Morgunblaðið - 12.04.1990, Qupperneq 43
>eei HHHA ,S1: H'Ji)Aa:J'H/J4H GIQAJa'/.UOaOM
MORGUNBLAÐÍÐ FfMMTUDAGUR 12. ÁPRIL 1*990
43
HUSNÆÐIIBOÐI
Vogar - Vatnsleysuströnd
Til sölu glæsilegt raðhús með góðum bílskúr
og vönduðum innréttingum. Verð 6,0 millj.
Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-
29194.
Til leigu í Los Angeles
einbýlishús í góðu hverfi, skammt frá strönd.
Leigutími júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 901-213 3787189
- Asgeir.
Hústil leigu
Nálægt Kringlunni er til leigu 160 fm vel
skipulagt hús með bílskúr, heitum potti og
góðri grillaðstöðu. Leigist með heimilistækj-
um og getur verið með húsgögnum að hluta.
Leigist frá miðju sumri 1990.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25.
apríl 1990 merkt: „A - 1313“.
íbúðtil leigu íVesturbæ
Til leigu er íbúð við Rekagranda í Reykjavík.
Tvö svefnherbergi, stofa og eldhús, á bað-
herbergi er tengt fyrir þvottavél. Suðursvalir,
sauna í sameign, reiðhjólageymsla, þvotta-
hús, sér geymsla og merkt stæði í bíla-
geymslu. Ibúðin er björt og í toppstandi.
Langtímaleigusamningur fyrir hendi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Góð íbúð - 8960“ fyrir fyrir 18. apríl.
BÍLAR
Volvo 360 DL - til sölu
árgerð 1988 með vökvastýri. 5 dyra. Upp-
hækkaður. Dráttarkúla. Grjótgrind. Ekinn
34000 km. Litur Ijósblár, metallic.
Mjög góður bíll, sem nýr.
Upplýsingar í síma 686457.
TIL SOLU
Hársnyrtistofa
Björt og nýstárleg stofa í fullum rekstri til
sölu. Vel búin tækjum.
Upplýsingar í síma 71335.
Sumarbústaðalönd
Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum
útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn.
Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki
á heitu vatni.
Upplýsingar í síma 98-61194.
Tiísöíu
Vandað sumarhús 38 fm til sölu. Húsið sam-
anstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetn-
ingu. Auðvelt að flytja.
Upplýsingar í síma 91-51475 eða 985-25805.
Subaru station ’87
silfurgrár með rafm. upphalara, central læs-
ing, aflstýri, grjótgrind, dráttarkrók, Ijósa-
tengi og al-endurryðvarinn.
Verð kr. 850 þúsund.
Upplýsingar í síma 45545.
ÓSKAST KEYPT
71 /h Tæknipjónusta
fl/ f verktakar
Oðinsgötu7■ 101 Reykjavik ■ Simi 91-622726
Vinnuskúrar
Óskum eftir að kaupa vinnuskúra og gáma.
Mega þarfnast viðgerða.
Upplýsingar í síma 622726 á skrifstofutíma.
TV
ÞJONUSTA
h Tæknipjónusta
f verktakar
Óöinsgötu 7 ■ 101 Reykjavik ■ Simi 91 -622726
Kynning:
TV hf. er verktakafyrirtæki á sviði bygginga
og mannvirkjagerðar, með sérhæfingu í við-
gerðum og viðhaldi mannvirkja. TV hf. sér
einnig um verkhönnun og tækniþjónustu í
tengslum við framkvæmdir hverju sinni.
Umsjón allra verkefna er í höndum tækni-
menntaðra iðnaðarmanna.
BATAR-SKIP
Humarbátar
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Getum boðið mjög gott
verð fyrir humarhala og heilan humar. Stað-
greiðsla eða greiðsla gegnum fiskmarkaði.
Getum lánað veiðarfæri. Sækjum humar á
allar löndunarhafnir.
Humarkvóti
Óskum að kaupa humarkvóta. Staðgreiðsla.
Leiga
Einnig kemur til greina að taka humarbáta á
leigu.
Upplýsingar í vinnusíma 92-14666, heimasíma
16048, Guðmundur og 91-656412, Jón.
Brynjólfur hf.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Seinni hluti aðalfundar
s.v.d. og bjsv. Fiskakletts
haldinn laugardaginn 21. apríl kl.
verður
13.00.
Stjórnin.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Skagstrendings hf. verður hald-
inn í gisti- og veitingahúsinu Dagsbrún,
Skagaströnd, þann 22. apríl 1990 kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN
Aðalfundur
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan mun
halda aðalfund nk. laugardag 14. apríl kl.
14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð.
Fundarefni:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Önnur mál.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
YMISLEGT
Erlent lánsfé
Vörukaupalán frá breskum banka
Veitir lán til kaupa á vörum frá Bretlandi,
lánstímabil 6 mán. - 5 ár (tæki til atvinnu-
rekstrar), £, $, DM, Yen, venjulegir banka-
vextir.
Umsögn banka um góð viðskipti nauðsynleg.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M -1410“.
Sundlaug
Ritgerðasafn
eftir Ólaf Halldórsson,
handritafræðing
Ólafur Halldórsson, handritafræðingur verð-
ur sjötugur 18. apríl næstkomandi. Af því
tilefni mun Stofnun Árna Magnússonar gefa
út safn ritgerða hans, um 400 bls. að stærð.
Bókin heitir Grettisfærsla og verður seld inn-
bundin á sérstöku áskriftarverði, kr. 3.500.-
og verða nöfn áskrifenda prentuð á tabula
gratulatoria.
Tekið verður á móti áskriftum hjá
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði - Suðurgötu,
101 Reykjavík,
sími 25540.
og gufubað á Hótel Loftleiðum er opið al-
menningi alla páskana eins og venjulega.
Opið ersem hér segir:
Á skírdag frá kl. 8.00-21.30.
Föstudaginn langa frá kl. 8.00-19.00.
Laugardag frá kl. 8.00-19.00.
Páskadag frá kl. 8.00-18.00.
Annan páskadag frá kl. 8.00-21.30.
Nýir gestir jafnt sem eldri velkomnir.
ATVINNUHUSNÆÐI
Miðbær - Lækjartorg
Til leigu 90 fm verslunarhúsnæði. Má skipta
og leigja í tvennu lagi.
Upplýsingar í síma 615280 milli kl. 16.00 og
20.00.
|' FÉLAGSSTARF
Almennur félagsf undur
í Sjálfstaeðisfélagi Kjalnesinga verður haldinn í Fólkvangi þriðjudag-
inn 17. apríl kl. 20.
Fundarefni:
1. Tillaga að starfsreglun fyrir D-listann í Kjalarneshreppi.
2. Framboðslistinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
3. Kaffiveitingar.
4. Önnur mál.Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Fjórði baejarmálafundur um stefnumál sjálfstaeðismanna fyrir vænt-
anlegar bæjarstjórnarkosningarverður haldinn í Kaupangi, þriöjudag-
inn 17. apríl kl. 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomið til að taka þátt
í stefnumörkuninni.
Sjálfstæöisfélögin á Akureyri.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 17. april apríl kl. 21.00 stund-
vislega. Mætum öll.
Stjórnin.
Selfoss - Árnessýsla
Félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu efnir til félagsfundar i
nýja Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi, fimmtudaginn 12.
apríl kl. 20.30. Ungir frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins á Selfossi
mæta á staðinn. Einnig kynnt nýtt nafn félagsins. Rabb og skemmti-
legheit eftir fundinn.
Allt ungt fólk velkomið að mæta og taka þátt í starfinu.
Stjórnin.
Rangæingar
Árshátíð sjálfstæðisfélaganna verður í
Hvolnum síðasta vetrardag, 18. apríl kl.
21.00. Ræðumaður Birgir ísleifur Gunnars-
son. Skemmtiatriði. Miðnætursnarl. Hljóm-
sveit Helga Hermannssonar leikur fyrir
dansi. Vinveitingar. Húsið opnað kl. 20.00.
Fuiitrúaráð sjáifstæðisféiaganna.
Reykjaneskjördæmi
- aðalfundur
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi laugar-
daginn 21. apríl og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sveitarstjórnarkosningar 1990.
3. Önnur mál.
Formenn sjálfstæðisfélaga og fulltrúaráða eru minntir á að skila
skýrslum til kjördæmisráðs fyrir aðalfundinn.
Stjórn kjördæmisráðs.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Garðabæjar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður 18. apríl kl. 20.
Fundurinn verður haldinn i kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í fyrr-
um húsakynnum Heilsugarðsins i miðbæ Garðabæjar.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Að loknum fundarstörfum verður vorfagnaður sjálfstæðismanna í
Garðabæ haldinn á sama stað.
Stjórnin.