Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 24

Morgunblaðið - 12.04.1990, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 VERÐSAMANBURÐUR A JÓGÚRT FRÁMSOG BAULU Leiðbeinandi smásöluverð samkvæmt útgefnum verðlistum MS ÓSKAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 47 BAULUJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 47 BAULU ÚRVALSJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS EÐALJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 170 g Smásöluverð kr.: 47 MS SUNNUDAGSJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk og rjóma Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS SKÓLAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn: 150 g Smásöluverð kr.: 42 BAULU BROS Framleidd úr nýmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 49 (Lækkað úr kr. 52 27/3 90) (150 g kr. 40,83) MS LÉTTJÓGÚRT Framleidd úr léttmjólk Magn 180 g Smásöluverð kr.: 42 BAULU TRIMMJÓGÚRT Framleidd úr undanrennu Magn 180 g Smásöluverð kr.: 52 MS ÓSKAJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 106 BAULUJÓGÚRT Framleidd úr nýmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 106 MS LÉTTJÓGÚRT (fernur) Framleidd úr léttmjólk Magn 500 g Smásöluverð kr.: 91 MS SÝRÐUR RJÓMI18% Magn 200 g Smásöluverð kr. r 133 BAULU SÝRÐUR RJÓMI 18% Magn 150 g (150 g kr. 100 ) Smásöluverð kr.: 109 nmr International Herald Tribune Hamskipti Hvatt til stofhunar jafiiaðar- mamiaflokks í Sovétríkj unum - og tafarlauss klofiiings í kommúnistaflokknum Moskvu. Rcuter. EINN af forystumönnum umbótasinna innan sovéska kommúnista- flokksins sagði í gær, að afturhaldsöflin innan hans sætu á svikráðum við þá og því væri nauðsynlegt að kljúfa flokkinn og stofna nýjan jafn- aðarmannaflokk. Ílíja Tsjúbais sagði, að árásir Jeg- ors Lígatsjovs og bandamanna hans á Lýðræðisvettvanginn, samtök um- Aukin verð- bólga í Svíþjóð Stokkhólmi. Reuter. AUKIN verðbólga í Svíþjóð veld- ur stjórnvöldum þar áhyggjum. Verðbólgan er nú 11,2% á árs- grundvelli. í fyrra var verðbólga 6,7% i iandinu. „Launþegar sjá nú hver verðbólg- an er í raur. þrátt fyrir að verðstöðv- un hafí verið í gildi,“ sagði Lillemor Thalin, hagfræðingur hjá Svenska Handelsbanken, þegar birtar voru tölur um verðlagshækkanir í mars- mánuði. Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að aflétta verðlagshömlum frá og með deginum í dag. bótasinna innan kommúnistaflokks- ins, væru aðeins upphafið að um- fangsmiklum „nornaveiðum". „Við skorum á alla félaga í komm- únistaflokknum að segja sig úr hon- um, hætta að greiða flokksgjöldin og ganga til liðs við Lýðræðisvett- vanginn," sagði Tsjúbais í viðtali, sem var svar við „opnu bréfi“ frá miðstjórn flokksins en hún er að miklu leyti skipuð harðlínumönnum. í því er ráðist harkalega að Lýðræð- isvettvangnum. „Við drögum þá ályktun af bréfinu, að Lígatsjov og harðlínumennirnir hafi tekið völdin í flokksforystunni,“ sagði Tsjúbais. Sovéska sjónvarpið sagði frá efni „opna bréfsins" á þriðjudag en þar sagði, að tímabært væri „að ákveða hvað gera á við þá, sem hafa skipað sér í fylkingu utan flokksins. Hvern- ig geta þeir jafnframt verið félagar í sovéska kommúnistaflokknum?". Gefið var einnig í skyn, að á næsta flokksþingi, sem verður 3. júní, kæmi til uppgjörs á milli hópanna. Lýðræðisvettvangurinn ætlar að halda fund seint í næsta mánuði en Tsjúbais sagði, að þessar árásir neyddu umbótasinna til að bregðast hart og skjótt við. Lýðræðisvett- vangur er með flokksdeildir í meira en 100 borgum og félagar taldir vera nokkur hundruð þúsunda, þar á meðal margir kunnustu umbóta- sinnar í Sovétríkjunum. Síðastliðinn sunnudag sakaði Lígatsjov forystumenn kommúnista um linkind við „róttæklinga" innan kommúnistaflokksins og krafðist, að þeir yrðu reknir strax. „í flokknum eru öfl, sem eru andvíg sósíalisman- um,“ sagði hann og í Hvíta-Rússl- andi, þar sem harðlínumenn hafa töglin og hagldirnar, hafa verið boð- aðar hreinsanir innan flokksins. Tsjúbais, sem er Hvítrússi, sagði, að hann hefði raunar þegar verið rekinn. „Tilraunum til að breyta komm- únistaflokknum er lokið. Honum verður ekki breytt og við, sem áttum okkur á því, verðum að hefjast handa strax,“ sagði Tsjúbais. EGYPTALAND 13 ÆVINTÝRADAGAR BROTTFÖR ALLA SUNNUDAGA í SUMAR KAIRÓ - LUXOR - NÍL - ASWAN O.FL. Gisting á de luxe hótelum - Fæði - Fjöldi skoðunarferða innifaldar- Verð aðeins kr. 98.820,- pr. mann ítvíbýli 6 daga ferðir frá kr. 43.790, Nákvæm ferðaáætlun liggur frammi á skrifstofunni - FARKC3RT I FIF PR.GENG11.4.90. S4S FtRDASKMFSTOfAN Suðurgötu 7, sími 624040.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.