Morgunblaðið - 20.05.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.05.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAI 1990 Vínsölubönn á skemmtistöðum: Eimskip: Nýtt gámaskip keypt EIMSKIP hefur fest kaup á nýju gámaskipi. Skipið er systurskip Bakkafoss, tæplega 107 metra langt og getur ílutt uin 460 gáma. Burðargeta þess er 7.700 tonn. Verð skipsins er tæplega 700 milljónir króna. Ifréttatilkynningu frá Eimskipa- félagi íslands segir m.a.: „Kaup- verð og leiguverð skipa hefur hækk- Ósamræmi talið í vinnubrögðum Skemmtistaðurinn Casablanca var nýlega sviptur vínsöluleyfi á laugardagskvöldi með úrskurði lögreglustjóra, en framkvæmd samskonar úrskurðar um Hótel Island frestað af dómsmálaráðu- neyti helgina eftir. Báðir skemmti- stáðirnir kærðu úrskurði lög- reglustjóra til ráðuneytisins. Elín Hallvarðsdóttir, fúlltrúi á skrif- stofu lögreglustjóra, segir að þar vilji menn ekki líta svo á að vald til lokana hafi verið slegið úr höndum embættisins, en vissulega megi segja að ósamræmi sé í þess- um vinnubrögðum ráðuneytis. * Olafur Walter Stefánsson, skrif- stofustjóri í dómsmálaráðu- neyti, segir að málin séu enn í athug- un. Hann kveðst ekki vilja nefna ástæður þess að ráðuneytið blartdaði sér ekki í fyrri ákvörðunina, en frest- aði úrskurði lögreglustjóra um svipt- ingu vínsöluleyfis á Hótel íslandi. Vilhjálmur Astráðsson, eigandi Casablanca, segir engu líkara en ólíkar reglur gildi um málsmeðferð í ráðuneytinu eftir því hvort menn heiti Jón eða séra Jón. Hér kom lögregla og taldi 510 gesti út af staðnum, en í húsinu mega vera 450 manns. Ég benti á að 28 starfsmenn hefðu verið taldir með og lögregluþjónninn sagðist ætla að draga þann hóp frá gesta- fjöldanum. Með því móti varð ljóst að við vorum innan skekkjumarka í gestafjölda. En í stað þess að draga 28 menn frá ijöldatölunni í skýrslu lögreglu var þeim hópi bætt við.“ Aðspurð um þetta atriði segir Elín Hallvarðsdóttir að skrifstofa lög- reglustjóra byggi á skýrslu lögreglu- mannsins sem réttri. að síðastliðin tvö ár. Á sama tíma hefur orðið erfiðara að leigja skip með íslenskum áhöfnum. Meðal annars þess vegna er ráðist í kaup skipsins nú í stað þess að leigja. Nýja skipið er smíðað hjá Sietas- skipasmíðastöðinni í Hamborg árið 1982. Skipið hentar vel til siglinga á ýmsum leiðum Eimskips, t.d. til Norðurlandahafan og Norður- Ameríku. Aðalvél skipsins er af MAK-gerð, 5.400 hestöfl, og gang- hraði skipsins er 15 sjómílur á klukkustund. Skipið er ennfremur búið tveimur 35 tonna krönum. Skipið er bundið í leiguverkefn- um fyrir fyrri eigendur erlendis bg verður afhent Eimskip í byijun árs 1991.“ TOLVU- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þar er tölvupappírinn vel geymdur. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 STÓRKOSTLEG FÓTBOLTAHÁTÍD Á ÍTALÍU MEÐ DR. BJARNA FEL! 18. júní til 8. júlí. Ferð okkartil Rimini/Portoverde 18. júní til 8. júlí verður einn óslitinn knattspyrnufagnað- ur. Þá daga stendur heimsmeistaramótið sem hæst og hvílíkur fótbolti! Hvílík spenna! ímyndið ykkur bara stemmninguna þegar við fylgjumst með leikjunum af risastórum sjón- varpsskjá og finnið þið ekki nú þegar fyrir hinni mögnuðu spennu er við fylkjum liði á völlinnn? Dr. Bjarni Fel. mun mæta til leiks eins og grenjandi Ijón og verða fólki innanhandar og utanfótar um útskýringar á grundvallaratriðum knattspyrnunnar. Að sjálfsögðu munum við horfa á úrslitaleikinn áður en lagt verður af stað heim þann 8. júlí svo við getum sameiginlega skálað fyrir nýjum heimsmeisturum! Adnatic Riviera ot Emilia - Romagna i Italy Rimim Gatteo a Mare Savignano a Mare Ricctone San Mauro a Mare Bellana - Igea Manna Cattolica Misano Adriatico Cervia • Milano Marittima Cesenatico Lidi di Comacchio Ravenna e te Sue Marine Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferöir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. Samvinnuferðir - Landsýn VERÐDÆMI Hjón og 2 börn, 4 og 10 ára, í 3 vikna ferð til Rimini/Portoverde. Brottför 18. júní. 4x55.839= 223.356 -barnaafsl. 2x17.500= 35.000 Samtals 188.356 kr. Meöalverö 188.356 kr.: 4 = 47.089kr. amonn. HÁPUNKTUR FERÐARINNAR: SÉRSTAKAR HÓPFERÐIR Á KNATTSPYRNULEIKI. - DR. BJARNIFEL. FYRIRLIÐI. Samvinnuferðum-Landsýn hefur tekist að útvega þeim sem dvelja á Rimini/Portoverde frá 18. júní til 8. júlí, miða á 3 stórleiki: 2 leiki í milliriðli, 24. júní í Toríno og 25. júní í Genova, og undanúrslitaleik í Mílanó þann 1. júlí. FRÁBÆRTVERÐ Fyrir leiðsögn dr. Bjarna Fel., aðgöngumiða á þessa 3 leiki, __ g ferðir, fararstjórn og gistingu eina nótt þurfa menn aðeins að greiða19.500 Kl*. ÓKEYPIS Til að gera fólki enn auðveldara fyrir mun hver 4 manna fjölskylda eða þaðan af stærri fá einn slíkan fótboltapakka frían. Erindi umfurður Afríku INGÓLFUR Guðbrandsson heldur áfram að fræða landa sína um ókunn lönd og framandi ferðaslóðir. Á útmánuðum hélt hann tvö erindi um Suður-Ameríku við góða aðsókn og undir- tektir. Nú tekur hann upp þráðinn að nýju og kynnir Afríkulöndin Zimbabwe, Botswana og Suður-Afríku með sérstakri áherslu á undur náttúrunnar en ræðir einnig um þjóðflokka, hætti, siði og þjóðfélagsþróun. Ingólfur hefur ferðast árum saman um Afríku, síðast í mars á þessu ári. Máli sínu til stuðnings sýnir hann myndir úr ferðum sínum, en Afríka er eitt mesta óskaland ferða- manna og ljósmyndara. Fyrir- lesturinn hefst í Ársal Hótels Sögu kl. 16.00 í dag, sunnu- dag, og mun standa í rúma klukkustund. Kaffiveitingar verða í boði, en aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) “E323331ffl Verð miðastvið staðgreiöslu, gengi 7. maí 1990 og er án flugvallarskatts. ÍTALÍA- LAND SEM HITTIR í MARK! - FYRIRVERÐ SEM HITTIR í MARK! Ítalía hefur uppá fjölmargt annað en heimsins besta fótbolta að bjóða: Stórkostlega nátt- úrufegurð, fjörugt næturlíf, stórbrotnasögu, nýjustu tísku, tónlist, einstæðarfornminjarog matargerðarlist. Bókunarstaða: 28.5. -nokkursætilaus 8.7.-9sætilaus 20.8.-6sætilaus 18.6, —laussæti 29.7.—laussæti HVÍTA HÚSIP / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.