Kosningarnar í Ungveijalandi Meiri þátttaka en búist var við Búdapest. Frá Öniiu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunbladsins. TÆP 65% ungverskra kjósenda nýttu sér kosningarétt sinn í þingkosn- ingunum í Ungverjalandi á sunnudag. Það er hærra hlutfall en búist var við, en fjöldi flokkanna, kosningalögin og hörð lífsbarátta eru sögð draga úr stjórnmálaáhuga fólks. Vel menntuð kona sagði á sunnu- dag að hún ætlaði ekki á kjörstað af því að hún gæti ekki gert upp hug sinn á milli Lýðræðishreyfingarinnar, frjálsra demókrata og Sósía- listaflokksins. Lögregluþjónn sagðist ekki ætla á kjörstað af því að hann væri úr leið fyrir sig. A __ Atökin í Transylvaníu í Rúmeníu: Ungverjar mótmæla að- gerðarleysi stj órnvalda Búdapest. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. UNGVERSKA sendiráðið í Búkarest fór fram á að rúmensk yfirvöld gættu öryggis ungverskra einstaklinga um helgina eftir að eldur var kveiktur í skrifstofú ungverska flugfélagsins í rúmensku höfiið- borginni. Ungverjar mótmæltu aðgerðarleysi sfjórnvalda vegna átak- anna í Transylvaníu í Búkarest á sunnudag. Viðgerðasett fyrir sjálfskiptingar Hagstætt verð Olíufélagið hf IBUÐIN Gelgjutanga sími 681100-38690 FREMSTIR I 100 ÁR ÁRVÍK ÁRMÚU 1 -REYKJAVlK-SlMI 687222 -TELEFAX 687295 Honda *90 Civic Shuttle 4WD 116 hestöfl Verð f ró 1180 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIRALLA. U HONDA VATNACÖRÐUM 24, RVÍK., StMI 689900 Áskriftarsimimi er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.