Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 VERÐSAMANBURÐUR A JÓGÚRT FRÁMSOG BAULU Leiðbeinandi smásöluverð samkvæmt útgefnum verðlistum MS ÓSKAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 47 BAULUJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 47 BAULU ÚRVALSJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS EÐALJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 170 g Smásöluverð kr.: 47 MS SUNNUDAGSJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk og rjóma Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS SKÓLAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn: 150 g Smásöluverð kr.: 42 BAULU BROS Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 49 (Lækkað úr kr. 52 27/3 90) (150 g kr. 40,83) MS LÉTTJÓGÚRT Framleidd úr léttmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 42 BAULU TRIMMJÓGÚRT Framleidd úr undanrennu Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS ÓSKAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 106 BAULUJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 106 MS LÉTTJÓGÚRT (fernur) Framleidd úr léttmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 91 MS SÝRÐUR RJÓMI18% Magn 200 g Smásöluverð kr. r 133 BAULU SÝRÐUR RJÓMI 18% Magn 150 g (150 g kr. 100 ) Smásöluverð kr.: 109 nmr International Herald Tribune Hamskipti Hvatt til stofhunar jafiiaðar- mamiaflokks í Sovétríkj unum - og tafarlauss klofiiings í kommúnistaflokknum Moskvu. Rcuter. EINN af forystumönnum umbótasinna innan sovéska kommúnista- flokksins sagði í gær, að afturhaldsöflin innan hans sætu á svikráðum við þá og því væri nauðsynlegt að kljúfa flokkinn og stofna nýjan jafn- aðarmannaflokk. Ílíja Tsjúbais sagði, að árásir Jeg- ors Lígatsjovs og bandamanna hans á Lýðræðisvettvanginn, samtök um- Aukin verð- bólga í Svíþjóð Stokkhólmi. Reuter. AUKIN verðbólga í Svíþjóð veld- ur stjórnvöldum þar áhyggjum. Verðbólgan er nú 11,2% á árs- grundvelli. í fyrra var verðbólga 6,7% i iandinu. „Launþegar sjá nú hver verðbólg- an er í raur. þrátt fyrir að verðstöðv- un hafí verið í gildi,“ sagði Lillemor Thalin, hagfræðingur hjá Svenska Handelsbanken, þegar birtar voru tölur um verðlagshækkanir í mars- mánuði. Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að aflétta verðlagshömlum frá og með deginum í dag. bótasinna innan kommúnistaflokks- ins, væru aðeins upphafið að um- fangsmiklum „nornaveiðum". „Við skorum á alla félaga í komm- únistaflokknum að segja sig úr hon- um, hætta að greiða flokksgjöldin og ganga til liðs við Lýðræðisvett- vanginn," sagði Tsjúbais í viðtali, sem var svar við „opnu bréfi“ frá miðstjórn flokksins en hún er að miklu leyti skipuð harðlínumönnum. í því er ráðist harkalega að Lýðræð- isvettvangnum. „Við drögum þá ályktun af bréfinu, að Lígatsjov og harðlínumennirnir hafi tekið völdin í flokksforystunni,“ sagði Tsjúbais. Sovéska sjónvarpið sagði frá efni „opna bréfsins" á þriðjudag en þar sagði, að tímabært væri „að ákveða hvað gera á við þá, sem hafa skipað sér í fylkingu utan flokksins. Hvern- ig geta þeir jafnframt verið félagar í sovéska kommúnistaflokknum?". Gefið var einnig í skyn, að á næsta flokksþingi, sem verður 3. júní, kæmi til uppgjörs á milli hópanna. Lýðræðisvettvangurinn ætlar að halda fund seint í næsta mánuði en Tsjúbais sagði, að þessar árásir neyddu umbótasinna til að bregðast hart og skjótt við. Lýðræðisvett- vangur er með flokksdeildir í meira en 100 borgum og félagar taldir vera nokkur hundruð þúsunda, þar á meðal margir kunnustu umbóta- sinnar í Sovétríkjunum. Síðastliðinn sunnudag sakaði Lígatsjov forystumenn kommúnista um linkind við „róttæklinga" innan kommúnistaflokksins og krafðist, að þeir yrðu reknir strax. „í flokknum eru öfl, sem eru andvíg sósíalisman- um,“ sagði hann og í Hvíta-Rússl- andi, þar sem harðlínumenn hafa töglin og hagldirnar, hafa verið boð- aðar hreinsanir innan flokksins. Tsjúbais, sem er Hvítrússi, sagði, að hann hefði raunar þegar verið rekinn. „Tilraunum til að breyta komm- únistaflokknum er lokið. Honum verður ekki breytt og við, sem áttum okkur á því, verðum að hefjast handa strax,“ sagði Tsjúbais. EGYPTALAND 13 ÆVINTÝRADAGAR BROTTFÖR ALLA SUNNUDAGA í SUMAR KAIRÓ - LUXOR - NÍL - ASWAN O.FL. Gisting á de luxe hótelum - Fæði - Fjöldi skoðunarferða innifaldar- Verð aðeins kr. 98.820,- pr. mann ítvíbýli 6 daga ferðir frá kr. 43.790, Nákvæm ferðaáætlun liggur frammi á skrifstofunni - FARKC3RT I FIF PR.GENG11.4.90. S4S FtRDASKMFSTOfAN Suðurgötu 7, sími 624040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.