Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 45
MORGWNBLAÐIÐv • FIMMTUDAGUR 12- ABRIL. 1990 45 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Forðastu flottræfílshátt heima fyrir og deildu ekki um peninga við vini þína. Iðni og ástundun færa þér ávinning í starfí þínu. Naut (20. apríi - 20. mai) Efndu öll loforð sem þú gefur öðru fólki. Lofaðu ekki upp í ermina. Þú færð góð ráð frá ein- hveijum sem er nákominn þér. Hjón skipta með sér ábyrgðinni í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú kannt að verða áskynja um afbrýðisemi á vinnustað. Haltu þér utan við deilur og einbeittu þér að starfmu. Þér er ekki gef- ið um óumbeðin ráð eða afskipta- 'semi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Forðastu deilur um persónuleg efni. Hjón njóta útvistar saman og fara á gamalkunnan stað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) í stað þess að deila um réttu aðferðina við að vinna verkið ættu allir að sameina krafta sína. Þá tekst að ljúka verkinu snar- lega. Þú gegnir ábyrgðarstarfi heima við S kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) $£ Skapsmunir þínir eru þér ijötur um fót og draga úr afköstunum. Gerðu hlutina ekki í of miklum flýti eða með hálfkæringi. Sinntu skapandi hugðarefnum og flöl- skyldunni í kvöld. vög T (23. sept. - 22. október) Hyggðu að forgangsröð þess sem gera skal. Hafðu taumhald á hneigð þinni til að bruðla og kauptu aðeins það sem þú hefur þörf fyrir. Heimilislífið veitir þér meiri ánægju en skemmtanir úti í bæ. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Annaðhvort þú eða einhver í íjöl- skyldunni getur reiðst illilega núna. Ekki gengur allt sem skyldi f vinnunni í dag. Þú verð- ur einbeittari og afkastameiri í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt S einhverri innri baráttu um þessar mundir. Reiðin leysir engin vandamál. Þú verður í betra jafnvægi í kvöld. Heilbrigð- ir viðskiptahættir reynast ætíð best þegar allt kemur til alls. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Peningar geta valdið sárindum milli þín og vinar þíns. Þú hefur samt gott af félagsskap. í kvöld getur þú hvílst og notið næðis. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hrekur frá þér þá sem þú umgengst ef þú ert með stæri- læti. Það er skynsamlegra að fara sér hægar því að dropinn holar steininn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert á báðum áttum núna og getur stokkið upp á nef þér þeg- ar minnst varir. Þér tekst að ná áttum áður en dagur er að kveldi kominn. AFMÆLISBARNIÐ á einstak- lega létt með að koma skoðunum sínum á framfæri. Það hefur bæði áhuga á ritstörfum og list- um almennt. Það á auðvelt með að umgangast annað fólk þó að það geti einnig verið hálfgerður einfari annað veifið. Góð mennt- un getur orðið því að ómetanlegu gagni og stuðlað að því að kraft- arnir dreifist ekki um of. Það ætti að gæta þess vel og dyggi- lega að dylja tilfinningar sínar ekki fyrir sínum nánustu. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi bygSÍast ekki á traustum grunni vísindalegra staðrcynda. DYRAGLENS £3 l/eeo t//srjÐ FÁ /va/z sterlk//?/ St/iT/E/O/ / ---Q—----------- \ i -.__ -\>XVo *s//-^~ GRETTIR TOMMI OG JENNI EN AFSORaA.N|feNAR ^ JAFNVEL ENN LENGOR FERDINAND SMAFOLK Það er sagt, að ef fólk búi nógu lengi saman, fari það að tala eins. Hvað áttu við með því, að þú vonir ekki? LJÓSKA BRIDS Umsjón: Guðm. Páli Arnarson Aldur er ekki afgerandi þáttur hugaríþróttum. I vissum skiln- ingi eru allir keppendur á besta aldri, ef heilsan er í lagi á annað borð. Að vísu skiptir likamlegt úthald nokkru máli, en það ger- ir reynslan líka, og hún vex, sem kunnugt er, með aldrinum. Fyrr- um landsliðsspilari Banda- ríkjanna, Sidney Lazard, er 71 árs að aldri. Hann hefur lítið spilað undanfarin ár, en tók þátt landstvímenningi nú í vor með óþekktum spilara, Jack LaNoue. ■ Er skemmst frá því að segja að ieir unnu með miklum yfirburð- um. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G5 ¥86 ♦ Á109 + ÁK8432 Vestur Austur 10 ♦ ÁD87642 KDG1054BR ¥ - 75 ♦ KG8642 *D7 ♦- Suður ♦ K93 ¥ Á97 ♦ D3 ♦ G10965 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass Pass Utspil: hjartakóngur. Opnun LaNoues á einu laufi er ekki alveg eftir bókinni, en hætturnar voru hagstæðar og ieir Lazard voru í bullandi stuði. Ákvörðun austurs að passa verð- ur að teljast mjög yfirveguð, enda stóðu augu hinna á stilkum jegar hann kastaði spaða í. hjártakónginn. Sem benti til að hann ætti tvær eyður. LaNöue drap á hjartaás og tók trompin í tveimur umferðum. losnað við hjartataparann í blindum. Austur er engu bættari með því að drepa á ás, því tían fellur og þá má svína fyrir drottning- una. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Garðabæjar í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Jóhanns II. Ragnarssonar (1.820), sem hafði hvítt og átti leik, og Alfreðs Haukssonar. Svartur hafði átt góða stöðu, en lék síðast 18. - Kg8-g7? Hvítur tryggði sér nú unnið tafl með fléttu: 19. Hxh7+! - Kxh7, 20. Hxfö (Nú er 20. - Rxf8 auðvitað svar- að með 21. Rf6+ og 20. - dxe4 með 21. Df7+ - Kh6, 22. Hh8+ - Kg5, 23. Bc4 með óstöðvandi sókn. Hvítur hefur því unnið peð og er með sterka sókn að auki. Lokin urðu þannig:) 20. - Kg7, 21. He8! - Kf7, 22. Hh8 - b6, 23. R4c3 - Bb7, 24. Hh7+ - Kf6, 25. Dc2 - Hg8, 26. Rxd5 - cxd5, 27. Dxc7 - Bc8, 28. Rf4 - Kg5, 29. Dd6! - Rf6, 30. De5 - Bf5, 31. Re6 mát. BHBHOBNni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.