Morgunblaðið - 28.04.1990, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990
ATVINNUAí J(d Y^IKIGAR
~s
MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI
PÓSTHÓLF 97 — 400 ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Lausar stöður
Við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru
lausar til umsóknar stöður æfingakennara.
Um er að ræða kennslu á unglingastigi,
kennslu yngri barna og tónmenntakennslu.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa aflað sér fram-
haldsmenntunar eða starfað að verkefnum
á sviði kennslu og skólastarfs, sem unnt er
að meta jafngilt framhaldsnámi.
Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum
um náms- og starfsferil skal skila til mennta-
málaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150
Reykjavík, fyrir 23. maí nk.
Menntamálaráðuneytið,
24. apríl 1990.
Við Menntaskólann á ísafirði eru lausar kenn-
arastöður í eftirtöldum greinum:
íslensku (heil staða), dönsku (2/3 úr stöðu),
ensku (V2 staða), þýsku (heil staða), frönsku
(V2 staða), stærðfræði og tölvufræði (2 stöð-
ur), eðlisfræði (V2 staða), sögu og félags-
fræði (heil staða), viðskipta- og hagfræði-
greinum (heil staða), skipstjórnargreinum
úr stöðu), vélstjórnargreinum (heil staða),
rafmagnsfræðigreinum (2-3 stöður), málm-
iðnaðargreinum (heil staða), skíðaþjálfun og
þjálffræði skíðaíþrótta (allt að heilli stöðu).
Þá er laust hálft starf á skrifstofu skólans
og störf húsmóður og húsbónda (V2 + V2
staða) á heimavist.
Áformað er að ráða í allar stöðurnar frá og
með 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf skal senda til
undirritaðs (sími á vinnustað 94-3599, heima
94-4119) fyrir 25. maí.
Skólastjóri.
RAÐAUGÍ YSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
Sögufélag
SOGIHLW.
I*XI2
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug-
ardaginn 5. maí í Geirsbúð við Vesturgötu
og hefst kl. 14.00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Bergsteinn Jónsson, Sigurður Ragnars-
son og Sölvi Sveinsson fjalla um tímaritið
Sögu í 40 ár.
Stjórnin.
• Tll SÖLU
Finsam 8 tonna ísvél til sölu
Ferskvatns plötuís. Gott verð. Til afgreiðslu
strax. Vélin er til sýnis hjá:
Kæling hf.,
Réttarhálsi 2,
sími 689077.
ÝMISIEGT
Flóamarkaður
Kaupum og tökum í umboðssölu búslóðir,
notuð húsgögn, skrifstofuhúsgögn, heimilis-
tæki, íþróttavörur, útileguvörur, tjöld, tjald-
vagna, reiðhjól, barnavörur, vagna, kerrur
og allt mögulegt.
Verslunin sem vantaði,
sími 679067.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
lífeyrissjóðs Tæknifræðingafélags íslands
fyrir árið 1989 verður haldinn í fundarsalnum
Lágmúla 7, 3. hæð, föstudaginn 4. maí 1990
og hefst kl. 17.00.
Stjórnin.
Félag farstöðva-
eigenda FR D-4
-aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 5.
maí í bíósal Hótel Loftleiða og hefst hann
kl. 14.00 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin.
BÁTAR-SKIP
Humarbátar
Humarvertíð hefst
15. maí
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Getum boðið mjög gott
verð fyrir humarhala og heilan humar. Stað-
greiðsla eða greiðsla gegnum fiskmarkaði.
Getum lánað veiðarfæri. Sækjum humar á
allar löndunarhafnir.
Humarkvóti
Óskum að kaupa humarkvóta. Staðgreiðsla.
Leiga
Einnig kemur til greina að taka humarbáta á
leígu.
Upplýsingar í síma 91-656412, Jón Karlsson,
16048, Guðmundur og 92-14666.
Brynjólfur hf.
, - KENNSLA
55 Frá grunnskólum
^ Garðabæjar
Innritun 6 ára barna (fædd 1984) í skólana
í Garðabæferfram dagana 2., 3. og 4. maí.
Hofsstaðaskóli, sími 657033, börn sem eiga
heima í Móum, Byggðum og Búðum.
Foreldrar mæti með börnin í vorskóla mið-
vikudaginn 16. maí kl. 13.00.
Flataskóli, sími 42656 eða 42756, börri sem
eiga heima annars staðar í Garðabæ.
Fundur með foreldrum mánudaginn 21. maí
kl. 17.00.
Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita
börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að
stunda forskólanám næsta vetur.
Skólafulltrúi.
Menntamálaráðuneytið
Styrkir til háskólanáms í
Portúgal og Tyrklandi
Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau
bjóði fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu, átta styrki til háskólanáms í Portúgal
háskólaárið 1990-91.
Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara
styrkja komi í hlut íslendinga.
Umsóknareyðublöð fást í sendiráði Portúgala
í Ósló (Josefines gate 37, 0351 Oslo 3,
Norge) og þangað ber að senda umsóknir
fyrir 1. júnf nk.
Ennfremur hafa tyrknesk stjórnvöld tilkynnt
að þau bjóði fram í sömu löndum fjóra styrki
til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið
1990-’91. Umsækjendur skulu hafa gott vald
á tyrknesku, frönsku eða ensku.
Sendiráð Tyrklands í Ósló (Halvdan Svartes
gate 5, 0268 Oslo 2, Norge) lætur í té um-
sóknareyðublöð og nánari upplýsingar, en
umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórn-
völdum fyrir 30. júní nk.
Ofangreindir styrkir eru eingöngu ætlaðir til
framhaldsnáms við háskóla.
Menntamálaráðuneytið,
24. apríl, 1990.
VÉLSKÓLI
v® ISLANDS
Endurmenntunarnámskeið
Eftirtalin námskeið verða haldin ef
næg þátttaka fæst:
Rafteikningar og teikningalestur
Farið verður í ýmsar gerðir rafmagnsteikn-
inga samkvæmt alþjóðastaðli (IEC) og ísl.
staðli ÍST-117. Kennd uppbygging teikninga
með segulliðastýringum. Þjálfun í uppbygg-
ingu og lestri rafmagnsteikninga.
Tími: 29. maí-1. júní. 30 stundir.
Kennari: Einar Ágústsson.
Tölvur
Stýrikerfi og algeng notendaforrit.
Farið verður í MS-DOS stýrikerfi og algeng-
ustu notendaforrit á PC-tölvur, s.s. rit-
vinnslu, töflureikni og gagnagrunnsforrit.
Tími: 5.-8. júní. 40 stundir.
Kennari: Sigurður R. Guðjónsson.
Iðntölvur
Farið verður í grundvallar uppbyggingu iðn-
tölva ásamt inn- og útgangseiningum. Kennd
uppbygging stigarits („ládder") og forritun.
Kynnt forritun með einkatölvum (PC). Þjálfun
í forritun og tengingum iðntölva.
Tími: 11.-14. júní. 30 stundir.
Kennari: Eggert Gautur Gunnarsson.
Vélstjórnarnámskeið
Notkun á litgrafískum búnaði í stjórnstöð.
Ræsing vélarúms. Rekstur og gangtruflanir.
Stillitækni.
Kennsla fer fram í vélhermi skólans.
Tími: 11.-14. júní. 30 stundir.
Kennari: Björgvin Þór Jóhannsson.
Einnig verður boðið upp á þessi námskeið á
kvöldin og um helgar, ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir skulu hafa borist Vélskóla íslands,
pósthólf 5134, ásamt þátttökugjaldi kr.
10.000,- fyrir hvert námskeið, fyrir 15. maí
nk.
Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingablaði,
verða send þeim, sem þess óska.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans
í síma 19755.
Skólameistari.