Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 42
.42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990 I 7 i ATVINNUAUQ YSINGAR Vélstjórar Vélavörð vantar á Sunnuberg, sem fer á rækjuveiðar og síðan á loðnu. Upplýsingar í símum 92-68107 og 92-68417. .J<ennarastöður í stærðfræði og raungreinum við Mennta- skólann á Laugarvatni næsta skólaár eru lausar til umsóknar. Umsóknir berist fyrir 10. maí nk. til skóla- meistara, sem veitir nánari upplýsingar í síma 98-61121. Fóstra óskast á leikskólann Mýri, sem er foreldrarekið dag- heimili. Nánari upplýsingar veita forstöðukonur, Unnur og Sólveig, í símum 625044 og 625046 virka daga. Vélstjóra vantar á Elliða KG-445. Upplýsingar í símum 92-16116, 985-22243 og 92-46648. Yfirþjónsstaða Starf yfirþjóns á Hótel Húsavík er laust til umsóknar í sumar. Umsóknir sendist skriflega til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „HH-137". „Au pair“ Stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til ungra hjóna með þrjú börn. Má ekki reykja. Þær, sem hafa áhuga, skrifi til Niki Vogt, Kliibswig 6, 6023 Alzenau - Michelbach, V-Þýskaland. Frekari uppl. hjá Unni, sími 611449. Hafnarfjörður Óskum eftir starfskrafti til að annast inn- heimtu og ýmsa snúninga einn til tvo daga í viku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl merktar: „P - 6270“. Starfsmaður Tilraunastöð Háskólans í meinafræði auglýs- ir lausa stöðu starfsmanns, er sjái um kaffi- stofu, glerþvott o.fl. frá og með 1. maí nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 8540, 128 Reykjavík fyrir 23. apríl nk. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 45488. Sjúkraþjálfun Kópavogs hf. TILKYNNINGAR Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðuneytið hefur, að ósk hlutað- eigandi sveitarstjórna, heimilað að almennar sveitarstjórnakosningar fari fram 9. júní 1990 í eftirtöldum sveitarfélögum: Skorradalshreppur, Lundarreykjadalshrepp- ur, Norðurárdalshreppur, Hvítársíðuhreppur, Stafholtstungnahreppur, Miklaholtshreppur, Skógarstrandarhreppur, Hörðudalshreppur, Haukadalshreppur, Hvammshreppur, Fells- strandarhreppur, Skarðshreppur, Dalasýslu, Saurbæjarhreppur, Dalasýslu, Rauðasands- hreppur, Mýrahreppur, Vestur-ísafjarðar- sýslu, Ögurhreppur, Reykjafjarðarhreppur, Nauteyrarhreppur, Árneshreppur, Kaldrana- neshreppur, Kirkjubólshreppur, Fellshrepp- ur, Strandasýslu, Óspakseyrarhreppur, Bæj- arhreppur, Strandasýslu, Staðarhreppur, Vestur-Húnavatnssýslu, Fremri-Torfustaða- hreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Kirkju- hvammshreppur, Þorkelshólshreppur, Sveinsstaðahreppur, Skagahreppur, Skefils- staðahreppur, Skarðshreppur, Skagafjarðar- sýslu, Lýtingsstaðahreppur, Skriðuhreppur, Öxnadalshreppur, Hálshreppur, Bárðdæla- hreppur, Reykdælahreppur, Öxarfjarðar- hreppur, Presthólahreppur, Svalbarðshrepp- ur, Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur, Fljóts- dalshreppur, Tunguhreppur, Skriðdalshrepp- ur, Mjóafjarðarheppur, Fáskrúðsfjarðarhepp- ur, Geithellnahreppur. í öðrum sveitarfélögum en ofantöldum skulu kosningar til sveitarstjórna fara fram 26. maí 1990. Dagsetningar vegna sveitarstjórna- kosninga 9. júní 1990: Kjörskrá skal hafa verið lögð fram eigi síðaren 8. apríl Krafa um bundnar hlutfallskosningar í sveitarfélagi með 300 íbúa eða færri berist oddvita (yfir)kjörstjórnar, bréflega, eigi síðar en 27. apríl Sveitarstjórnarmaður, sem skorast undan endurkjöri skal tilkynna (yfir)- kjörstjórn þá ákvörðun sína eigisíðaren 5. maí. Kjörskráskalfiggjaframmitilogmeð 6. maí . Framboðsfrestur rermur út 11. maí Framlengdurframboðsfrestur, ef aðeins kemur fram einn listi rennur út 13. maí. (Yfirjkjörstjórn auglýsir framboðs- lista þegar eftir að listar hafa verið úrskurðaðir gildir og merktir. Auglýsing um framlagn- ingu kjörskrárvið kosningu til kirkjuþings Kjörstjórn við kosningu til kirkjuþings hefur samkvæmt lögum um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar nr. 48 frá 11. maí 1982 samið kjörskrá vegna kosningar til kirkjuþings, sem fram fer í maí og júní nk. Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskups- stofu, Suðurgötu 22, Reykjavík, og dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, til 9. maí 1990. Jafnframt verður próföstum landsins sent eintak kjörskrárinn- ar að því er tekur til kjósenda úr viðkomandi kjördæmi. Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa borist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 10. maí 1990. Reykjavík, 10. apríl 1990. Þorsteinn Geirsson, Guðmundur Þorsteinsson, Ragnhildur Benediktsdóttir. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélaganna Æsufelli 2-6, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir, klæðningar og málun utanhúss á Æsufelli 2-6. Helstu magntölur: Heildaryfirborð steinflatar um 9500 fm, málun um 5000 fm, stálklæðning um 250 fm og Steni-klæðning um 260 fm. Verktími er frá 20. maí 1990 til 1. júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 18. apríl gegn 15.000 kr. skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 4. maí kl. 11.00. Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og holræsa á Hvaleyrarholti ásamt útrás. Helstu magntölur: Holræsi 2800 m. Götur 350 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Útboð z Utboð Yfirlagnir 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin tvö verk: 1. Yfirlagnir 1990 - malbikun í Reykjanes- umdæmi. 2. Yfirlagnir 1990 - klæðning í Reykjanes- umdæmi. Verkunum skal lokið 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 30. apríl 1990. Vegamálastjóri. Laugavegur166 Lokafrágangur þriggja hæða Tilboð óskast í að fullgera húsnæði á 3., 4. og 5. hæð Laugavegs 166 í Reykjavík. Hús- næðið er nú einangrað og múrhúðað að inn- an og hluti af pípulögn frágenginn. Flatarmál húsnæðisins er um 2.000 m2 . Verkið skal unnið af einum aðalverktaka. Verktími til frágangs 3. og 4. hæðar er til 1. október 1990, en til frágangs á 5. hæð til 15. febrúar 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, frá miðvikudegi 11. apríl til og með föstudags 27. apríl gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Húsið verður væntanlegum bjóðendum til sýnis miðviku- dag 18. apríl og föstudag 27. apríl milli kl. 13 og 15 báða dagana. Tilboð verða opnuð á skrifstofu IR, Borgar- túni 7, fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ FERÐIR — FERÐALÖG Skíðaskáli Ármanns Laugardaginn 14. apríl verður nýr skíðaskáli Ármanns í Sólskinsbrekku formlega tekinn í notkun. Athöfnin hefst kl. 15.00. Vonast er til að félagar og velunnarar mæti og skoði þessa nýju aðstöðu. Ef skíðasvæðið í Bláfjöll- um verður lokað á laugardag færist athöfnin til sama tíma næsta dags. Stjórn og bygginganefnd skíðadeildar. IB1IWIII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.