Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 35
r
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990
35
Ertu stundum í vafa þegar þú hefur séð bara
eina hlið á málinu ífréttum? Sérðu ekki alltaf
hvað átti að vera svona skemmtilegt við fyrri
laugardagsmyndina? Hristirðu stundum
höfuðið yfir norrœnum vandamálaþáttum?
Siturðu stundum hreint ruglaður yfir spánska
nútímaverkinu? Veistu ekki hvað þú átt afþér
að gera þegar dagskráin er búin allt i einu á
miðnœtti um helgar? Ef þú finnur þannig fyrir
því sífellt oftar að það er tómt rugl að hafa
bara um eitt að velja, erþá nokkurt vit í öðru
en að slást t hópinn með ánœgðum og
órugluðum áhorfendum.
Útsending á Stöð 2 er öll lœstfrá og með
10. apríl.
Þú skalt bregðast við ruglinu með því að
gerast áskrifandi að Stöð 2. Með myndlykli
máttu treysta þvi að geta hvenœr sem þú vilt
sótt þér góðar fréttir, upplifun, ánœgju og
skemmtun í sjónvarpið. Vertu - eins og við
hin - óruglaður áhorfandi. Vertu með í
áskrift.
— lykilatriði
Myndlyklarfást hjá Heimilistœkjum og kosta 12.480 kr.
¦BH'Uivinu'i'l j,.v.MJ ijjr.Oiffi'a
. 10____________ ¦¦;, no ,/nuiyi-i ííii;x-j;i
.ciu;ri 'ii/í^-n i;-.i;rt[iK (>s ¦AvMíiilti 6i;ij
-riii.nl ifriaa WA nfci'ni 1 .iifíi; hiíiiæb
¦iiilHfii'n^tt'i 6n ,iv(j inyl-6bt öiqiEV
Iiiiill'lalniiiliun'töjfrnv i; ¦iiPjiiinn.int
-bnm-% e niu'ilcÍB rnijriOöi.í. £>i.ri iö'iv
-