Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 43
oöei jiaha .si auí)Aa'j'L!/-mi gigajsl'/u"ohom MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990 ^43 R JUEÞ /K UGL YSII\IGA, R HUSNÆÐIIBOÐI Vogar - Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt raðhús með góðum bílskúr og vönduðum innréttingum. Verð 6,0 millj. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985- 29194. Til leigu í Los Angeles einbýlishús í góðu hverfi, skammt frá strönd. Leigutími júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 901-213 3787189 - Asgeir. Hústilleigu Nálægt Kringlunni er til leigu 160 fm vel skipulagt hús með bílskúr, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Leigist með heimilistækj- um og geturverið með húsgögnum að hluta. Leigist frá miðju sumri 1990. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl 1990 merkt: „A - 1313". íbúðtil leigu íVesturbæ Til leigu er íbúð við Rekagranda í Reykjavík. Tvö svefnherbergi, stofa og eldhús, á bað- herbergi er tengt fyrir þvottavél. Suðursvalir, sauna í sameign, reiðhjólageymsla, þvotta- hús, sér geymsla og merkt stæði í bíla- geymslu. Ibúðin er björt og í toppstandi. Langtímaleigusamningur fyrir hendi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð íbúð - 8960" fyrir fyrir 18. apríl. _ BÍLAR Volvo 360 DL - til sölu árgerð 1988 með vökvastýri. 5 dyra. Upp- hækkaður. Dráttarkúla. Grjótgrind. Ekinn 34000 km. Litur Ijósblár, metallic. Mjög góður bíll, sem nýr. Upplýsingar í síma 686457. TIL SÖLU Hársnyrtistofa Björt og nýstárleg stofa í fullum rekstri til sölu. Vel búin tækjum. Upplýsingar í síma 71335. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Til sölu Vandað sumarhús 38 fm til sölu. Húsið sam- anstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetn- ingu. Auðvelt að flytja. Upplýsingar í síma 91 -51475 eða 985-25805. Subaru station '87 silfurgrár með rafm. upphalara, central læs- ing, aflstýri, grjótgrind, dráttarkrók, Ijósa- tengi og al-endurryðvarinn. Verð kr. 850 þúsund. Upplýsingar í síma 45545. OSKASTKEYPT TV h Tæknipjónusta f verktakar Óöinsgöw 7-101 Reykjavik ¦ Simi 91 -622726 Vinnuskúrar Óskum eftir að kaupa vinnuskúra og gáma. Mega þarfnast viðgerða. Upplýsingar í síma 622726 á skrifstofutíma. ÞJONUSTA 7V h Tækniþjónusta f verktakar Ódinsgötu 7 ¦ 101 Revkjavik ¦ Simi 91 -622726 Kynning: TV hf. er verktakafyrirtæki á sviði bygginga og mannvirkjagerðar, með sérhæfingu í við- gerðum og viðhaldi mannvirkja. TV hf. sér einnig um verkhönnun og tækniþjónustu í tengslum við framkvæmdir hverju sinni. Umsjón allra verkefna er í höndum tækni- menntaðra iðnaðarmanna. BATAR-SKIP Humarbátar Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom- andi humarvertíð. Getum boðið mjög gott verð fyrir humarhala og heilan humar. Stað- greiðsla eða greiðsla gegnum fiskmarkaði. Getum lánað veiðarfæri. Sækjum humar á allar löndunarhafnir. Humarkvóti Óskum að kaupa humarkvóta. Staðgreiðsla. Leiga Einnig kemur til greina að taka humarbáta á leigu. Upplýsingar í vinnusíma 92-14666, heimasíma 16048, Guðmundur og 91-656412, Jón. Brynjólfur hf. FUNDIR - MANNFAGNADUR Seinni hluti aðalfundar s.v.d. og bjsv. Fiskakletts laugardaginn 21. apríl verður haldinn 13.00. kl. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Skagstrendings hf. verður hald- inn í gisti- og veitingahúsinu Dagsbrún, Skagaströnd, þann 22. apríl 1990 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SKIPSTJORA- og stýrimannafélagið aldan Aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan mun halda aðalfund nk. laugardag 14. apríl kl. 14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin. \ ÝMISLEGT Ritgerðasafn eftir Ólaf Halldórsson, handritafræðing Ólafur Halldórsson, handritafræðingur verð- ur sjötugur 18. apríl næstkomandi. Af því tilefni mun Stofnun Árna Magnússonar gefa út safn ritgerða hans, um 400 bls. að stærð. Bókin heitir Grettisfærsla og verður seld inn- bundin á sérstöku áskriftarverði, kr. 3.500.- og verða nöfn áskrifenda prentuð á tabula gratulatoria. Tekið verður á móti áskriftum hjá Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði - Suðurgötu, 101 Reykjavík, sími 25540. Erlent lánsfé Vörukaupalán f rá breskum banka Veitir lán til kaupa á vörum frá Bretlandi, lánstímabil 6 mán. - 5 ár (tæki til atvinnu- rekstrar), £, $, DM, Yen, venjulegir banka- vextir. Umsögn banka um góð viðskipti nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M -1410". . Sundlaug og gufubað á Hótel Loftleiðum er opið al- menningi alla páskana eins og venjulega. Opið ersem hér segir: Á skírdag frá kl. 8.00-21.30. Föstudaginn langa frá kl. 8.00-19.00. Laugardag frá kl. 8.00-19.00. Páskadag frá kl. 8.00-18.00. Annan páskadag frá kl. 8.00-21.30. Nýir gestir jafnt sem eldri velkomnir. r ATVINNUHÚSNÆDI Miðbær - Lækjartorg Til leigu 90 fm verslunarhúsnæði. Má skipta og leigja í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 615280 milli kl. 16.00 og 20.00. FELAGSSTARF Almennur f élagsf undur í Sjálfstæöisfélagi Kjalnesinga verður haldinn i Fólkvangi þriðjudag- inn 17. apríl kl. 20. Fundarefni: 1. Tillaga að starfsreglun fyrir D-listann í Kjalarneshreppi. 2. Framboðslistinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 3. Kaffiveitingar. 4. Önnur mál._____________________________'_______Stjórnin. Akureyri - Akureyri Fjórði bæjarmálafundur um stefnumál sjálfstæðismanna fyrir vænt- anlegar baejarstj'órnarkosningar verður haldinn í Kaupangi, þriðjudag- inn 17. apríl kl. 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomið til að taka þátt i stefnumörkuninni. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 17. april apríl kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. Stjórnin. Selfoss - Árnessýsla Félag ungra sjálfstæðismanna i Árnessýslu efnir til félagsfundar í nýja Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi, fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30. Ungir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Selfossi mæta á staðinn. Einnig kynnt nýtt nafn félagsins. Rabb og skemmti- legheit eftir fundinn. Allt ungt fólk velkomið að mæta og taka þátt í starfinu. Stjórnin. Rangæingar Árshátíð sjálfstæðisfélaganna verður í Hvolnum siðasta vetrardag, 18. apríl kl. 21.00. Ræðumaður Birgir ísleifur Gunnars- son. Skemmtiatriði. Miðnætursnarl. Hljóm- sveit Helga Hermannssonar leikur fyrir dansi. Vínveitingar. Húsið opnað kl. 20.00. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna. Reykjaneskjördæmi - aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi laugar- daginn 21. april og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstórf. 2. Sveitarstjórnarkosningar 1990. 3. Önnur mál. Formenn sjálfstæðisfélaga og ful/trúaráða eru minntir á að skila skýrslum til kjördæmisráðs fyrir aðalfundinn. Stjórn kjördæmisráðs. Aðalf undur Sjálfstæðis- félags Garðabæjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður 18. apríl kl. 20. Fundurinn verður haldinn í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í fyrr- um húsakynnum Heilsugarðsins i miðbæ Garðabæjar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum fundarstörfum verður vorfagnaður sjálfstæðismanna i Garðabæ haldinn á sama stað. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.