Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 49 GuðnýA. Jóns- dóttír — Kveðjuorð Fædd 27. janúar 1936 Dáin 2. apríl 1990 Árið 1968, þegar ég byrjaði að vinna sem starfsstúlka á Sjúkra- húsinu á Selfossi, kynntist ég Guðnýju Alexíu Jónsdóttur, Allý, fyrst. Þessi hægláta fíngerða kona var oft fengin til að kenna nýliðum í starfinu fyrstu handtökin við umönnun sjúkra og aldraðra, en þau störf voru henni alla tíð hug- leikin. Hún kenndí mér líka „aðgát í nærveru sálar". Marga vaktina unnum við sam- an og á seinni árum oft tvær ein- ar á næturvöktum á Ljósheimum. Ýmislegt var þá spjallað og spekúl- erað um tilgang og tilgangsleysi þessa lífs. Alltaf fannst mér gott að tala við Allý, hún var svo ein- læg og falslaus. Nú þegar hún er horfin yfír •móðuna miklu er ég þakklát fyrir að hafa kynnst henni og eignast að trúnaðarvini. Á seinni árum háðum við sam- eiginlega baráttu í félagsskap sem hefur það að markmiði að fegra og bæta eigið líf. Við töldum kjark hvor í aðra og marga perluna lét Kveðja: Ægir Ingi Herbertsson Fæddur 9. nóvember 1988 Dáinn 1. apríl 1990 Farðu að sofa nú er komin nótt nú á svefninn drenginn minn að geyma. Ljúfur engill kemur kannski fljótt að kynna honum ævintýraheima. (Vögguvísur Vilhjálms Sigurjónssonar.) Ástarkveðja. Megi Guð blessa Ægi Inga. Maríanna og Ágúst Leggðu aftur litlu augun þín lát þig svífa um ævintýraheima. Sofðu á meðan sólin ekki skín svefninn lætur góðu börnin dreyma. (Vögguvísur Vilhjálms Sigurjónssonar.) Kveðja frá Hreiðari, Elfari, Önnu^ Steinunni, Hölmari, Árna, Árnýju, Sveinbirni og Þorbjörgu. Fermnálang flest heimili landsins! hún falla, sem ég geymi á meðal þess dýrmætasta sem ég á. Nú að samferðarlokum detta mér í hug orð sem standa í Spá- manninum: „Þú skalt ekki hryggj- ast þegar þú skilur við vin þinn, því það sem þér þykir vænst um í fari hans, getur orðið þér ljósara í fjarveru hans, eins og fjallgöngu- maður sem sér fjallið best af slét- tunni." Ástvinum hennar öllum sendi ég mínar innilegustu samúðar- kveðjur. Guðrún Daníelsdóttir t Ástkær sambýlismaður minn, faðir, sonur og bróðir, STURLA PÉTURSSOIU, Ránargötu 42, Reykjavik, sem lést 7. apríl sl., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 18. apríl kl. 13.30. Birgit Schov, Unnur Guðjónsdóttir, Auður Pétursdóttir, Ragnhildur Pétursdóttir, Oddur Pétursson, Pétur Sturluson, Laufey Lind Sturludóttir, Oddur Sturluson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, STEINUNN MARTEINSDÓTTIR frá Freyju, Neskaupstað, síðar búsett að Bogahlíð 13, Reykjavík, andaðist að kvöldi 10. apríl í gjörgæsludeild Landakotsspítala. Ada Elísabet Benjamínsdóttir, Jón Benjamínsson, Benjamín Friðriksson, Baldur Friðriksson, Magnús Friðriksson, Ragnheiður Jónsdóttir, Friðrik A. Magnússon, Guðný M. Kjartansdóttir, Birna Magnúsdóttir, Lilja Björnsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN UNNUR ÞÓRÐARDÓTTIR, Brekkustíg 3A, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 17. apríl nk. kl. 13.30. S. Alda Sigurvinsdóttir, Vilhelm Guðmundsson, Sigrún U. Sigurðardóttir, Guðsteinn Pálsson, Sólveig S. Weinel, Jim P. Weinel, Aðalheiður L. Sigurðardóttir,Nikulás Jensson, Gísli R. Sigurðsson, Á. Inga Pétursdóttir, María E. Sigurðardóttir, Gunnsteinn E. Kjartansson, Margrét Sigurðardóttir, Kristján E. Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Jarðarför föður míns og tengdaföður, JÓNS M. ÁRNASONAR, sem lést 5. apríl sl., fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 14. apríl kl. 14.00. Sigmundur Jónsson, Ingibjörg Einarsdóttir. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR, Álfaskeiði 92, Hafnarfirði. Vigdís Magnúsdóttir, Snorri Magnússon, Soff ía Júlíusdóttir, Eygló Einarsdóttir, Elfn Snorradóttir, Sigríður Snorradóttir. t Elskulegi drengurinn okkar, GRÉTAR ÞÓR SIGURÐSSON, Nesjavöllum, Grafningi, verður jarðsunginn frá þriðjudaginn 17. apríl kl. Bústaðákirkju 15.00. Sigurður Jónsson, Jón Matthías Sigurðsson, Guðbjörg Guðsteinsdóttir og aðrir vandamenn Ester Hannesdóttir, Hanna Björk Sigurðardóttir, t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞÓRU CARLSDÓTTUR frá Stöðvarfirði, Smáratúni 8, Keflavík. Erna Gunnarsdóttir, Ólafur Þorvaldsson, Jane Petra Gunnarsdóttir, Jón Þorvaldsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar og tengdamóðir, ÞÓRHILDUR SVEINSDÓTTIR, sem lést þann 7. apríl á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsett frá Langholtskirkju þirðjudaginn 17. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna, Elísabet María Víglundsdóttir, Sigurður H. Guðmundsson, Gísli Víglundsson, Sigríður Finnsdóttir, Vilborg Guðrún Víglundsdóttir, Gísli Albertsson. t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Uxahrygg, til heimilis i Hvassaleiti 56. Jón Þ. Sveinsson, Kristján G. Sveinsson, Magnús L. Sveinsson, Matthías B. Sveinsson, Haf steinn Sveinsson, barnabörn og barnabarnabörn Þuríður Hjörleifsdóttir, Margrét Sveinsson, Hanna Hofsdal Karlsdóttir, Ingibjörg Matthíasdóttir, t Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, ÞORGERÐUR HALLMUNDSDÓTTIR, sem andaðist á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi mánudaginn 9. apríl, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 14. apríl kl. 14.00. ; , Arnbergur Stefansson, Hulda Arnbergsdóttir, Elsa Arnbergsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Gfsli Sumarliðason, barnabörn og fjölskyldur þeirra. t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN SIGURGEIR JÓNSSON, Melabraut 23, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 17. kl. 13.30. Kristín K. Stefánsdóttir, Þórarinn Bjarnason, Guðbjörg V. Stef ánsdóttir, Kristján R. Kristjánsson, Guðrún Stefánsdóttir, Helgi Hjaltason, barnabörn og barnabarnabörn. apríl t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengda- föður, SÆMUNDAR ÁGÚSTSSONAR, Túngötu 8, Guð blessi ykkur 611. Reyðarfirði. Lúvísa Kristinsdóttir, Sigrún Sæmundsdóttir, Björgvin Pálsson, Ágúst Sæmundsson, Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir, Kristinn Sæmundsson. t Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vináttu við fráfall og jarðarför GUÐNÝJAR GUÐBERGSDÓTTUR, Marklandi 2, Reykjavík. Óli B. Jónsson Hólmfríður María Óladóttir, Guðmundur Hallvarðsson, Jón Már Ólnson, Björg Sigurðardóttir, Jens Valur Ólason, Ólöf Hjartardóttir og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.