Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Þú verður fyrir töfum í dag, en þér gefst tími til að koma skoðun- um þínum á framfæri. Þér vegnar glimrandi vel í félagsstarfi eða ástarsambandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Stundum kemur sér vel að hafa góð sambönd. Kannaðu málin nið- ur í kjölinn. Eitthvert vandamál veldur þér áhyggjum, en lausnin er ekki langt undan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ættir ekki að blanda þér í fjár- mál annarra eins og stendur. Gríptu tækifæri sem þér gefast í félagsstarfi. Þú nýtur vinsælda núna og fólk er hrifið af því sem þú hefur fram að færa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er tækifæri fyrir þig til að kynna hugmyndir þínar fyrir þeim sem ráða ferðinni og heija siðan samningaviðræður. Þú vildir gjarna fá aukinn stuðning frá maka þínum, en að öðru ieyti er allt með felldu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eitthvað við aðstæðurnar á vinnu- stað gæti dregið þig niður í dag, en þú ættir að hyggja að mennt- unartækifærum sem þér bjóðast. Kvöldið verður rómantískt. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú ættir að hafa samband við íjár- málaráðgjafa þinn í dag. Hjón eru á einu máli um hvernig veija skuli sameiginlegum sjóðum. Þú getur orðið fyrir vonbrigðum í ástamál- unum. (23. sept. - 22. október) Þú tjáir maka þínum tilfmningar þínar í dag. Þið farið saman út og eigið ánægjulegt kvöld. Eitt- hvað sem að er heima fyrir veldur þér áhyggjum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu ekki lítið úr þér. Nýjar hugmyndir eru oft þess verðar að farið sé rækilega í saumana á þeim. Bjóddu til þín gestum. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Nú er rétti tíminn til að vinna að skapandi verkefnum og hjala við ástvini sína. Þú getur notið lífsins þótt reiðuféð sé af skomum skammti. Láttu fjármálin ekki valda þér of miklum áhyggjum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m í dag færi vel á því að fjölskyldan ræddi málin og teknar yrðu mikil- vægar ákvarðanir um málefni heimilisins. Gerðu þér eitthvað til skemmtunar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu sjálfsefann ekkí svipta þig tækifærum til að njóta sköpunar- gáfu þinnar. Áhyggjumar hjaðna oft á tíðum ef maður talar um þær við aðra. Vertu ekki að rog- ast meða allar heímsins áhyggjur í fanginu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) f dag ættir þú ekki að lána pen- inga, en nú er ekkert því til fyrir- stöðu að taka mikilvægar ákvarð- anir í fjármálum. AFMÆLISBARNIÐ nær árangii á skapandí sviðum, þó að því hætti til að vera einþykkt á köfl- um. Það hefur til að bera frábær- an viðnámsþrótt sem gerir því kleift að ná sér á strik eftir áfóll. Það er búið leiðtogahæfileikum og hefur tilfinningu fyrir eigin verðleikum. Það á auðvelt með að umgangast annað fólk og nýt- ur fulltingis vina sinna. Það hefur bókmenntalegar og heimspekileg- ar hneigðir, en laðast oft að stjómmálum. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. é DÝRAGLENS LJÓSKA Eftirréttur? Já, herra... alveg að koma... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ekki er að sjá að nein stór- kostleg tilþrif þurfi til að koma heim laufslemmu suðurs. Svo er reyndar ekki, en þó er nauðsyn- legt að hafa gott auga fyrir smáatriðum. Norður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ K1053 y D1072 ♦ G743 ♦ 8 V ÁK9863 ♦ 82 ♦ DG97 Suður ♦ D4 y 54 ♦ ÁKD6 ♦ K10543 Austur ♦ G98762 VG ♦ 1095 + Á62 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass^ Útspil: spaðafimma. Norður samþykkti laufið og sagði frá stuttum spaða með stökkinu í þijá. Einfaldasta áætlunin er að trompa spaða og tígul í borðinu: Para heim á tígulás í öðrum slag og trompa spaða. Taka svo tígul- kóng og trompa tígul. Spila síðan trompi: Norður ♦ - y ÁK9863 Vestur ♦ - ♦ DG Austur ♦ K10 ♦ G987 ♦ D1072 111 fG ♦ G ♦ - ♦ 8 Suður ♦ Á62 ♦ - ♦ 54 ♦ D + K10543 Austur dúkkar og nú er úr- slitastundin runnin upp. Ef sagnhafi spilar trompi aftur, drepur austur og sendir blindan inn á hjarta. Og fær þá slag á tromphund. Mótleikurinn er nettur: taka fyrst hjartaásinn áður en síðara trompinu er spilað. Umsjón Margeir Pétursson Þessi sérkennilega staða kom upp á Búnaðarbankamótinu í.við- ureign Halldórs Grétars Einars- sonar (2.280), sem hafði hvítt og átti leik, og Svíans Rikard Wins- nes (2.385). Hvítur leikur-og mátar í þriðja leik: 28. Bc4.+! og svartur gafst upp, en hann getur ekki tafið mátið lengur en í tvo leiki, þvf 28. - Kxc4, 29. Db3 er strax mát. Eft- ir 28. - Ka4, 29. Hxa7 mátar hvítur í næsta leik. 28. c4+ - Ka5, 29. Hxa7+ - Ra5, 30. Bc3+ leiðir einnig til máts, en það er miklu lengri leið. Margir titillausir íslenskir skákmenn hafa komið á óvart með því að velgja erlendum meisturum undir uggum. Auk Halldórs má nefna þá Kristján Guðmundsson, Snorra Bergsson, Tómas Björnsson, Davíð Ólafsson, Guðmund Gíslason og Héðinn Steingrímsson, sem allir hafa staðið sig mjög vel. Svo virðist sem breidd íslenskra skákmanna sé að aukast. Níunda umferð mótsins verður tefld í kvöld og hefst kl. 17. Geysi- lega jöfn barátta er um efstu sætin og má búast við spennandi skákum. Mótinu lýkur á fimmtu- daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.